Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 3
AfcöÝÐUBLAÐIÐ 3 Fundur Sjómannafélagsins. S]ómannaf élags fundurinn á fjrlðjudagskvö 1 dið í alpýðuhúsinti J&nó hófst kl. 8,15 og stóð til ld. 11,20. Fundurinn vana afar-fjöl- mennur. — Sam jjykt var að halda skemtanir eins og félagið hefir gerl undanfarin ár, og voru kosimir fhnm félagar til að standa fyrir þeim. Ef einhver ágóði verður af iskemtunum rennur hann í sjóð', er á að standa straum af jólatrésskemtun fyrir börni félags- manna, en pá skemtun hafa und- anfarið á hverju ári sótt um 900 börn. Tvær nefndir voru kostiar. önnur til að gera tillögur um fulltrúa til sambandisjjings og Fulltrúaráðs verldý ðs f élaganna, en h-in til að gera tilliögur um, menn í stjórn fyrir næsta ár. Fyrir fundinum lá beiðni frá kommúnistum um fjárveitingu tnil að standast kostnað af för eins manns til Rússlands, er félagið átti að tilnefna. Fundurinn taldi óþarft að senda nokkuxn mann að þessu sinni til Rússlands í kynnisför, þar sem svo skamt er liðið síðan að íslenzk neínd dvaldi þar. Formaður félagsins las upp bréf frá útgerðarmönnum, þar sem þeir fara fram á að félagiö kjósi nefnd til samninga, og urðu nokkrar umnæðlur um það. Komu frarn raddir um að hundsa þetta algerfega, en yfirgnæfandd meiri hluti félaganna taidi rétt, að sýna útgerðarmönnum þá kurteisi, að heyra hvað þeir vildu ræða um. Það kom og ótvíraett fram hjá öllum þeim, sem töluðu, að ekki væri að tala um eins, eyris lækk- un á því kaupi, isem sjómenn veröa nú að búa við. Var svo samþykt með yfirgnæfandi mciri hluta atkvæða, að fela stjórninni að tala við útgeröarmenn, og sögðu ýmsir sjómenn, er töluðu, að það væri þeirra svar við hin- ttm ómaklegu árásum Verklýðis- blaðisins á stjómina fyrir samnr ingana í vor. Voru og spreng- ingamennirnir í þessum umræö- um mjög víttir fyrir óheilinda- starfsemi sína í verklýðsbarátt- unni. í atvinnuleysismálinu voru sam- þyktar einróma eftirfarandi til- iögur: 1. Sökum þess að fyrirsjáan- iegt er, að fjöldi félagsmanna, er sjömensku stunda, geta enga von haft um atvinnu á sjó fxam áð næstu vetrarvertíð og atvinna manna á þesisu ári óvenjurir og hjá fjölda manna sama og engin, þá skorar Sjómannafélag Reykja- vílkur á bæjarstjóm og bæjarráð Reykjavíkur: a. Að) fjölga nú þegar 1 atvinnu- bótavinnu bæjarins eins og fulltrúar Alþýðuflokksms í bæjarstjóm hafa krafist eðia minst 150 manns. b. Að auka. mat- og mjólkur- gjafir í barnaskólunum frá því sem áður hefir tiðkast tál bama fátækra alþýðumanna og atvinnuleysingja. Enin fhemur að börnunum séu látnar í té ókeypis skólabækur. c. Gas og rafmagn sé ekki inn- hedmt hjá fátækum mönnum og atvinnulauisum. 2. Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á bæjarstjórn og bæjar- ráð Reykjavíkur að vinna að f>ví, að allir togarar, sem nú Mggja bundnir, verði settir út nú þegar til jveiða. Að öðrum kosti fái bærinn skipin leigð af bönkunum, sem eru hinir réttu eigendur þeirra, og verðá þau gerð út fyrir bæjarins reikning. í lok fundarins var nokkuð rætt um kosningarnar, og vora félag- arnir ákveðnir í að standa fast um formann sinn.. Jón%aldvins- son forseti Alþýðusambandsins taiaði á fundinum, og var hon- um er hann lauk ræðu sinmi þakk- að með dynjandi lófaklappi. Bar þessi fundur ótvíræðian vott þess, að sjómenn hafa megna andstygð á sprengingartilraunum hinna svokölluðu kommúnista og að þeir ætla -sér eins og áður áð standa þétt saman nú, þeg- ar auðvaldið undirbýr árásir á hendur þ.eim með kauplækkunar- tilraunum. Hremdi ðrn barnið ? Fregn frá Osló: Fjögra ára göniul telpa, Klara Heggerusten, hvarf á fimtudaginn var frá heimili sínu, Skjaak. Var telpan að leik á túninu á meðan móðir hennar fór í fjós. Þegar móðir teipunnar kom út aftur, var hún horfin. Telpunnar helir nú verið leitað í 6 daga af fjölda manna án árangurs. Talið er hugsanlegt, að öm hafi hremt bamið og flog- ið á brott með það. Mzkn sjómeimirnir slarnðn. Eins og áður hefir verið skýrt frá gerðu sjómenn í Hamborg, er stunda fiskveiðar á djúpmiðum, verkfali, til þess að mótmæíla kauplækkun. Verkfallinu er lokið á þann, hátt, að kaupsamningar þeirra hafa verið framlengdir ó- breyttir til áramóta. Úrkójnivmgndð í Björgvin í Noregi í september var 433 millimetrar. Er það moesía úr- komutítoabil, sem þar hefir veriö um 40 ára skeið. Á hæsta tludinn. Lundúnabréf. Enn ein tilraun verður gerð til að klífa upp á hæsta fjallstind i heimi, Mount Everest, sem gnæf- ir 29 141 fet ensk yfir sjávarflöt. Þrettán menn a. m. k. hafa beðið bana við tilraunir til þess að klífa upp þennan sraævi þakta fjalistind í HimalayafjöMum. Fjaliið er afar-erfitt uppgöngu og óveðrasamt, en á leiðinni um Tí,- bet er stöðug hætta frá þjóðflokk- um, sem er illa við ferðálög hvitra manna um „hið helga land“ sitt. Dalai Lama, æðsti valdamaður í Tíbet, hefir nú veitt leyfi til þess, að Brezka landfræðifélagið og „The Alpine Club“ sendi menn til þess að klífa upp fjallið. Er bú- ist við, að þessi nýi leiðangur leggi af stað snemma næs-ta sum- ars. Bretar gerðu tilraunir til þess að ganga á Mount Everest ár.in 1921, 1922, 1924 og 1925. Árið 1922 höfðu leiðangursmenn með sér súrefnisgeyma, og mun það vera í fyrsta skifti, sem fjall- göngumenn hafa haft isúrefni mhðiferðis. Tveir leiðangursmanna, G. I. Finch kapteinn og J. G. Bruce, klifu 27 300 fiet upp fjallið, og hafði enginn maður komist jafnhátt fyrr. í leiðangrinum 1924 voru flestir þeirra, sem höfðú verið í leiðangrinum 1922. Var C. G. Bruce hershöfðingi leið: angursstjóri eins og 1922. í þess- um leiðangri komust þeir E. F. Norton herdeildarforingi og dr. T. H. Sommervell 28200 ensk fet upp eftir fjallinu. Árið 1924 fómst tveir ungir brezkir fjallgöngu- menn (úr „The Alpine Club“) á Mount Everest, G. L. Mallory og A. C. Irving. Fullvíst er taiið, að þeir hafi komist 28 000 fet upp eftir fjallinu. Mallory hafði tekið íþátt í leiðiangrinum 1921. (UP.-FB.) Nœturlœknir er í nótt Óskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, síjmi 2235. Útvarpi'ö í diag: KI. