Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. sept. 1932. ALPYÐUBI/AÐIÐ_______________________ " ' ’ . ; . i er púkkið nú í seinni tið oft fiðtnmat í Rejkiavik. Aldrei hafa. stórpjóðirnar eytt eins miklu fé tíl vegagerðar eins og á síðustu tiu árum. Bílarnir hafa komið á vegina svo tugum inilljóna skiftir og um leið hafa fierr myndað kröfur fyrir visiinda- íega vegar og gatna-gerð. Þetta hafa pjóðirnar viðurkent með því að eyða miklu fé í rQnnl- sóknir hvað vegagerð snertir. Bandarikin eiga t. d. núna mjög margar rannsóknarstoiur, sem rannsaka eingöngu efni, sem not- fað er í vegagerð, og miismunandi áðferðir við vegagerð. Samis kon- ar riannisióknarstofur hefir nú einnig. hver önnur stór menntiing- arpjóð. Vegspottar af rnismunandi gerið hafa verið lagðir sem til- raunavegir og eftirr þeirn ekið mismunandi tegundum af bpivm með núsmunandi þunga, og svo nákvæmlega m,æít hvernig og hve mikið vegirnir sfitnuðu. Alþjóða vegamálafélag hefir fastar skrifstofur í Farís og hefir félagið það fynir markmið með- al amuirs að, úthreiða þá þekk- ingu, sem þjóðirnar hafa aflað sér hvað vegagerð snertir. Al- þjóðia vegamiálafundi heldur félag þetta þriðja iivert ár. Það hefir því verið tiltölulega auðvelt fyrir þá sérfræðinga, sem eru leiðtogar stórþjóðanna hvað vegagerð snerfir, að afla sér á- reiðianlegrar þekkingar á því„ hvaða kröfur ber a ð gera til gatnagerðar, svo götumar þoli þá tegund umferðair, sem yfir þær fer. Siðlást liðið ár vakti ég máls á því, að grágrýti væri ónothæft til gathagerðar:, en það er notað í allar malbikaðar götur í Reyk^ vik. En ég taldi blágrýtið, sem nög er til af hér rétt við bæinn, jgott efni í göturnar. Bæjarverk- fræðángur Reykjávíkul' mótmiælti, að grágrýtið væri ónothæft til Igatnageröar | skýrslu, sem hann sendi bæjarstjórn um þetta mál. Af því það var þýðingarlaust að fara að deila við bæjarverkfræð- ing um þetta þýðingarmikla mál, þá svariaði ég ekki þessari skýrslu, sem hann sendi bæjanstjóro. En ég fór þess á lieit við stjórnar- ráöiö, að það léti riannsaka blá- grýti og grágrýti á fullkominni rannsóknarstofu erlendis. Dóms- niálaráðuneytið lét isíðian rann- saka þesisar bergtegundir á rann,- sóknarstofu þýzka ríkisins í Ber- lín—Dahlem. Hin þýðingarmikla niðurstaða rannsókiniarstofu þýzka ríkisins var sú, að grágrýtið væri ónoihœjt (unbrauc’nbar) til gatna- gercktr, ert ac{ blágrijtiÓ ajtur á Uióti uppfylli pœr kröfur, sem ÍJeróxen eru t ÞýzMlandi til efnis, riotq'á til galwjgeróar, A&alatriði rannisóknarinnar hafa áður verið byrt í blöðunum og ttu kunn almenningi. Með þessu hefír því afdráttar- laust verið sannað, að grágrýtið er ónothæft til gninngerðar, og ég vil taka það fram, að þaö var aðiallega þetta otriði, sem okkur bæjarverkfræðinginn gteindi á um viðivíkjandi gatnagerðinni hér í Reykjavík. I AlþýðUblaðinu 15. september er alllöng griein eftir hr. Þorlá/f Ófeigsson byggingameistar,a, þar sem hann kemur fram með nokkrar nýunigar í gatuagerð og heldur því fram, að það sé ekki grágrýtinu að kenna, að götumar í Reykjavflr eru haldlitlar, og gef- ur harrn það fylli'lega í skyn, að götur geti enzt vel þó grágrýti sé niotáð í þær. Af því að þetta getur ef til vill vakið