Morgunblaðið - 27.10.1989, Page 28

Morgunblaðið - 27.10.1989, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989 , Bangsi í buxum - eða pilsi Hér kemur hann, jólabangs- Saumið saman höfuð: Fram- inn, eins og ég lofaði ykkur í hliðarstykki á framstykki og aft- síðustu Dyngju. Hann er um 45 ur-hliðarstykki á afturstykki. sm langur, og í hann má nota Þræðið eyrun á þar sem merkt er allskonar efni, allt eftir smekk fyrir þeim. Saumið höfuðið saman hvers og eins. á röngunni, og takast þá eyrun í bangsa þarf um 50 sm af 140 með. Hafíð op að neðan. Snúið sm breiðu efni. Nota má til dæmis stykkinu við og látið augun í. Troð- plussefni, apaskinnsefni, velúr 'ð svo út höfuðið. (sloppaefni) eða frotte-efni, og svo Saumið saman tiýnið á röng- - bómullarefnisafganga í sóla, fram- unni, snúið við og látið nefið í ef an á handleggi og inn í eyrun að það er keypt, annars troðið þið í framan. Svo þarf að sjálfsögðu trýnið, saumið það á höfuðið og augu og nef, en af þeim fæst nokk- saumið svo nefið út (sbr. litla uð úrval í Saumasporinu, Kópa- myndin). vogi. Einnig má nota hnappa fyrir Loppurnar saumaðar á hand- augu og sauma nefið í trýnið með leggsstykkin þar sem merkt er fyr- dökkum þræði. Loks þarf svo púða- 'f þeim. Handleggimir saumaðir tröð (vatt) til að troða í bangsa. saman á röngunni, þeim snúið við Sniðin eru klippt sem hér segir: og troðið í þá. Fætumir saumaðir Nr. 10 - framstykki á broti, 1 saman á röngunni, en skilið eftir sinni, op að neðan. Troðið í fætuma og nr. 11 — bakstykki, 2svar, sólamir saumaðir á. Útlimimir nr. 12 — framstykki höfuðs, 1 sinni saumaðir á búkinn. á broti, Þræðið lauslega meðfram hál- nr. 13 — fram-hliðarstykki höfuðs, sopi og neðan á höfði með nál og 2svar, enda, og saumið svo höfuðið á nr. 14 — afturstykki höfuðs, 1 búkinn. Svo má gefa bangsa slaufu ainni, um hálsinn. nr. 15 - aftur-hliðarstykki höfuðs, Sniðið af buxunum getið þið 2svar, fengið með ef þið skrifið eftir snið- nr. 16 - eyru, 2 stykki af aðal- um af bangsa í réttri stærð til efni, 2 stykki af mislitu (snýr fram), Dyngjunnar, Morgunblaðinu, Aðal- . nr. 17 - trýni, 4 sinnum, stræti 6, 101 Reykjavík. En að nr. 18 - handleggir, 4 sinnum + sjálfsögðu má þetta einnig vera 2 stykki framan á handleggi (lopp- bangsastelpa, og þá þarf að sauma ur), ‘á hana pils og blúndukraga. nr. 19 — fætur, 4 sinnum, Notið hugmyndaflugið, og gangi nr. _20 - 2 stykki af mislitu. ykkurvel. Jórunn. Öll stykkin snlðast að viðbættu saumfari. Saumið fyrst lekin í fram- og bakstykki (nr. 10 og 11), svo saumast búkurinn saman á röngunni að neðan og í hliðunum. Skiljið eftir op að hálsi. Snúið stykkinu við og troðið f búk- inn. Saumið saman eyrun (nr. 16) á röngunni, snúið við og troðið örlitlu vatti í þau. Þræðið eyrun aðeins saman að neð- an með nál og enda. Friðrik Karls- son - Kveðjuorð Mig langar til að minnast vinar míns Friðriks Karlssonar fram- kvæmdastjóra með fáum orðum. Hann fæddist á Hvammstanga 28. sept. 1918. Foreldrar hans voru Karl Friðriksson brúarsmiður og f.k. hans, Guðrún Sigurðardóttir. Karl var sonur hjónanna Friðriks Bjömssonar bónda f Bakkakoti í Víðidal og Elísabetar Jónsdóttur, bæði ættuð úr Húnaþingi. Guðrún var dóttir Sigurðar Halldórssonar síðasta bónda á Efri-Þverá og s.k. hans, Kristínar Þorsteinsdóttur, bæði ættuð sunnan úr Kjós. Þegar Friðrik var 7 ára fór hann að Víðidalsstungu til Jóhönnu Bjömsdóttur, sem þá var orðin ekkja en fyrir búi með móður sinni var Óskar Teitsson. Víðidalstunga var mikið myndar- og menningar- heimili og átti Friðrik góðar minn- ingar frá vem sinni þar. Árið sem Friðrik fermdist fór hann frá Víði- dalstungu, má segja að frá þeim degi sæi