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Stofnenska (Þór- bcrgur Þórðarson). Kl. 21: Tón- leikar (Otvarpsferspilið). KL 21,15: Upplestur (frú Soffía Guðlaugs- dóttir). — Söngvél (Schubert). ýftarllmi í /wss.anum“ verður jsýndur í Jjðtajó í kvöld. Vissara er fyrir þá, sem ætla að sækja sýn- inguna, að tryggja sér aðgöngu- miðá tímanlega í dag. Samsœti heldur glímufélagið „Ármann“ Svíþjóðárförunum ann- að kvöld kl. 9 í alþýðuhúsinu Iðnó. Hefst það með sameigin,- legri kaffidrykkju, en áð því loknu verður danzað. Aðgangur kostar 3 kr. fyrir manninni, þar f i nnifalið kaffi, og fást aðgöngu- miöiar hjá Þórárni Magnússynii, Laugavegi 30, í dag og.á morgun, einnig í Iðnó kl. 4—7. Ánn, VirðlBgarleysi íhaiðsins fyrir nsga fólhinn. Þ. Þ. (frá Hjalla?) birtir grain- íarkorn, í „Vísi“ 27. þ. m., þár sem hannt leitast við að yfirfæra virð- ingarleysi íhaldsinis fyiir unga fólkinu yfir á Alþýðuflokkinn. Tekst Þ. Þ. yfirfærslan illa, enda hefir hann staðreyndirnar á mótí jsér. í byrjun greinar sinnar segir Þ. Þ., að hann hafi af tilviljun rekist á Alþýðublaðið og séð þar grein mina um virðlingarleysi í- haldsins fyrir unga fólkinu. Verð- ur ekki önnur ályktun dregin af þessum ummælum en að höfund- urinn lesi ekki að jafnaði blað næststærsta stjómmálaflokksins í borgimni, og getur slikt trauðla talist meðmæli með ungum og upprennandi stjórnmálamánni. Er því ekki hægt að ætiast til mik- illar þekkingar hjá Þ. Þ. á innri starfsemi Alþýðuflokksins, bar sem hann fylgist ekki betur með opinberu starfi flokksins en svo, að hann les ekki Alþýðublaðið nema þegar hanu rekst á það af tilviljun. Ég skal þess vegna upp- lýsa Þórð um það, að innan Al- þýðufiiokksins ríkir fullkomið lýð- ræði, og þar hafa allir félags- bundnir flokksmenn jafnan rétt tií áhrifa á framboð fullitrúa til alþingis og bæjarstjórnar. Við sijðustu bæjarstjórnarkosninigar ihér í Reykjavik voru, eftir tillögu frá ungiun jafnaðarmönnum), 5 fé- lagar úr F. U. J. á lista Alþýðiu- flokksins og að eins einn af þeimi var fyxií neðan nr. 20. Afsannar þessi staðreynd fleipur Þ. Þ. um þetta efni. Hinis vegar lögðu ung- ir jafnaðiarm'enn enga sérstaka á- 'herzlu á það, að öðlast örugt sæti á listanum vegna þess, að stefna F. U, J. í opinbemm málum er I fullu samræmi við stefnuskrá Alþýð'uflokk'sins ogi í efstu sætum iistans voru menn, sem við gát- um fyllilega treyst til þess að vinna að áhugamálum unga fólks- ins, ekki sízt fyrir það, að bæj- arfulltrúar Alþýðufiokksins hafa allir átt mestan þátt í því, á- samt öðrum jafnaðarmönnum, að aldurstakmark við bæja- og sveita-stjómarkosiningar var fært Iniðui í 21 ár, þrátt fyrir megna mótspyrnu ihaldsins um langt skeið'. Öðm máii var að gegna með irnga íhaldsmenn. Þeir höfðu Ódýnistu matar- kaupin: Kjöt í heilum kroppum á. 75 og 65 anra pr. kg. Lifur, sviö, hjörtu, kjöt- fars og pylsur o. m. m. fl. Kjot- og fiskmetis gerðin, Grettisgötu 64, simi 1467.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.