Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐÍÐ hug'sað sér stefnuskrá ihaldisins öðru víisi en gömlu mennirnir vildu hafa hana. Ungu menrairnir i íhaldsflokknum hafa meira að segja samið sér stefnuskrá, sem i mörgum vei-gamiikium atriðum fer í bága við stefnu öldunga- ráðsins og ber helzt keim af stefnuskrá Kolku læknis i Vest- mannaeyium. P. Þ. staðfestir það líka í grein sinná, að stefnuskrá Heimdalls sé öðru visi en stefnu- skrá „Varðat“ með því að segja, að Pétur Halldórsson bóksaii hafi lofað ungum íhaldsmönnum að ■fylgja stefnu peirm. Er ekki ólík- legt að þetta loforð hafi verið gefið til þess að sefa Heimdell- inga eftir að frambjóðandaefhi þeirra var hryggbrotið af flokks- stjórninni, a. m. k. er það ö- senniiegt, að Pétur Halldórsson hafi rasað svo um ráð fram, að hann hafi 1 fullri alvöru unmð eið að tveim pólitíiskum stefnu- skrám. Annars eru þessar spari- stefnuskrár íhaldsins, sem það notar að einis við kosningar og önnur slík hátíðleg tækifæri, ær- ið broslegar, því að öldungaráðið framkvæmir ekkert nema það, sem er í samræmi við gömhi stefmskrána, stefnuskrú vmam, afturhaldsseminmr, tmgdwmar og afglapanna, enda á íhalds- flokkurmn engi\ a&m stefnacskrú með réttu. Heimdellingar blygð- ast sára fyrir þessa stefnuskrá, en þeir fá engu um þokað til bóta í þessu efni, þvi að íhaldsflokk- urinn er bundinn við sitt sögu- lega hlutverk I baráttu yfirstétt- arinnar gegn socialismanum og sjálfstjórnarrlki. alþýðunraar. 30. — 9. — ’32. (NL) Á. Á. fialdra-Loftar í Kononglega leihhúsinn. Khöfn, 9. sept. 1932. Hverjar ástæður eiginlega lágu til þess, að hvorki Galdra-Loftur né Fjalla-Eyvindur komu fyrst fram á konunglega leikhúsinu heldur á Dagmarleikhú&inu, er ekki fylliiega kunnugt, en ástæð- an miun þó raaumast hafa verið önnur en kunraingaskapur Jóhanns Sigurjónss'onar við bræðurna Adam og Johannes Poulsen, sem um þær mundir voru báðir við Dagmiarleikhúsið, nutu þar áhrifa og álits og pótti miikið til rita Jóbans komia. Að rátin féllu á- horfendum ekki í geð þá var þv( tvennu að kenraa: meðferð leikenda og útbúniaði á leiksvið- inu . Öðru máli var að gegna um meðferð Galdra-Lofts í Konung- lega leikhúsinu í kvöld. Verður naumiast óskað betri mieðferðar leikenda eða útbúnaðar á leik- sviði. Hvort tveggja var leikhús- inu til mestu sæmdar. Og þaó, sem ekki jók síður á ánægjuna meöal Isiendinga var, að íslend- ingar áttu sinn þátt í þessu að nokkru leyti, svo sem Limis Ing- ólfsson^ sem hafði gert teiknángar af tjöldum og búniraguim, sem munu hafa faiið svo niæitii veru- leikanum sem frekast var kostur. Og svo Anna Borg-Reumiert með ledk sínum. Suend Methling hafðii gsettl í senu“. Á maður sízt að venjast slíkri nákvæmni, raær- gætni og myndarleik á ítsl. út- búnaðji á dönsku leiksviði og hér í kvöld. Biskupsstoían var stór og myndarleg húsgögn ,þó ekki úr hófi fram íburðarmikil. — Galdra-Loft lék Egvind Johan Suendsep af hirani mestu list, svo hrein nautra var á að horfa og nlusta; hann gaf orðunum líf og sá; hvert orð heyrðist og hvert látbragð og hreyfing jók á skiln- ing leiksiins. Bezt tókst leikurinn á teppinu milli Lofts og Dísu (frú Kaien Nellemose). Hér fengu menn hreiraa og ómengaða liist fyrir peningana. — Áheyrendur hlustuðu — bara hlustuðu; maður hefði getað heyrt nál detta á góifið, svo hljótt var meðal á- heyrenda. — Steinunni lék frú Anmt BoT\g-Reuni\ert. Víist fór leikur hennar vel úr hendi. á köfl- um ágætlega; þó befði maður óiskáð þess,, að þún hefði hrifið ■bétur í lokasenunrai, reikniingssikil- unum milli hennar og Lofts; það var eins og vantaði þungann, bylgjuna innan að. Maðúr fékk ekki nægilega sterka mynd af því istórviðri, sem geysað hafðti í sál þessarar ungu stúlku og dreif hana í dauöann. — Ráðsmanninn lék Valdemar. Möller sérstaklega vel. Hann gaf betur en niokkur annar með látbragði það ;sem ekki var sagt með orðum,. En hvort löndum hefir fallið gervi hans og búningur vel í geð læt ég ósagt. Gervi hans og búningur rauð tœyja eða vesti, grátt skegg og hár, er náðá niður á úlpukrag- ann,, miinti miig á jólasvein. — Biskupinn lék Aage Fönss og biskupsfrúna frú Augmta Blad; vel leikin bæðíi. — Ekki má ég gleyma áð nefna Ólaf, bernsku- vin Lofts. Haran lék Thorkild Roose með afbrigðum vel. — Blinda manninn lék Charles Wil- ken og fór vel með og 4. dóttur- dóttur hans lék Inga Pohlmann. — Svo er vist ekki ástæða til að draga fleiri nöfn fram í dags- birtuna. (Nl.) Þorf. Kristjánsson. Veiwic. Otlit hér um slóðir: Norðangóla. Úrkomulaust. Víiöast bjartviðri. Timarit tyrir alsýBn t KYNDILL Utgefandl ss. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytux fræðandi greinirum stjórnmál,þ]óð~ félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál~ efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. Oœa dffiglnn og veginn STOKAN „1930“. Fundur anranð kvöld. Aukalagabrieyting liggur fymr til afgreiðslu. BæjarstjórnarfuRdur ier, í dag frá kl. 5. Sjóuiannafélag Hafnartjarðar heldur fund í kvöld kl. 8V2 í bæjarþingssainum. Rætt um launakjör á togurunram. Sektaður fyrir áfengislagabrot var í gær um 500 kr. Ólafur Halldórsson bifreiðarstjóri. Játaði haran að hafa selt áfengisflösku; en sá, er keypti flöskuna, lét bróður sinn hafa áfengi til drykkjar, siem sílðan stýrði bifreið þeirri, erók á hrossahópinn og það h,lauzt af, að báðir afturfætur eins hestsins bnotnuðiu. „Þegiðu strákur —!“ heitir nýr gamanleikur, saminn upp úr íslenzku æfintýri í Þjöð- sögum Jóns Árnasonar af Ósikari Kjartanssyni. Verð'ur hanra sýndur á sunnudaginn kl. 3V2 e. h. fyr,ir börn og fullorðna, af Litla Leik- félaginu. Kolaverzlun. Ólafur Benediktsson, sem um undanfarin ár hefir veitt forstöðu Kolaverzlun Guðm. Kristjánsson- ar„ opnar á morgun kolaverzlun á austuruppfyllingunrai undir eigin nafni. Irar og Bretar. Samkomulag hefir orðið um það milli De Valera og.brezku stjórnarinnar, að samninga-um- leitanir um ársgreiðslur íra til Breta 0. fl. hefjiist í Lundúrium 14. þ. m. Frá Póllandi er siniað, að Pilsudski muni „isetjast í helgan stein“ í haust og hætta afskiftum af stjornmál- mn. Hann er 64 ára gamall. Korn undir snjó. Snjókoma mikil vat í fyrira dag í Þiiændalögum) í Noregi. í imiöilg- um bygðum er alt korn, som var á ökrum úti, undir snjó. (NRP.—FB.) Smágarðarnir. Á bæjarráðsfundi nýlega var lögð fnarn teikning af skýlum í smágörðum. Félst bæjarráðið á „teikningar þær, er fyrir lágu, og ákvað um leið, að byggingar- fulltrúi veitti byggingarleyfi á þessium skýlum, og séu 10 kr. greiddar fýrir hvert byggingar- leyfi, enda verði teikningar af- hentar ókeypis“. Síðan hefir bygg- ingarnefndin lýst sig samþykka þessari ályktun. Kemur. þetta fyrir bæjarstjórnarfundinn í dag til fullnaðiarsamþyktar. Nýkomnir þurkaðir' ávextir: Epli, perur, aprikósur, ferskjur. blandaðir ávextir, sveskjur, rúsínur. Kanpfélag AlDýðo, Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. Enskn, pýzkn 00 dönska keBsnis* Stefdn Bjarmar, — Aðalstræti 11. Sfæi 657. Tek að mér békhald off eriendar bréfaskriltir. Stefán Bjarmar. Aðalstræti 11* Sfmi 657. 2 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar á Bergþórugötu 43 B. Hafnfirðingar. Er byrjaður tungumálakenslu aftur, Jón Auð- uns. 45 króna dívan frá Fornsölunni, Aðalstræti 16. Veggfóðirai og vatnsmála. — Hringið í síma 409. Gott og ódýrt fæði og ein» staker máltíðir. Skólavörðustig 22 niðri. Sparið peninga. Forðistópæg' indi. Munið pví eftir að vant' ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Sigrlðar Eriendsdðttir KirbjDTeg! 8. Kenni eins og að undanfömu alls- konar handavinnu, einnig að hand- mála. Kensla byrjar 15. október. Speji Cream fægilögurirm fæst Iijá Vald. Pouisen. SOapparstig 28. Siml A.LÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1284, tekur að sér alls kona* tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngo' miða, kvittanir, relkr inga, bréf o. s. frv.. afgrelðir vinnuna og við réttu verðb Ritstjóii og ábyrgðarmaður: ÓLafur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.