hann um sig sjálfur. Hon- um leið aldrei úr minni fermingar- dagurinn því þá átti hann ekki aura fýrir fermingartollinum. Ferming- arvorið fór hann í brúarvinnu til föður síns og var þar fram á haust. Fékk hann þá kaup greitt í pening- um. Fyrsta verk hans þegar hann kom á heimaslóðir um haustið var að greiða presti fermingartollinn, sem þá var fimmtán krónur. Þetta atvik beit sig svo fast í vitund Frið- riks að hann steig á stokk og strengdi þess heit að verða efnalega sjálfstæður, treysta á sjálfan sig og standa í skilum með lögmætar greiðslur. Ég held að allir sem fylgst hafa með lífsferli Friðriks geti verið sammála um að frá þessum mark- miðum kvikaði hann ekki, því traustari mann í öllum viðskiptum held ég að sé vandfundinn. Þó, sem betur fer finnist margir enn, sem virða þann gamla sið að „orð skulu standa“,- Friðrik naut ekki langrar skóla- göngu — aðeins nokkra mánuði í bamaskóla. Snemma fór Friðrik að dreyma um það að verða bóndi. Eiga nokkur hundruð fallegar ær, góða jörð, vel í sveit setta og um fram allt að hafa arð af búinu og síðast en ekki síst að eignast góða konu, sem skapaði fjölskyldunni gott og hlýlegt heimili. Með þessi áform lagði hann út í lífið. Um þessar mundir var mikil fjárhags- kreppa í landinu. Peningar sáust varla í höndum bænda. Til viðbótar þessu erfiða ástandi kom upp skæð pest í sauðfé landsmanna, svonefnd mæðiveiki, sem lagði mörg sauð- Qárbú í rúst. Aðstæður til að byija búskap vom því ekkert glæsilegar. Vann Friðrik því áfram á sumrin við brúarsmíðar hjá föður sínum fram um 1940, en að vetrinum oft- ast í heimasveit sinni, Víðidalnum, við fjárhirðingu og annað sem til féll. Nú urðu kaflaskil í lífi Friðriks. Hann sest að í Reykjavík og stund- ar byggingarvinnu næstu árin. Haustið 1942 kemur Friðrik norður í Víðidal um réttaleytið. Þá átti hann allvæna peningafúlgu eða ríflega hálft jarðarverð. Þá kaupir hann Hrísa fyrir átján þúsund krón- ur, sem þá þótti allhátt verð. Hrísar er landmikil jörð og landkostajörð til sauðfjárbúskapar. Hrísar vom ekki á þeim tíma talin hlunninda- jörð en hún átti land að Fitjá á sjötta km á lengd. Kerfossar vom ekki laxgengir fyrr en þar var gerð- ur laxastigi rétt fyrir 1940. Friðrik var þess strax fullviss að Fitjá yrði góð laxveiðiá þegar laxinn fengi aðstöðu til hrygningar ofar í ánni og það kom á daginn að sú spá reyndist rétt. Nú em Hrísar í hærri kantinum með veiðileigu jarða á vatnasvæðinu. Um leið og Friðrik keypti Hrísa, leigði hann jörðina frænda sínum Jóni Lofti Jónssyni. Eftirgjald var í kindafóðmm og umhirðu hrossa. Hefur sá samning- ur að gmnni til gilt fram að þessu, þó nú búi þar afkomendur konu Jóns, Friðbjargar ísaksdóttur, og eiga hluta af jörðinni. Nú vom draumar Friðriks að byija að rætast. Hann átti jörð í Víðidal. Nokkra tugi kinda, fáein hross og gat dvalist á sinni eigin jörð þegar frí gáfust. Árið 1944 kvæntist Fiðrik Guð- rúnu Pétursdóttur ættaðri úr Dýra- firði, mikilli ágætiskonu, sem hann mat mikils, enda er Guðrún sann- kölluð húsmóðir. Skömmu fyrir jói 1947 flytja þau hjón í nýja íbúð við Mávahlíð 39, þar hafa þau búið Aðför að Happ- drætti Háskólans eftir Jörund Svavarsson og Gísla Má Gíslason í fmmvarpi að fjárlögum fyrir árið 1990 er lagt til að veralegur hluti af tekjum Háskóla íslands af happdrætti Háskólans skuli renna til byggingar Þjóðarbókhlöðu. Þess- ar tekjur Háskólans eru fijáls fjár- framlög almennings í landinu, sem vill með framlögum sínum styrkja og efla framgang Háskóla íslands. Framlög þessi hafa fram til þessa verið notuð til nýbygginga, viðhalds mannvirkja, tækjakaupa og frá- gangs lóða og fegranar umhverfis Háskólans. Ríkið skattleggur