nokkum misskilni'ng á með- al almennings, þá vll ég taka það fram, aó fiao er ómögulegt að leggia gólpr götur úr ónot- hœfu efni, og mér fiykin mjög óliklegt aci Þ. Ó. telji sig hafa meJnq uii á pessu máli heldur en sérfrcBðingar fiýzkg rikmns. ' Aðalorsökina til þess að göt- urnar endast eins illa og reynslan sýniir, telur Þ. Ó. þá, áð undirstað- an undir götunum sé ekki nógu sterk. Hanm segir sem satt er, að göturnar hvíli á 50 til 150 cm. þykku lagi af möld, en undir þessu moldarlagi er víða klöpp, len í miðbæmim sandur1. Greinarhöfumdur segir, að þetta lag blotni í rigningum, svo það verða að „þunnri leðju“, og þar með komi dældir í götumar og si'ðan lyftist götumar aftur, þegar moldarlagið frýs. Ég get ekki verið sammála Þ. Ó. um að rigningarnar hérna geri moldarlagið undir bænum að „þunnri Ieðju“, því mest af . því vatni, sem fellur á götumar, flytp, skólprœsi bœjarfnS út í sjó. Og ef það væi|i „þunn leðja“ undir götunum eftir rigningar, þá myndu bílarnir, sem aka eftir þeim, brjóta í gegn um púkklag- Ið og sökkva niður í leðjuua. Enginn miáður, sem er sérfræð- lingur i vegagefð, hefir nokkurn- TÍma haldið því fram, að það væri nauðsynlegt að malbikaðar götur væru bygðar á klöpp, enda sannar margra ára reynsla, að á því er engin þörf. Undirstaðan undir malbikuðum götum er aðallega tvenns konar: Steinsteypa eð:a púkklag. Stein- steypian hefir þótt hafa þann galla, að sptlagið tyldi illa við hana og þar að auki gefur steiin- steypa ekkert eftir þegar bilar aka eftir götunni. Verkar því 'steinsteypulagið eins og steðji og veldur því, áð það reynir mikið meira á slitlag, sem hvílir á steán- steypu eða klöpp, og það slitnar fyr en ef undirstaðan undir slit- laginu væri púkklag ofan á venju- legum jarðvegi, því þantnig gerð undirstaða heör þann kost að vera dálítið sveigjanleg (eliasitic). Alment er álitið að 15 til 20 cm. þykt púkklag ofan á ven,ju- liegum jarðwegi sé ágæt undir- staða fyrir malbikaðar götur. Og bundið saman með tjöru eða as- phalti. Mai]gir mjög frægir verkfræð- ingar á sviði vegagerðariinnar halda mjög með púkklagi, sem hvflir á venjulegum jarð'vegi, sem TmdirstöðU undir sl'itlag á mal- bikaðar götur. Og vilja þeir púfck- lagi'ð heldur en að láta slitlagið hvíla á steinsfeypu eða ldöpp. Einn af þessum mönnum er verk- fræðingurinn C .W. Long, for- stjóri vegamálaranniskóknarstofu Minnesota-ríkisins, og hefir haun sagt við þann, sem þetta ritar, að hann teldi það ókost að hafa fasta (rigid) undistöðU undir slit- lagi á malbikuðum götum. Púkklagiði, siem notað er undir götumar hér 1 bænum, er álíka igott og notað er alment undir götur alls staðiar sem ég þekki til., og siem talið er gott af heiztn s-érfræðSngum í vegagerð. Ég hefi því ekki minist á þetta atrfði í þeim greinum, sem ég hefi skrifað um göturniar í Reykjavík. Ég hefi heldur ekki tekið fram, að göturnar þurfi að vera vel þurkaðar, þvi þetta vita allir, sem við vegagerð fást, enda má siegja það sama um þurkun gatnanna hér í bænum eins og um undirstöðlu þeirra, áð hún er í samræmi við það, sem gert er í flestum löndum'. Ef Þ. Ó. efast að ég fari hér rétt með, þá er honuin velkomið að fá lánaðar hjá mér bækur um þetta efni. Einnig er hægt