Alþýðublaðið - 05.10.1932, Blaðsíða 1
1932.
Miðvikudaginn 5. október.
236. íölublað.
GamlaBfó
Dr. Jekyll og
Mr. Hyde.
Talmynd í 10 páttum,
samkvæmt hinni heimsfrægu
skáldsögu Robeit L. Steven-
son's. Aðaíhlutverkin leika:
Fredric March og
Miriam Hopkins.
Born f á ekki aðgang.
KENSLA.
Kenni dSnsku, ensku ogbyrj-
endnm þýzku fyrir sanngjama
bOTgun. Les enn fremur með
ungliugum i æðri skólum.
Sigurður Helgasom, ¦
stud, art. — Heima fra 6—8. H
Sfmi 1854.
Reiðhjól tekin til geymslu. —
„Örninn", sími 1161. Laugavegi8
og Laugavegi 20.
Skáldið kvað:
»Hvert einasta ílát í bænum,
hver einasta bytta og krús,
hver bali, brúsi og tunna,
fer beiht inn i Sláturhús*
og sá, að al-beztu mataikaup ársins gerast nú daglega
hjá oss.
Á morgun verðiir slátrað dilkum úr GnúpverjahreppL
)
Slátnrfélag Snðvlands,
sími 249 (3 línur).
ALÞf ÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverflsgötu 8« sími 1204,
tekur að sér alls konai
tækif ærisprentun, sve
sem erfiljóð, aðgöngu-
miða, kvittanir, reita'
Inga, bréf o, s. frv., og
afgreiðir vinnuna fljótl
og við réttu verði, >—
ö«j Bs
ynnin
Sími 1933.
Simi 1933.
Á morgun (firntudaginn 6. þ. m.) opua ég undi>-
^iitaðar kolaverzlun undir nafninu Kolaverzlun Slgisrð-
ar Ólafssonar, og býð yður eftirfarandi kolategundir.
„Friedlánder Stuck", sem er bezta tegund af
póískum kolum.
Hnotkól, sem ekki hafa fengist hér í borginni í
mörg ár. Enn fremur koks smámulið 40/60 m. m,
Kölin eru send heim hveit sem ei í borginni, og
sérstök áhersla lögð á að vanda afgreiðsluna.
Háttvirtn borgarar! 10 ára reynsla mín við kola-
verzlun hefir kent mér að þekkja kiötur yðar, sem ég
kappkosta að uppfylla.
Gerið svo vel að htingia í sima 1933, eða ef leið yð-
ar liggur með fram höfninni að líta inn í litla skúrinn,
sem stendur fyrir neðan sænska frystihúsið, á horninu
við Kalkofnsveg og Sölvhólsgötu og láta mig annast
ipöntun yðar,
Virðingarfyllst.
Signrðnr ðlafsson.
N. B.
Kolaskíp mitt er væntanlegt á morgun, gerið
því innkaup yðai meðan á uppskipun stendur
og kolin eru þur. ,¦
Sími 1933, Sími 1933.
BeBaSi
Nýja Btá
Viltar
ástríður.
(Sturme der Liendenschaft).
Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd
,.' í 10 páttum.
Aðálhlufverkin leika:
Emil Jannings
og rússneska leikkonan
Anna Sten
af óviðjafnanlegri snild.
Börn innan 16 ára iá ekki
aðgang.
Ankamynd: Frá dýragarði
Hagenbeck's i Steliingen
(Hamborg).
Litskieytt hljómmynd í 1
pætti.*
¦
I
fer héðan fimtudaginn 6. p. m. kl.
6 siðdegis, til Bergen, um Vest-
mannaeyjar og Thorshavii.
Flutningur tilkynnist sem fyrst.
Farseðlar sækist fyrir kl. 3 á fimtu-
dag.
Hlc. BJ&Tnason & Smlth.
Esja
fer héðan mánudaginn 10 p. m.
vestur um land. Vörur óskast til-
kyntar og afhentar fyrir helgina.
Leikhúsið
Á morgun kl, 8.
Kstrlinii í kassanum.
Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó (sími 191) í dag kl. 4-^-7
og eftir kl. 1 á morgun.
Fáar sýningai f 29. sínn. Lágt verði
G~C/A/A////? <S{/A/A//?/?SSQAf
REYKCJ^UÍK
/~)rvn/ ¦-#- L/rcz/v
/<£TM/^K f/=l~r/l OG /
SK/NMUÖRU-H,RE//VSU/V
Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92.
Alt nýtízkn vélar og áhöld. AUar nýtízku aðferðir.
Verksmiðja: Baldursgötu 20.
Afgreldsla Týsgötu 8. {Horninu Týsgbtu og Lokaatíg.)
Sent gegn póstkröfu út um alt land.
sendum. —— Biðjið um veiðlista. -------- sækjum.
Stórkostleg verðlækkun. , Alt af samkeppnisfærir.
Móttökustaður I Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni
Bræðraborgarstíg 1. — SJmi 1256
Afgreiðisla í Hafnarftrði hjá Gunnari SigurjónBsyjai,
c/o Aðal&töðin, sími 32.