nú þegar Happdrætti Háskólans, og fer 20% af ágóðanum í leyfisgjald, sem rennur í ríkissjóð. Á árinu 1988 vom þetta alls 68 milljónir króna. Ef fjárlagafrumvarpið verður sam- þykkt, verður skattlagning af tekj- um happdrættisins a.m.k. 44%, en ekkert annað happdrætti í landinu er skattlagt á þennan hátt. Við viljum mótmæla þessari að- för og væntum þess að Alþingi breyti þessu frumvarpi. Þjóðarbók- hlaðan hefur sinn eigin tekjustofn, sem er sérstakur eignaskattur. Þessi skattlagning hefur þegar far- ið fram en fjármunir ekki skilað sér til Þjóðarbókhlöðunnar. Almenn- ingur í landinu á rétt á þvi að þeir fjármunir komi nú þegar til skila. „Líffiræðiskor og Lífifiræðistofhun Háskól- ans hvetja alþingis- menn til að breyta flár- lagafirumvarpinu á þann veg að Háskólan- um verði áfiram unnt. að byggja yfir starfsejni sína og veita kennslu sem sæmir Háskóla ís- lands.“ Því hefur verið haldið fram af fjármálaráðherra að fjárframlög til Þjóðarbókhlöðu muni koma Háskól- anum að gagni. Hið rétta er að þessi viðbótarskattlagning kemur í veg fyrir allar nýbyggingar á hús- næði fyrir starfsemi Háskólans, þannig að stofnanir eins og Líffræðistofnun og kennsla í líffræði verða framvegis eins og hingað til í leiguhúsnæði langt frá háskólalóðinni. Kennsla og rann- sóknir í líffræði em nú til húsa á Grensásvegi 11 og 12, Sigtúni 1 og Vatnsmýrarvegi 16. Hluti af síðan. Árin líða og Friðrik vinnur ýmis störf, aðallega við smíðar. En árið 1963 er hafist handa við bygg- ingu Læknahússins Domus Medica. Við þær framkvæmdir var Friðrik ráðinn byggingarstjóri. Hann sá um allar fjárreiður, efnisútvegun, mannaráðningar og allt sem að byggingunni laut. Þessu verkefni skilaði hann með þeim sóma að hann var ráðinn framkvæmdastjóri hússins þegar rekstur þess hófst. Hélt hann því starfi til æviloka. Þá var Friðrik í fararbroddi í Hún- vetningafélaginu í Reykjavík og formaður þess í áraraðir. Einnig starfaði Friðrik í bridsfélögum og var formaður Bridsfélags Islands í nokkur ár. Aðrir munu minnast þessara starfa Friðriks. Fyrstu skref Friðriks í félagsmálum voru í ungmennafélaginu Víði. Hann fór snemma að taka þátt í umræðum á fundum félagsins, einnig í fót- boltaæfingum ef hann var heima að vorinu. Fljótlega eftir að Friðrik eignaðist Hrísa tók hann virkan þátt í veiðifélaginu, sat í stjórn þess í mörg ár. Hann mælti á nær öllum fundum þess og flutti þar oft athyglisverðar upplýsingar og at- hugasemdir. Einnig vann hann mjög þarft verk er hann gerði ýtar- lega skrá um veiði og veiðistaði í Víðidalsá og Fitjá. Þá gekkst hann fyrir stofnun Landeigendafélags Fitjár og var formaður þess, þar til í sumar að hann baðst undan endur- kjöri þegar ljóst var að hveiju stefndi með heilsuna. Var sá fundur haldinn í sumarbústað þeirra hjóna í Hrísum eins og svo oft áður við rausnarlegar móttökUr húsfreyj- unnar. Enginn vafi er á því að með tilkomu þessa félags og starfs Frið- riks þar fékkst réttlátara mat á ánum en áður var. Eftir að Friðrik Jörundur Svavarsson þessu húsnæði er mjög óhentugt og úr sér gengið og er brýn þörf á nýju húsnæði fyrir starfsemina. Það gefur því augaleið að fjármálaráð- herra er hér að tala gegn betri vit- und þegar hann segir að það sé til hagsbóta fyrir nemendur og kenn- ara Háskólans að Háskólinn byggi ekki meira af húsnæði. Hluti af tekjum Happdrættisins hefur verið notaður til tækjakaupa. Nú er fyrirsjáanlegt að ekki verður unnt á næstu ámm að endumýja mikilvæg tæki til líffræðikennslu, svo sem kennslusmásjár, en við líffræðiskor er einmitt lögð áhersla á vemlega endurnýjun tækja um þessar mundir. Nemendur í líffræði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.