Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐID IÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989
39
KÖRFUBOLTI
David Grisson.
Grisson
ólöglegur
- hefurennekki
fengið leyfi frá FIBAtii
að leika með Reyni
David Grisson, þjálfari og leik-
maður Reynis úr Sandgerði,
hefur enn ekki fengið leyfi frá al-
þjóða sambandinu, FIBA, til að
leika hér á landi. Stjórn KKI gaf
út bráðabrigðaleyfi fyrir útlending-
ana sem leika í úrvalsdeildinni, en
það rann út 20. október. Grisson
er eini útlendingurinn sem enn hef-
ur ekki fengið keppnisleyfi. Hann
lék þó með Reyni gegn Njarðvík
um síðustu helgi þó svo að hann
hefði ekki haft til þess leyfí.
„Við erum margoft búnir að hafa
samband við umboðsmann Grissons
í Bandaríkjunum um að ganga frá
þessum málum, en ekkert gengur.
Þetta er mjög slæmt fyrir okkur
sérstaklega þar sem við eigum að
leika mikilvægan leik gegn Þór frá
Akureyri á sunnudaginn," sagði
Sveinn H. Gíslason, formaður
körfuknattleiksdeildar Reynis.
GETRAUNIR
Spámaður
vikunnar:
Sigurður
Jónsson
Sigurður Jónsson, lands-
liðsmaður í knattspyrnu
sem leikur með Arsenal, spáir
í leiki morgundagsins. „Þetta
er mjög erfiður seðill þar sem
mjög jöfn lið mætast í báðum
deildum. Ég tryggi þó að sjálf-
sögu mitt Iið, Arsenal. Það
verður þó erfitt fyrir okkur að
sýna eins góðan leik og gegn
Liverpool í deildarbikarnum
sem var sá besti á tímabilinu,"
sagði Sigurður sem hitaði upp
allan seinni hálfleikinn í þeim
leik/
Sigurður sagðist hafa taug-
ar til síns gamla félags, Sheffi-
eld Wednesdey, en vildi þó
tvítryggja leikinn með því að
setja 1 X.
KNATTSPYRNA
j0m± m ¦ ¦ ¦ m æ mm ¦ ¦
Gosdrykkjasjalfsali
þrætuepli í Keflavík
Knattspymuráð Keflavíkursagði af sér. Stjórn ÍBKhefur boðiðtil leikmannafundar. Rættverð-
ur um gang mála, ráðningu þjálfara og hugmynd um að fá tvo leikmenn frá Júgósiavíu
STJORN íþróttabandalags
Kefiavíkur kom saman tíl
fundar í gærkvöldi vegna upp-
sagnar stjórnar Knattspy rn-
uráðs sambandsins, en i bréfi
sem ÍBK barst í gær er tii-
kynnt að knattspyrnuráðið
hafi ákveðið að segja af sér
á f undi á miðvikudagskvöid
kl. 20. Margir stjórnarmenn
heyrðu fyrst um afsögnina í
ríkisútvarpinu ígærmorgun.
Knattspyrnuráð tilkynnti 'í
bréfinu að það myndi starfa
áfram til 15. nóvember og pka
starfsárinu. Ný stjórn er kjörin
ár ársþingi ÍBK ár hvert. „Yið
lítum þannig á, að stjórnarmenn
knattspyrnuráðsins hafí ekki sagt
af sér. Heldur gefið okkur til
kynna að stjórnarmenn gefi ekki
kost á sér til áframhaldandi starfa
þegar ný stíórn verður kosin á
ársþingi ÍBK 25. nóvember næst-
komandi," sagði Ragnar Örn Pét-
ursson, formaður Iþróttabanda-
lags Keflavíkur í samtaíi við
Morganblaðið í gærkvöldi.
Ungmennafélag Keflavfkur og
Knattspyrnufélag Keflavfkur, sem
tílnefna ár hvert tvo menn í knatt-
spyrnuráð, hafa ákveðið að skipa
tvo fulltrúa hvort tíl starfa með
stjórninni, sem hættir stöfum 15.
nóvember. Þessír fjórir fulltrúar
ásamt einum fulltrúa frá ÍBK,
munu starfa með stíórn knatt-
spyrnuráðs tíi að gana frá ýmsum
málum sem knattspyrnuráð hefur
verið að vinna í síðustu daga.
Ganga frá ráðningu þjálfara, en
langt var kómið með ráðningu
Þorsteins Ólafssonar, fyrrum
landsliðsmarkvarðar, sem þjálf-
ara. Þá þarf að kanna nánar þær
hugmyndir um að fá tvo leikmenn
frá Júgóslavíu til liðs við Keflavfk-
urliðið,
íþróttabandalag Keflavíkur
hefur ákveðið að kalla leikmenn
Keflavíkurliðsins, stíórnarmenn
Knattspyrnufélags Keflavfkur og
Ungmennafélags Keflavfkur á
fund n.k. þriðjudagskvöld, þar
sem málin verða rædd.
Go sdry kkjasjálfsali varð ti I
aðuppúrsauö
Samkvæmt upplýsingum sem
Morgunblaðið aflaði sér gær þá
mun stjórn Knattspymuráðs
KefJavfkur þrisvar sinnum áður á
árínu hótað að segja af sér, en
ekki hafi til uppsagnar komið.
Síðasta deilumál knattspyrnuráðs
var yfirráð yfir gosdrykkjasjálf-
sala sem var í íþróttahúsinu í
Keflavfk. Þar gekk á ýmsu og
lögregluafskiptum hótað.
