Alþýðublaðið - 04.10.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1932, Síða 1
Alpýðublaðið 1932. Þriðjudaginn 4. október. 235. tölublað. jQeunla Méf Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 páttum, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Steven- son’s. Aðalhlutverkin leika: Fredric March eg Miriam Hopkins. Bðrn fá ekki aðgang, Leyndardómar Reyk|aviknr II. „DnlarSnlIa Slesgvélin64 kemnr út á morgnii afarspenn andi og mUgnnð. Verðnr seld á að eins 2 krðnnr. INNIHALD: 1 1. Þrír glæpaménn. — 2. Kyndarinn. 3. „Rán- fugiinn“ á veiðum. — 4. í klóm glæpamanna. — 5, Hjá dómsmálaráðherr- anum. — 6. Kvenskassið. —7. Endurfundir. 8. Hauk- ur Arnarr í vígahug. — 9. Stukufundur. 10. Toll- pjónninn á glapstigum. — 11. í greni „Refsins". — 12. Freistarinn. — 13. „Ránfuglinn" kemur til hjálpar. Sérstaklega spennamdl ern kaflarair nm Dðlln og toII« ijóninn, Magnás sprútt-stðr* kanpmann, stáknfnndinn og kvenskassið. — „DmBairfnlla "flH{|véiisí“ fæst í bókabúðinni á Laugavegi 68. Nokkirlp dnglegir siSlmhcng- 1p geta fengið að selfa „Dnl- atfulin flngvélina“. ifiá Sðin- lann. Komi £ békabáðina á JLangavegi 68 nm hádegi á anopgun* BalBnagrasgeymar í bíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20 Sími 1690 Speji Cream fægiiogurinn fæst iijá Vald. Poulsen. Itapparstíg 29, Sfml 04 Slysavarnarlélags Islands hefir afráðið að hafa bazar laugardaginn 8. okt. kl. 4 e. m. í Góðtemplarahúsinu. Félagskonur eru vinsam- lega beðnar um að afhenda muni pá, sem pær hafa ákveðið að gefa, fimtudaginn 6. p. m. í skrifstofu fé- lagsins og eftir pann tíma til laugardags. Vér væntum pess, að allir velunnarar kvennadeildar Siysavarnar- féiags íslands styðji bazar vorn. Bazarnefndin. Námskeið i leikfimi og knattleikum heldur undirritaður frá 5. p. m. til aprílloka 1933. Námskeið petta er fyrir stúlkur og pilta á ýmsum aldri, einnig frúaflokk og Old Boys. Ennfremur verða morgunleikfimi fyrir pá, sem pess óska. Kennslugjald mjög sanngjarnt. Er til viðtals i leikfimissal Nýja barnaskólans mestan hjuta dagsins og næstu kvöld í síma automat 10 frá 7Va—9 og veiti pá allar nánari upplýsingar. Aðalsfeinn HailssoBi fimleikakennari. LeikHmlskensla í vetnur. Vegna erfiðleika peirra, er innheimta félagsgjalda hefir í för með sér, hafa undirrituð ípróttafélög i Reykjavík ákveðið, að enginn fái að byrja œfingar, fyrri en hann greiðir árstilag sitt. Tillögin verða pau sömu hjá öllum félögum, kr. 15,00 fyrir fullorðna og ki 5,00 fyrir börn, innan 16 ára aldurs. Vœntum vér pess, að heíðraðir félagar okkar skilji nauðsyn pessarar ráðstöfunar. Ipróttaféiag Reykjavílmr. Enattspyrnufélag Reykjavíkur. Glímuféiagið Ármann. Tækifæriskaup. í 10 daga frá deginum í dag seljum við eftir-taldar vörur i einu lagi fyrir 10 krónur. — 10 fcrónar. — 5 kg. hveiti. 2 kg. strausykur, 2 kg. melís, 2 stk. smjöríiki; 2 stk. export, 1 pk. kaffi, 1 pk. súkku- laði, 1 pk, pvottaefni. W@raSiiii Porsfeiras Jéiassraiiap, Bergstaðastræti 15, sími 1994. Nýja Bló Viltar ástriður. (Sturme der Liendenschaft). Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin ieika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af öviðjafnanlegri snild. Bðrn innan 16 ára fá ekki aðgang' Ankamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s i Stellingen (Hamborg). Litskreytt hljómmynd í 1 pætti. Kvenféiag pjóðklrkjn- safnaðafins i Hafnarfirði heldur fund í kvöld á Hórel Hafnarfjörður. Stjórnin. Orgelkensla. Kristitm lngvarsson, Laugavegi 76. Kensla. Tek að mér kenslu í organleik (orgelspili) fyrir sanngjarna pókn- un. Get enn bætt við mig nokkrum nemend- um. Upplýsingar í síma 1994. Láras Jónssoxx organleikari. ÍÍXÍI Höfum fengið niðursnðudósir. Verðið hvergi lægra. Kaapféiag Alþýða, Njálsg. 23 & Verkamannabúst Símar 1417 og 507.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.