Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 3
ALÞYÐUÐLAÐIÐ 3 Kosningasigur sænskra jafnaðarmanna Nýja jafnaðarmannastjórnin. (Frh.) Ivar Venmnsfröm. •Ivofi Venmrström hemamaráfy- herM er 50 ára að aldri. Hann er inörgum Isliendinguim kunnug- ur, ehda er hann kvæntur íslenzkii konu, Lóu Guömundsdóttur frá Nesi. Hann hefir kornið oft hingað til lands, og nú siðast sem einn af fulltmum sænskria þingmanna á alþingishátíðina 1930. Hann er hinn ágætasti fsliandsvinur, les íis- lenzku og fylgist vel með í ís- lenzkum stjórnmálum. Við stjórn- arskiftin síðusíu hér á .lia-ndi rit- aði hann ágæta grein í Social- Demokmten og lýsiti af giöggri þekkingu og skilningi samruna í- halds í Sjálfstæðiisfliokknum og Framsókn. Hann er afbragðis-rit- höfundur, og út bafa komið eftir hann nokkrar bækur, er aðallega fjdlla um álþýðuhreyfinguna eða álkveðna þætti hennar og máls- svara. Máherkasýning 9 Asgeirs Blarnpórssonar. Ásgeif Bjarnþórsson málari hefir þessa dagana málverkasýn- ingu í Góðtemplarahúsinu uppi. Myndir þær, sem hann sýnir, hef- ilj hann (flestar eða) allar gert isiðiustu tvö árin. Framfarir hans í málaralistinni em miklar, og er sýningin ágæt um margt, sér- staklega mannamyndirnar. T. d. eru 14. og 15. myndin, stúlkan og pilturinn, snildarmyndir, og svo segja þeir, sem. vel geta þar um borið, að fáir myndu leika eftir að mála niannsr mynd svo lifandi líka þeim, sem hún er gerð eftir, eiras og stúlk- íuná á 20. mynidinni (Erlu Einarsr dóttuí Benediktssonar). Mjög vei er 18. myndin einniig gerð, af stúlkunni, sem situr á borðinu, sömuleiðis karlmannsmynd'in nr. 21. Þá eru og 22. og 23. myndin verk, sem fáir munu eftir leika; á 23. myndinni glóir Svo eðli- Ivar Vennerström hefix setið á þingi frá því árið 1915 og ætíð verið einn af frumherjum jafn- aðarmánna > og setið í stjórn flokksins i mörg ár. Undanfarið hefir hann átt sæti í nefnd þeirri, er hefir haft með höndum her- máf Svia:, og er þeim máium mætavel kunnugur. Harm er á- .kveðinn og eindneginn afvoþnun- anmaður, og bíður hans áreiðan- lega merkileglí starf í þá átt að dr,aga úr yigbúnaði Svia, en. það er eitt af aðalmálum þeim, er nýja jafnaðarmannastjómin hefir á stefnuskrá sinni. Og það sæti er ætíð vel skipað, þar sem Ivar Vennierström situr. Gustat) M. Möller félagsmála- réidherm er 48 ára og hefir verið ritari j a f n a ðarm anin af lokksins sænska frá því 1916, þinigmaður frá 1918, Hann var og um langt skeið bláðamaður og aðalritstjóri Social-Demokraten á árunum 1921 —24. Hann var félagsmálaráð- herra 1924—26 og hefir setið í þjóðnýtingarnefndinni sænisku frá því að ,hún tók til istarfa, og hefir verið formaður hennar frá því 1926. Gustavl Möller befir frá því að Branting dó . haft aðalfomstu flokksins á hendi ásamt Per Albin Hanssön, og þeirra á milli ætið verið hin ágætasta samvinina. Hann er atoTkumiaður mikill, á- gætlegá mentaður og ritfær og hefir unnið jafnáðarstefnunni ó- metanlegtf gagn í Svíþjóð. (Nl.) St. J. St lega á eplin, að það er eims og horft væri á þau í náttúmnnar riki. Af landslagsmyndunum er t. d. margt mjög vel um veiðimanns- myndina (við Laxfass í Norðurá). Fjarvíddin í Borgarnessmynd- inni með Hafnarfjall í baksýn er frábær. Þar um er og sama að segjá um 22. myndina. Þá víl ég einniig sérstaklega nefnia af landslagsmyndunum Baulumyndina stærri. 