Handknattleiksráði Keflavíkur
hafði verið lithlutað leyfi tíl.að sjá
um sölu á svalardrykkjum í
íþróttahúsinu. Við það vildu
stíórnarmenn knattspyrnuráðs
ekki una og mættu þeir á staðinn
á sendiferðabifreið. og tóku með
sér sjálfsalann með vörum í, sem
handknattleiksmenn áttu. Knatt-
spyrnuráðsmenn hafa lofað að
skila sjálfsalanum aftur á sinn
stað fyrir helgina.
Það varð því einn sjálfsali sem
varð til þess upp úr sauð.
KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD
Þórsarar á sigurbraut
Góð barátta og sterk liðsheild
skóp sigur Þórs í æsispenn-
andi íeik gegn Grindvfkingum sem
leitt höfðu bróðurpartinn af leikn-
¦¦¦I um. Lokatölur hljóð-
Magnús uðu upp á 97:96
Már heimapiltum í vil en
sknfar - iejkhléi var staðan
' 52:56.
Bestu menn þórs voru Dan Kenn-
ard og Konráð Óskarsson, sá síðar-
nefndi gerði blákaldur fjögur
síðustu stig liðsins er vann annan
sigur sinn í röð að viðstöddum 200
líflegum áhorfendum.
Leikurinn var allan tímann jafn
þar sem Grindvíkingar voru skref-
inu á udnan lengst af, eða þar til
einungis 18 sekúndum var ólokið
er Konráð skoraði glæsilega körfu
og kom liði sínu yfir 97:96. Nokkr-
um sekúndum síðar var leikurinn
allur og sigur Þórs í höfn.
Leikur Þórs vex með hverjum
leik og virðist nærvera Gylfa Kristj-
Tvöfaldur pottur
Engin röð kom fram með tólf leikjum réttum í síðustu leikviku og því
tvöfaldur pottur að þessu sinni. Það má því búast við að fyrsti vinn-
ingur á morgun fari yfir eina milljón. Fjórir voru með ellefu leiki rétta
síðasta laugardag og fær hver 48.698 kr. Þrír hópar voru með 11 "rétta.
Það voru SOS, Fálkar og Abba. Tveir þeirra eru svokallaðir PC-tippafar
og skila sínum röðum inn á diskling.
Nú er búið að opna fyrir sölu á „Auakseðli 3". í þessu tilviki eru það
leikir frá Evrópukeppninni í knattspyrnu sem fara fram 31. október og
1. nóvember. Lokun fyrir sölu á aukaseðli 3 er kl. 18.25 þriðjudaginn
31. október.
1
1 2
X2
1 2
1
1X
2
1X
Tx
fi í
•o i
!|
g:i
D)
C
o
Arsenal — Derby
A. Villa - C. Palace
Charlton — Coventry
Chelsea — Man. C.
Man. Utd. — Southmton
Millwall — Luton
Norwich — Everton
Nott. For. — QPR
Sheff. Wed. - Wimbled.
Bradford — Leeds
Middlesbro-WBA
Watford - Sheff. Utd.
¦o ,
pt
2
Ut
oc
1 2 .1
c
(0
•o
.=.! .0-
s>\<
2 2
Samtals
10
10
10
11
10
ánssonar, liðsstjóra, vera afgerandi
fyrir liðið.
Þór—UMFG 97:96
íþróttahöllin Akureyri, körfuknattleikur - úr-
valsdeild, fimmtudaginn 26. október 1989.
Gangur leiksins: 2:0, 16:9, 16:18, 24:32,
40:47, 45:53, 52:56, 58:68, 71:71, 80:80,
85:90, 93:94, 93:96, 95:96, 97:96.
Stig Þórs: Dan Kennard 35, Konrað Óskars-
son 29, Guðmundur Björnsson 13, Eirikur
Sigurðsson 9, Jðn Örn Guðmundsson 7, Jó-
hann Sigurðsson 4.
Stíg UMFG: Guðmundur Bragson 29, Stein-
þór Helgason 28, Jeff Null 10, Rúnar Arnar-
son 9, Sveinbjörn Sigurðsson 7, Hjálmar
Hallgrímsson 6, Guðlaugur Jónsson 5, Marel
Guðlaugsson 5, Ólafur Þór Jóhannsson 2.
Áhorfendur: 200.
Dómarar: Pálmi Sighvatsson og Helgi Braga-
son og voru fremur slakir.
Konráð Óskarsson, Þór.
Dan Kennard, Þór. Guðmundur Bragason og
Steinþór Helgason, UMFG.
ífiRÉmR
FOLK
¦ ÍR-INGAR hafa ráðið fjóra
þjálfara til að sjá um vetrarstarfið
hjá frjálsíþróttadeildinni. Gunnar
Páll Jóakimsson leiðbeinír lang-
.hlaupurum. Stefán Þór Stefáns-
son mun ásamt Zsuzanna Nemeth
sjá um þjálfun unglinga, en Zusuz-
anna mun einnig sjá um þjálfun
yngstá aldmshópsins. Friðrik Þór
Óskarsson hefur tekið að sér skipu-
lagningu hoppæfinga sem fram
fara í Fellaskóla í vetur.
¦ ERIC Cantona var rekinn frá
franska félaginu Montpellier eftir
að hafa lent í slagsmálum við fé-
laga sinn. Gantona var settur í árs
bann með franska landsliðinu í
fyrra eftir að hafa móðgað Henri
Michel, landsliðsþjálfara, og Mar-
seille lét hann fara eftir að mið-
herjinn kastaði treyju sinni í dómar-
ann í vináttuleik. Cantona var í árs
láni frá Marseille.
s WÁa Æm w^^^ jJ^s^^H
fyrsta sinn á
Islandi
Mtímaflmleikamot
Norðurlandamót í nútímafirnleikum verður haldið í
Laugardalshöll laugardaginn 28. október 1989, kl. 14.00.
Einstakt tækifæri sem ekki má missa af.