Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTOBER 1989 H Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Kennarar - f óstrur athugið Sérkennara eða vanan kennara vantar nú þegar í Hjallaskóla í 2h hluta úr stöðu. Um fulla stöðu gæti verið að ræða um áramótin. Einnig vantar fóstru í V2 til 2h hluta úr stöðu frá 6. nóvember. Upplýsingar veitir skólastjóri eða yfirkennari í síma 42033 og í síma 34101 á kvöldin. Beitningamenn Vantar tvo vana menn til beitninga á bát í Ólafsvík nú þegar. Upplýsingarísímum 93-61141 og 93-61200. Kranamaður - byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða vanan kranamann á byggingakrana. Auk þess óskum við eftir að ráða nokkra harðduglega og vana bygginga- verkamenn til starfa strax. Upplýsingar í síma 652221. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 SÍMt 652221 220 HAFNARFJÖRÐUR Upplýsingamiðlun Upplýsingaþjonusta landbúnaðarins óskar að ráða forstöðumann. Upplýsingaþjónustan er samstarfsvettvangur nokkurra aðila íland- búnaði og verkefni hennar er að miðla, með sem árangursríkustum hætti, upplýsingum um íslenskan landbúnað og vinna að almenn- ingstengslum á vegum hans. Æskilegt er að forstöðumaður hafi reynslu af starfi við fjölmiðla og geti starfað sjálf- stætt. Frekari upplýsingar gefa Hákon Sigurgríms- son, sími 91-29433 og Þórólfur Sveinsson, sími 93-71683. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. nóvember 1989 til: Þórólfs Sveinssonar, Ferjubakka II, 311 Borgarnesi. « 4 I 4 W IC^^.W/AL-Jvj^L YCyllN/Cjz/^A/x TILSOLU Hausun - fésvél Til sölu fésvél í góðu lagi. Upplýsingar í síma 92-27058 milli kl. 19 og 20. -. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. ÝMISLEGT "" ""-¦. " :., . . ¦ ¦¦ '¦¦.'¦'¦ Vísindaráð auglýsir styrki úr Vísindasjóði árið 1990 tii rannsókna í: - náttúruvísindum - líf- og læknisf ræði - hug- og félagsvísindum Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989 og skal umsóknum skilað á skrifstofu ráðsins sem veitir upplýsingar daglega kl. 10-12 og 14-16 (sími 10233). FUNDIR - MANNFAGNAÐUR TILKYNNINGAR Aðalfundur knattspyrnu- deildar Breiðabliks Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 4. nóvember í félagsheimili Kópavogs, 1. hæð og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar UBK. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunar- og lagerhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 150-200 fm versl- unar- og lagerhúsnæði, t.d. í Ármúla, Síðu- múla, Skeifunni eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 26911 milli kl. 9 og 17. Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Með vísan í skipulagslög gr. nr. 19 frá 1964 er hér með auglýst breyting á aðalskipulagi Bessastaðahrepps um landnýtingu á Hliði. Uppdráttur er til sýnis á hreppsskrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum frá 27. október 1989 til 25. nóvember 1989 á skrif- stofutíma. Þeir, sem þess óska, geta kynnt sér skipulag- ið og gert skriflegar athugasemdir, sem þurfa að berast tæknideild eigi síðar en 1. des. 1989. Bessastaðahreppi, 27. október 1989. Tæknideild Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 221 Bessastaðahreppi. NAUDUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 31. okt. 1989 kl. 10.00 „Syllu", hluti í Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Kambahrauni 13, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. (Jppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Kambahrauni 45, Hveragerði, þingl. eigandi Viktor Sigurbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Starengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Lúðvik Per Jónasson. Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl. Þelamörk 54, Hveragerði, þingl. eigandi Lars David Níelsen. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, innheimtudeild og innheimtumaður ríkissjóðs. Þórustöðum II, Ölfushr., þingl. eigandi Kristinn Gamalíelsson. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Miðvikudaginn 1. nóv. 1989 kl. 10.00 Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ari ísberg hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Arnmundur Backman hrl., Jón Eiriksson hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Önnur sala. Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hólmfríður Georgsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun rikisins, Klemens Eggerts- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala. Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eigandi Gunnar Þór Árnason. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Önnur sala. Sambyggð 4,1 c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Valgarður Reinharðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon hrl. Önnur sala. Starengi 12, Selfossi, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Þórsmörk 8, Selfossí, þíngl. eigandi Guðjón Stefánsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Ónnur sala. Sýslumaðurinn i Arnessýslu. Bæjarfágetinn á Selfossi. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Hvöt Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur félagsfund laugardaginn 28. októ- ber, kl. 12.00 í Valhóll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aðal- fund. 2. Gestur fundarins verður Þuríður Páls- dóttir. Láttur hádegisverður. I Stjórnin. 4 < Eskfirðingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eskifjarðar verður í Valhöll, kaffistofu, laugardaginn 28. október kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur bæjarstjórnakosninga að vori. Önnur mál. Stjórnin. Landssamband sjálfstæðiskvenna - Hvöt Þriggja kvölda námskeið fyrir konur 31. október til 2. nóvember 1989 f Valhöll. Dagskrá 31. október: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og funda- sköp: Bjarndis Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Greinarskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Málefni Reykjavíkur - sveitastjórnarkosningar: Katrín Fjeldsted. 1. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og fundarsköp. Bjarndís Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Málefni Reykjavikur - sveitastjórnarkosningar: Anna K. Jónsdóttir. 2. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og fundarskóp. Bjarndís Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19J30-21.00 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Málefni Reykjavíkur - sveitastjórnarkosningar: Heimsókn á borgarstjórnarfund., Innritun i Valhöll í síma 82900. Gjald kr. 2.000,-. i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.