4. rriyndin mun og reynast miklu tilkomu- meiri, þar sem hún nýtur sin betur, heidur en þar í salnum1, sem hún er nú. Sýningin mun verðta opin fiam yfir næstu helgi, en búist er við, áð næsti mánudagur verði síð- asti dagur hennar. Þetta er sýning, sem vert er að sem flestir sjái. Þar eru mörg verk, sem lofa meistarann. Gudm. R. ólafsson úr Grindavík. Jafnaðarmannafélag Mands heldur fund miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 8 V* e. h. í Alþýðuhúsinu Iðnð uppi. Dagskrát 1. Félagsmál. 2. Atvinnuleysismálin. 3. Aiþingiskosningarnar í haust. 4. Hvernig vilja jafnaðarmenn byggja sveitirnar? 5. Önnur mál. Stjórnin. Sjómannafélag Reybjayik«r. FUNDUR í kvöid (þriðjud. 4. okt.) kl. 8 siðd. í Alþýðuhúsinu Iðnó niðri. Fondar efni: Félagsmál. Biéf útgerðarmanna um samninga (iaunakjörin á togurunum), Kosningarnar, Atvinnubætur og atvinnuleysi. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn. Mætið réttstundis, sýnið skirteini. Sfjérnin. Kensiubæknr innlenglar og erlessdar, sem notaðar ero hér vlð skélana. R i 11 ð n g allskonar, nanðspleg fyrir skólafólk: Anstnrstrætl 1. ----—é—-------- é Er pað kreppuráðstöfnu ? Higjnnibal Valdimarsson, Sigrún Guðmundsdóttir ög Fininur Jóns- son. Sjómannafélagið og Jafnað- annannafélagiö . á Isafirði hafa enn ekki kosið fulltrúa. Bif ■ eið fötbrýtur hest. Bifreið ók á sunnudiaginin á (hestahóp í ijrjekstri á veginum milli Hafnarf jarðar og Reykjaviikur. Varð einn liesturinn fyrir henni og hrotnuðu báðir afturfætur hans. F. U, J. heldur fyrsta fund sinn á þessu bausti J kvöld kl. 8y2 í alþýðu- húsinu Iðnó. Stefám Jóhann Ste- fánsson fiytur erindi, en auk þess verður rætt um mjög merkilegt mál, sem snertir skipulagningu og framtíð féiiagsins. Hver einn og einasti félagi er hvattur til að mæta stundvíslega. Bóksala Mentaskólans hefir starfað nú um nokkur á!r með það eitt fyrir augum að út- vega námsfólkit sem ódýrastar kenslubækur. Fyrirtæiki þetta var istofnsett af brýnni nauðsyn og er rekiö eingöngu af memendumum sjálfum. — Siðustu forvöð til Fyrir nokkrum dögum skýrðu blöðin frá — samkvæmt morskri útvarþsfregn —, að atviimuleysi væri a'ð aukast í Noregi, og hefðu 4000 atvinmiuleyisingjar bæzt við síðast liðinn mánuð. 1 sömu fregn er skýrt frá, að bæjarstjóm Oslóat hafi til meðferðar tilögu um áð framlengja vímsölutíma á veitingahúsum til kl. 12 að kveldi, en sem nú er til kl. 11. Hvort mun hið síðara vera hugsað sem bjargráð samkvæmt hinni al- kunnu „Bakkusar-lógik“, að því frjálsari áfengisverzlun,, því mimni drykkjuskapur ? Vcm.tr úa^ur. Obo daginn ©g veginœ Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund amnað kvöld kl. 8i/2 í pTþýðuhúsinu I‘ðnó. Aðallega verður rætt um vetrarstarfsemina og kosningarnar. Félagar beðnir að fjölmenma. Verblýðsfélagið „Baldur“ á isafirð(i hélt fund á sunmudág- inm og kaus þar fulltrúa til sainr bandsþingsins. Kosningu hlutu Pennar Pennasköft Pennastokkar Sjálfblekungar með gler- eða gull-penna Skrúfublý«ntar Penslar Slml 26 Runa teiknibækur Blýantar Litblýantar Blýantsyddarar Reglustikur Vinklar úr celluloid Horn úr celluloid og margt fleira. UlílliM Stílabækur Glósubækur Reikningshefti Skrifbækur Teiknipáppír Teikniblokkir Teikniblýantar Strokleður \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.