Morgunblaðið - 27.10.1989, Page 34

Morgunblaðið - 27.10.1989, Page 34
34 •Jtít aaaofíui .-TSáKíijAcnjTEOT (jín^tti/upao! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989 SIMI 18?3é 1949 -1989 KARATESTRÁKURINNIII RALPH MACCIO OG NORIYUKI „PAT" MORITA í þriðja hluta þessarar geysivinsælu myndarraðar JOHN G. AVH.DSEN og JERRYS WEINTRAUB um karate strákinn DANÍEL LaRUSSO og mcistara hans MIYAGI. Æsispennandi lokauppgjört þar sem Daníel á við ofurefii að etja og stendur einn. Stórkostleg tónlist: LITTLE RIVER BAND, THE POINTER SISTERS O.FL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Tilnefnd til tveggja .MAGNÍ/S Evrópuverðlauna: Besta kvikmynd Evrópu '89 - Besta kvikmyndahandrit Á, / ^ HXrtiMvrt*** Evrópu '89. H*t6***i Sýnd kl. 5.10,7.10 bg 9.10. Æ VINTYRAM YISID ALLRA TÍMA: INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN „Síðasta krossferðin er mynd til að skemmta sér á og vertu viss, hún á eftir að skemmta þér rækilega, Harrison góð- ur eins og alltaf en Connery ekkert minna en yndislegur". ★ ★ ★ 1/2 AI. Mbl. ATH. FÁIR SÝNINGARDAGAR EFTIR! Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ LÍFIÐERLOTTERÍ sýndki.u. i < J A L j i j A R I H ei s Q rof <I> •KYNNIR- HeisQfons ...í nýju fötunum keisarans ásamt prinsessmmi á bauninni ný beat-tónlist frá austantjaldslöndunum. Forndeg opnun liins nýja Kjallara keisarans verður á miðnætti. Miðaverð aðeins kr. 650,- k LAUGAVEG sýnir í Iönó: Höfundur: Frederick Harrison. Sýning í kvöld kl. 14.30. Sýning lau. 28/10 kl. 23.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega (rá kl. 16.00- 19.00 í Iðnó. Simi 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Dlskótek í kvöld Aögangseyrir aúeins kr. 300,- Snyriilegur klæönaður. v/Austurvðll, sími 624850 og 624750 Aldur20ára. CÍÍ)BCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMTTNDINA Á SÍÐASTA SNÚNING HÉR KEMUR TOPPMYNDIN „DEAD CALM" SEM ALDEILIS HEFUR GERT ÞAÐ GOTT ERLENDIS, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG SPENNUMYND. GEORGE MILLER (WITCHES OF EASTWICK/MAD MAX) ER EINN AE ERAM- LEIÐENDUM „DEAD CALM". „DEAD CAIM" TOPPMYND FYRIR PIG! Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, BUly Zane, Rod Mullian. — Framl.: George Miller, Terry Hayes. — Lcikstj.: Phillip Noyce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HREINN0GEDRÚ Sýnd kl.7. Bönnuð innan 12 ára. FLUGANII ayna ki. a, a.uo og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuðinnan 10ára. TVEIR A T0PPNUM 2 /MEL GmSOM OAIWYELl ★ ★★★ DV. Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 16 ára. T raust Rúnars Þórs Rúnar Þór Péturrson hefur verið starfsamur með afbrigðum sfðan hann kvaddi sér hljóðs með plötunni Auga í vegg fyrir fjórum árum. Hann átti þá að baki langan feril f rokkinu og var að snúa aftur eftir átta ára hlé. Auga í vegg seldist prýðilega og einnig þær tvær plötur sem fylgdu í kjölfarið; Gísli og Eyði- merkurhálsar. Á næstu dögum er svo væntanleg frá Rúnari fjórða platan, sem ber heitið Traust. Rokksíðan hitti Rúnar á Fógetanum, en þar hefur hann leikið fyrir gesti undanfarin ár. Nú er fjórða platan að koma út; er alltaf nóg af lögum? Já, ég sem tvö til þrjú lög á mánuði og svo á ég mikið af lag- stúfum og hugmyndum sem ég á eftir að vinna úr; föndra við. Þegar safnið er orðið vænt er svo kominn tími til að gera eitt- hvað við það. Nú starfar þú með hljóm- sveit; ert auglýstur sem Rúnar Þór og hljómsveit. Kemur sú sveit eitthvað við sögu á plöt- unni? Ekki nema Jón Ólafsson basa- leikari. Han spilaði líka á síðustu þremur plötum og við höfum starfað mikið saman. Öll lögin eru eftir þig utan eitt lag eftir Kinks. Já, það má segja að ég sé að klára það lag fyrir þá. Það hefur setið fast í mér frá því á unglings- árunum. Hefur þú spilað eitthvað af lögunum á Tryggð með sveit- inni? Já, við tökum alltaf Rauðu- Rauðku og Tryggð erum við byj- aðir að spila. Svo tökum við líka Kinkslagið Allt of seint og svo auðvitað Brotnar myndir. Þegar við erum með píanó á sviðinu þá tek ég líka Manstu, en það er Þara píanó og rödd. Þú alltaf á ferð með hljóm- sveit; ertu hættur að koma fram einn með kassagftar? Já, ég gerði mikið af því, en nennti því ekki til lengdar. Ég varð leiður á því; varð leiður á sjálfum mér. Verða útgáfutónleikar? Sextánda nóvember verða útgáfutónleikar á Borginni, en platan platan kemur út 26. októ- ber. Að lokum; af hverju Traust? Þetta er bara mitt innlegg í þjóðfélagið. Ég hreifst af þessu Ijóði Tómasar og það vantar svo marga traust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.