Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 4
4 AUI?ÐUll!ftAÐIÐ Ásta Rorðnan. Sigorðnr fisðmnndsson. Sími 1310. Sími 1278. Danzskólinn byrjar miðvikudaginn 5. okt. í K. R. húsinu: Kl. 4 fyrií smáböm. — 5 — eldri böm. — 8 — fullorðna byrjendur. — 9 — lengra komna. Einkatímax eftir samkomulagi. bókakaupa á pessu hausti eru í dag frá kl. 2—4. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundu'r- í kvöld kl. 8 í alþýðu- húsinu Iðnó, niðri. Ýms merk fé- lagsmál til umxæðu, undirbúning- ur full trúakosninga', lélagsskemt- u« o. fl. Lagt verðlur fram bréf frá útgerðarmönnúm pess efnis, að félagið semji við pá um kaup og kjör á togunum. Rætt verður um kosningarnar og um atvinnu- bætur og atvinnuskortinn. Félag- ar! Fjölmiennið. Komið réttstund- is og sýnið félags&kírteini. Affallsbrúin er nú svo áð segja fullgerö, og er umfieiið byrjuð um hana. Er nú byrjað á að brúa Álana. Brútn á Skálm x Skaftáfellissýslu, sem verður föett í haust, verður járnbrú. ,Meðferð hesta“, — kver um það efni eftir Dan- íjel Daníelsson, vörð í Stjórnar- ráðlin.u, er nýkomið út. Er það ein konar viðbætir við bókina „Hestar", sem Daníel og Einar E. Sæmund'sen sömdu fyrir nokkr- um árum, — „það, sem ég hefi síðan lært, eða það, sjem mér þá Iáðist að dxepa á“, skrifar Dan- iel í formá/a. — 1 kverinu eru ýmisar bendingar og hedlræði um meðferð hesta. T. d.: „Aldrei skyldi hesti strax vera hleypt, eftir að hann hefir drukkið. — Vatn þrýstir að hjarta og fleiri líffærum og gerir hestinum erf- itt um hlaup. Sama gildir, sé hestinum hleypt söddum." — „Páð er haft fyrir satt, að sé hranalega farið að hesti eða kall- áð til hans í höstum rórni, jxá aukist æðaslögin hjá honum um tíiú slög á mínútu.“ — Fremst í kverinu er mynd af Daníeli á Háfeta sínum, sem er á hreinu tölti, — sett m. a. til að sýna, hvernig tölthestar hreyfa fæturna þegar þeir tölta. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnárfirði kaus fulltrúa til isiambandsþingg og fulltrúaráðs í gærkveldi. Kosningu hlutu Sigur- rós Sveinsdóttir, form. félagsins, Sigríðúr Erlendsdóttir, Þórunn Helgadóttir, Guðný ’Guðvarðar- dóttir og Sigurborg Eggertsdóttir. Slys vegna ðlœðis. f fyrra dag var bifreið ekið Inn í hóp barna, þar sem þau voru að leika sér á götu í Osló í Noregi. Lítil stúlka beið bana. í bifreiðinná voru þrir menn, allir undir áhrifum áfengis. Bifrei-ðar- stjórinn var handtekinn. Báturinn brotnaði í spón. Norskur stýrimaður, Eliingsen frá Tromsö, lagði i júlímánuði - af stað frá New York í bát, er „Sonja“ hét, og ætlaði yfir At- lantshaf til Noregs. Nú er kom- in fregn um, áð báturinn hafi 'brotnað í spón við strendur eyj- unnar Peguin við Nýfundnaland. (NRP.—FB.) Ein ráðstefnan enn. Þ j ó ðabandalagsnefnd hefir á- kveðið áð boða til alþjóðavið- skiftamálafáðsitefnu I Lundúmuim. Mildi, að ekki varð slys. Járnbrautariest, sem vár á vesturleið frá Björgvin f Noregi í fyrri nótt, fór af teimmuim í jarðgöngum. Farþegar voru 110. Enginn þeirra meiddist. (NRP. —FB.) Svipj óðarförum „Ármanns“ var fagnað í gærkveldi við hingáðkomu þeinra með lúðra- blæstri og ræðu, er forseti í. S. í. hélt. Fjölmentu íþróttamenn niður á hafnarbakka til að fagna „Ármenningunum“, sem hafa get- ið sér hinn bezta orðstír í förinini. Okrið á íslenzku afurðunum Það gengur yfir allan skilning, að mjólkin skuli vera seld fram undir helmingi hærra verði hér en á Akureyri, og hver hugsaindi maður getuT séð, að á því er engin þörf. Það er að eins eftir- spurnin og harðsnúin sam-tök selj- endanna, sem halda uppi þessu verðii. 