Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 1
1932. Fimtudaginn 6. október. 237. tötubSað. Kolaveraslon Slgarðar Ólafssonap hefip sfma nr. 1933. |Ctamla Bió| Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 páttum, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Steven- són's. Aðalhlutverkin lei«a: Fredric March og Miriam Hopkins. Böra fá ekki aðgang, Kensla. Kenni smástúlkum alls konar handavinnu. — Les einnig með unglingum. Frtða Hallgríms., Bergstaðastræti 55, sími 2092. Þurkaðir ávextir. Sveskjur IRúsínur Epli Aprikosur 0,90 aura %/» kg. 1,25 — •------ 2,00 —------- 2,25 —------ Komið fljótt pví birgðir eru tak- markaðað. ' Verzlun Magnfisap Pálsnasonar. Þórsgötu 3. Sími 2302. Jarðarför drengsins okkar, Skúla litla, sem andaðist 30. f, m., fer fram frá fríkirkjunni á morgun, föstudag 7. okt., kl. 2 siðdegis. Reykjavík, 6. október 1932. Nelly og Skúli Skúlason. ¦pppppppppmPPPaPPPPPi "tii—*1"1......",. iiTBnrrTTnrirTr Esperantonámskelð. Esperantosamband íslands heldur námskeíð i Esperanto fyrir byrjendur, sem hefst priðjudaginn 11, p. m„ og enn- fremur framhaldsnámskeið, er byrjar miðvikudaginn 12. p.m. Kent verður eftir hinni heimsfrægu aðferð Andreo Ce. Kenn- arinn verður Þörbergur Þðrðarson. Kenslugjald fyrir alt námskeiðið (40—50 tíma) er að eins 15 krónur og borgist fyrir fram. Væntanlegir nemendur tilkynni páttðku sina ' sima 1294 kl. 6—7 eða heima hjá herra Þórbergi á Hall- veigarstíg 9, kl. 8—9 síðdegis, Stjórn Esperantosambands íslands. í dag kl. 8: Karlinn í kassanum. Skopleiker i 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dág eftir kl. 1. Fáar sýningai! 29. s«nn. Lágt verð! Sími 1845. Sfml 1845. Orðsending t!P Mttvtrtra ReykyffclDga. Föstudaginn 7. p. m. opna ég á austur uppfyllingunnni viö Faxagötu, koláverzl- un undir nafninu: Koláverzluin 'ðlaffs BenediktssoMr*^ Sími 1845. Mun framvegis hafa á boðstólum beztu tegund af kolum ogleggjaSÉRSHAKA ÁHERSLU Á LIPRA OG FLJÖTA AFGREIÐSLU. Gerið svo vel og reyníð viðskiftin. Bezt að panta meðan kolin eru þur og á uppskipun stendur, sem verður nú nœstu daga. Virðingarfyllst, Olafur Benedlktsson. Sfmi 1845. Sími 1845 Hýfa Bió Viltar ástríður. (Stiirme- der Liendénschaft). Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika; Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck's í Steliingen (Hamborg). Liiskreytt hljómmynd í 1 pætti. Saiimastofan á Hverfisgötu 6 I HafnarHrðl. Allskonar kven- og barna- fatnaður saumaður. Lágt verð. Fljót afgreiðsla. Nýjasta tizka. Væringjar og Ernir. Mætið á áriðandi fundi, sem haldinn verður i K. F. U. M-húsinu klukkan 81/* á föstudags- kvðld; tekin upp i gaer. Leðurvörudelld Hl|óðfærahússins, Austurstrætí 10. Laugavegi 35: ¥r Dong, Hafnarfirði.; ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.