Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 27. OKTOBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ff 17.50 ? Gosi (Pinocchio). Teikni- mynd. 18.25 ? Antilópan snýr aftur (Re- turn of the Amilope). Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 ? Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Yngismær (18)(SinhaMoca). 19.20 ? Austurbæ- ingar (Eastenders). b 0 STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 19.50 ? Tommiog Jenni. 20.00 ? Fréttirog veður. e ð STOD2 19.19 ? 19:19. Frétta- og'frétta- skýringaþáttur. UTVARP 15.30 ? Svikítafli(Sexpionage). Ungsovéskstúlkaer þjálfuð sem njósnari og send til Bandaríkjanna. Hún híttir marga glæsilega menn en það kemur að því að hún verð- ur að gera upp við sig hvort föðulandsástin er öllu öðru sterkari. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Linda Hamilton, James Franciscus. Lokasýning. 17.05 ? Santa Barbara. 17.50 ? Dvergurinn Davíð (David the Gnome). Teiknimyríd. 18.15 ? Sumo-glíma. Spennandi keppnir, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenju- legu íþróttamenn er innihald þáttanna. 18.40 ? Heiti potturinn (On the Live Side). Djass, blús og rokktónlist. 19.19 ? 19:19. 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.35 ? Fiðringur. Börn og bækur. Þátt- ur gerður ítilefni barnabókavikunnar sem nú stenduryfir. Umsjón: Sjón. 21.15 ? PeterStrohm (PeterStrohm). Þýskursaka- málamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhlut- verki. 22.05 ? Viðtal við Wiesenthal.Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Simon Wies- enthal. 22.45 ? MorðingjarmeðalvorffVlurderersAmong Us —The Story of Simon Wiesenthal). Fyrri hluti. Ný bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um líf og starf mannsins sem hefur allt frá sthðslokum elt uppi sthðsglæpamenn nasista, og gerirenn. Síðari hlutinn verður sýndur laugardaginn 29. okt. 00.20 ? Útvarpsfréttirídagskrárlok. 20.30 ? - Geimálfurinn Alf. Loðna hrekkjusvínið. 21.00 ? Sitt lítið af hverju (A Bit of A Do). Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor. 21.55 ? Náttúrubarnið (My Side of the Mountain). Þetta erógleymanleg fjölskyldumynd sem segirfrá þrettán ára gömlum dreng sem strýkur að heiman til þess eins að komast í nána snertingu við náttúruna. Á þessu ferðalagi sinu lendir strákur í ýmsum ævintýrum og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. Aðalhlutverk: Ted Eccles. 23.30 ? Ovænt endalok (Tales of the Unexpected). 23.55 ? Með reiddum hnefa (Another Part of the Forest). 1.30 ? Draugabanar. 3.15 ? Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Jqn X.T. Bui frá Vfetnam eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- . dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriða- dóttir. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað — „Ef sumir vissu um suma". Umsjón: Viðar Eggerts- son. Lesarar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Halldór Björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn á föstudegi. Meðal annars verður fjallað um barnabókavik- una. Umsjón: Bergljót Batdursdóttir og Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn S^eborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað áðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Jon X.T. Bui frá Víetnam eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Af ungskáldum. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Bizet, Tsjækovskí, Síbelíus og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í skólan- um" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (5). 20.15 Gamlar glæður. Sónata nr. 2 fyrir píanó eftir Hallgrím Helgason. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. „El Greco", kvartett eftir Jón Leifs. Kvart- ett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Minningar Gísla á Hofi. b. Lög eftir Jóhann Helgason við Ijóð Davíðs Stefánssonar og Kristjáns frá Djúpalæk. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafsson syngja. c. Straumur örlaganna. Arnhildur Jóns- dóttir les smásögu eftir Guðrúnu Jóns- dóttur frá Prestbakka. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið — Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. •19.32 Blítt og létt. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri yakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Cab Kay og Oliver Manoury með íslenskum hrynsveitum í Útvarpssal. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „[ góðu lagi" á vegum Málaskólans- Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.Ö0 Blítt og létt. Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá iiðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiðjunni. Ingvi Þór Kormáksson kynnir brasiliska tónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) BYLGJAIM FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttír. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. RÓT FM 106,8 9.00 Góðir grannar. Litið á mannlífið í byggðarlögunum umhverfis Reykjavík. 12.00 Tónafljót. 13.00 Útvarp Suðumesja. Blandaður þáttur með góðri tónlist og innskotum um sitt- hvað áhugavert af Suðurnesjunum. Um- sjón Friðrik K. Jónsson. 17.00 I upphafi helgar. .. með Guðlaugi Júlíussyni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og atóm Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00" Bjarni Haukur Þórsson. Ungir islend- ingar í spjalli. Morgunleikfimin á sínum stað. Fréttir kl. 8 og 10. 11.00 Snorri Sturluson. Helgarskap á Stjömunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 15.00 Sigurður Helgi Hlöðvarsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 19.00 Helgarstónlist á Stjörnunni. Ekkert kjaftæði. 20.00 Big-Foot. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Fróð- leikur og ný tónlist. 24.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Partýstuð. Síminn er 622939. 4.00 Arnár Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar í viku. EFF EMM FM95.7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 SigurðurGröndalog Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. UTRAS 16.00 MR 18.00 IR 20.00 FA 22.00 FG SVÆÐISUTVARP A RAS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00—19.00 i miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi í Firðinum. ÞARSEM MYNDIRNAR FÁST HIT LIST ^ MYNDIR Íím* "- myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 Félags málasálin Það er alltílagi að hafana á Habana/ En héðan enginn otilneyddur fer . . . syngur Ragn- hildur á Bylgjunni. Einhver smá Evrópubandalagsskjálfti fer nú um þjóðina, það er að segja þann hluta Iandslýðs er stormar milli morgun- verðarfunda, og þessi glímuskjálfti nær jafnvel inn í raðir framsóknar- manna. Fjórmenningarnir í framtíð- arnefnd Framsóknarflokksins eru svo róttækir að hörðustu frjáls- hyggjumenn setur hljóða. En mitt í þessum landskjálftum öllum sam- an hrærast ráðherrar sem virðast líta á veröldina sem risavaxna fé- lagsmálastofnun líkt og þegar heimurinn skreið úr rústum síðara heimsstríðs. En fjölmiðlarnir gefa slíku fólki engan grið. ÞjóÖin talar Stjórnarherrar kvarta nú hástöf- um undan ágengni fréttamanna og hnippa þá í sendisveina í útvarps- ráðunum. Það er svo óskaplega notalegt að loka öllum gáttum og horfa niður til þegnanna með föður- legri eða móðurlegri umhyggju. En eins og áður sagði þá gefa fjöl- miðlarnir engin grið. í fyrradag hljómaði Þjóðarsálin á rás 1. Um- ræðuefnið var sú fyrirætlun félags- málaráðherra að færa barnaheimil- in og leikskólana frá menntamála- ráðuneytinu undir félagsmálaráðu- neytið. Stefán Jón stýrði umræðun- um og lýsti því fyrst yfir að hann hefði rætt það á fundi með rásar- mönnum fyrr um daginn hvort þetta mál ætti yfirleitt erindi í Þjóðarsál- ina. En svo glóði síminn sem aldrei fyrr og það sem meira var: Símavin- irnir voru allir á einu máli um að það væri stórslys að færa barna- heimilin og leikskólana undir fé- lagsmálaráðuneytið. Og það voru ekki bara starfsmenn þessara stofn- ana sem hringdu. Foreldrar virtust ákaflega ánægðir með núverandi skipulag og fyrirhugaða samþætt- ingu leikskóla- og forskólastigsíns. Flestir lýstu furðu sinni á hugmynd- um féíagsmálaráðherra og ein fóstran varpaði fram eftirfarandi spurningu: Eiga þetta að heita menntamál eða vandamál? Undirritaður minnist þess ekki að hafa hlýtt á jafn samstilltan hóp karla og kvenna og í fyrrgreindri Þjóðarsál. Það er máski fullmikið sagt að fullyrða að hér hafi — þjóð- in talað. En hvar er lýðræðið ef valdsmenn taka ekki mark á rödd fólksins í útvarpi allra landsmanna? Vissulega eru þingmenn og ráð- herrar kosnir til að stjórna landinu en þeir eru líka þjónar fólksins . Og hvar hljómar rödd fólksins nema í fjölmiðlunum? Fólk getur auðvitað bundist sam- tökum um að hringja í Þjóðarsál eða Reykjavík síðdegis líkt og stundum hefir gerst við samningu vinsældapopplista. Það er erfitt að koma í veg fyrir slíkar ráðagerðir. En er alveg gulltryggt að þetta 'fólk nái kverkataki á símakerfi út- varpsstöðvanna? Útvarpsþing? íslendingar eru fáir og smáir en samt eru þingmenn og ráðherrar á þönum allan daginn gjarnan í sviðs- ljósinu. í Svisslandi er líka nóg að gera hjá stjórnarherrunum en það ber afskaplega lítið á svissneskum ráðherrum enda eru nánast greidd þjóðaratkvæði um öll mál í Sviss og kantónurnar mjög sjálfstæðar. Væri ekki upplagt að taka upp reglulegar skoðanakannanir í fjöl- miðlunum um stórmál er snerta til dæmis hag heimilanna og byggja síðan stjórnvaldsákvarðanir á þess- um könnunum á vilja fólksins? Virkjum Þjóðarsálina í þágu al- mennings og eflum þannig lýðræð- ið. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.