'Mjólkurfélagið selur nú dauöhneins-aða rnjólk á flöskum heim-flutta á 49 aura (en á Akui- eyri er sams konar mjólk seld á 29 aura), en Thor Jenisen og Mjólkurfélagíð sel-ja hreinsáða en ógerilsmeydda mjólk á 44 aura líterirm. Kaupir Thor þá m-jólk- sein hann ekki framleiðir sjálf- ur, á 30 aura. Virð-ist það all- gasaleg álagni-ng, og er það þó hátíð hjá Mjólkurfélaginu. Mjólkurframleiðislan hér í Reykjavik, og þeim sveitum, er svo nærri liggja, að þær geti flutt mjólk dagleg-a til Reykja- víkur, er nú orðin s-vo mik-il, að hún gengur ekki nærri því öll út fyrir 'okurverð það, sem henni er haídiðí. En í stað þess að lækka vefðiið og selja meira af mjólk- iínni, er henni baldið í þes-su geypiverði og með samtökum hindraðí það, að meira sé flutt til borgarinnar en rétt gengur út. Það er kunniugt, að Mjólkurfélag- ið og Thor Jensen hafa með hót- wmm hrætt Ölfusinga og Flóa- menn frá því að flytja nema tak- miarkaðan hluta til Reykjavíkur af þeirri mjólk, er þeir gætu framleitt. Hvað á þetta að ganga lengi? Amórr. Mwa® er »0 ðrétf a? Nœturlœknir, er í nótt Brngi Ól- Ein stofa til Ieígu. Upplýsingar á Hverfisgötu 100. Veggfóðra og vatnsmála. — Hringið í síma 409. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverllsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konm tækifærisprentun, sv« sem erfiljóð, aðgðngu- miða, kvittanir, reikn lnga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. *— afsson, Ljósvallagötu 10, uppi, sími 2274, Útvarpið1 í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnk. KI. 19,40: Tilkynn- ingar. Tónleikar. KI. 20: Fréftir. Kl. 20,30: Erindi. Ferðir fuglanna (Ámi Filðriksison). KI. 21: Tón- leikar: Cello-spil (Þórh. Árnason). Kl- 21,15: Upplestur (Sig. Skúla- son meistari). Kl. 21,35: Söngvél- artónleikar (Haydn). TiL ípróttcmmmm. íþróttafélag Reykjavíkur, K. R. og glímufé- lagið „Ármann,“ hafa bimdist samtökum um það, að kenna þeim einum leikfímii í vetur, sem greiða ársgjald sitt ti-1 félaganna fyrirfram. Á m-eðan þ-essi tilhög- un er að k-omast á, verður í ekkert félaganna tekið við þeinr nýjum félagsmönnnim, sem hrpkl- ast hafa úr öðru íþróttafélagi sökum vanskila á félagsgjöldum. Ipróttufélagi. Vebrtð., Otlit hér um slóðir: Sunnain- og suðVestan-gola. Hlý- indi. Þokuloft. Regn öðru hv-erju. Leikfirmnœnskeid. Aðalsteimn Hallsson fim'Ieikakenn-ari hefk í hyggju að halda námiskei-ð í lei-k- fimi og leiikjum. Námskieiai,ð byrj- aæ á morgun. Danzskóli Astu Nonðmia'nn og Sig. Guðmiunds&onar h-efst í K- R.-húsinu á morgun, Skipafréttir. „Goðafoss“ og „Lyra“l komlu í gærikveldi frá út- löndurn. ,,N-ová‘' fór í gærkveldi vestuij og n-orður um l-a;nd og fer þaðjan til Nonegs. „Esja“ er vænit- anleg kl. 8 i kvöíld austan urn land úr hringferð. „Súðin“ var í morgun við Akureyri. -< „Gullfoss” fer annað kvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyiir hádegi á morgun. „Goðafoss" fer væntanlega annað kvöld í hraðferð vestur og norð- ur. Patreksfjörður aukaliöfn. Faiseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. Sparið peninga. Forðist ópæg< índi. Munið pvi eftir að vant- ykkor rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Kjöt- og slátur-ilát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgeiðir. Notaðar kjöttnnnnr keyptar. Beykivinnu- stofan, Kiapparstig 26. 6 mymlíp 2 kp„ Tilbúnar eftir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Gott og ódýrt fæði og ein- staker máltiðir. Skólavörðustíg 22 niðrí. Kenzla í Hafnarfirði. — Enskn og Diinsku kennir Frið- rik Björnsson, Linnetstíg 1, Þeir, sem fara vilja vel með reiðhesta, kaopa „Meðférð hesta“, eitir Ðan. Danfelsson. Fæst hjá hðf. og bóksölum. Ritstjóil og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðiiksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.