að' fá upplýsingar um þá þekkingu, sem menn með, tilraunium og rannsóknum hafa aflað sér um igatmagerð, frá Monísieur P. Le Gavrian skiifstofustjóra alþjóða- vegamá],aféliag,si,n,s í París. Ég vil taka það fram, að það er mjög svipuð jarðmyndun undir . nokkrum hluta New York eins og er hérna umdir bænum, og það eru bæði stórfeldari rigning- ar og meiri frost þar en í Reykja- vík. MalbikuðU göturnar í New York hvílfl sumar á ca. 20 cm. þykku púkklagi, og endast þær mjög vel, þótt þær verði bæði fyrir meiri og þyngii umferð en jgöturna'r í Reykjavík. Það myndi þurfa djúpt að grafa til að púkka niður á klöpp fyrir malbikuðu götunum,1 í Kaupmannahöfn, Osló, Winnipeg og víðar. Þáð er ekki hægt að sjá, að dældir hafi nokkurs staðar kom- ^!ðl hér í göturnar vegna þess, að undirstaðan undir þeim hafi bil- aðl Og frost skaðar ekki malbik- aðlar götur pema holklaki geti myndast undir þeim, en holklaka hefi ég hvergi orðið var við í götunum. Þegar snjór hafðd liegið nokkuð lengi á götunujn siðast liöinn vet- ur og bílar með keðjuim ekið lengi í sama hjólfarinu, þá sá- ust víða hjólför, sem slitin höfðu veriö niður i grjótið í götunni. Þannig er það með allar hinar malbikuðui götur. Það er hið ó- 5 nýta grágrýti, sem bilar, og í einstaka tilfe/ili mun það einnig vera bmdiefnið!, sem bilar, það er að segja tjaran „deyr“. Ég hefi áður líkt malbikaðri götu við flík, þat sem efnið í flíkinni svaraði til grjótsins ,í göt- unni og saumamir á flíkinni svör- uðtu til tjörunnar, sem bindiur saman grjótið. Eius og menn, vita,. þá ejf þáð niauðsynlegt að saum- arnir haldi, en það ar grjótið í götunni einis og efnja í flikinni, sem verður fyrir aðal-slitinu. Það var sett slitlag á nokfcrar götur hér í sumar, og þar sem þetta slitlag var sett ofan á göt- urnar án þess að rifa hið gamila yfirborð götunnar upp, slitnaði1 ótal holur í hið nýja slitlag og þáð gerónýttist nokfcrum dögum eftir áð það var opnað fyrir Um- feiiði Leiðinleg dæmi um þetta má sjá á Laugaveginum og víða anniars staðar. Þetta vill Þ. Ó. ekfci kenna því, að undirstaðan bili, heldur segir hann að þetta komi eingöngu af því, að muln- ingurántn i slátlaginu sé of smár. Hér er um algerðan miisskilning að ræða, því stærðin á mulrt- rngnum er sú saroa og alrnent er notuð fyrfr þessa tegund af mal- bifcuðum götum (sheet a'sphalt). Undinstaðan undir slitlaginu valu í þessum tilfellum hið; frek- ar harða yfirborð götunnar, og muldiisl hintn ónothæfi grágrýtis- mulninigur til sálila á stuttuim tíma við það að vera á niilli hins lítið sveigjanlega gamla yfirborðs og bíihjólanna. Að slitlagið á götiyi- um varð ónýtt nokkrum dögum eftir að það var lagt, var því eingöngu að kenna haldleysi grá- grýtiisins. Þ. Ó. er á móti því að leggja nokkuð lag af smáum mulningi fyrir efsta slitlag á göturnar. Hann er með öðirum orðum á móti því að leggja þá tegund af malbikuðum götum, sem víða á ensku máli eru kallaðar „Sheet asphalt pavements", en virðist vera með. götum, sem á saana máli eru nefndar „Mixed bitumi- nous Macadam“. Við þessu er það að segja, að hið fyrnefnda er álitið fullkomnara, enda vana- legá dýrara en hið síðamefnda. Það er virðingarvert við Þ. Ó„ áð hann hefir áhuga á að bæta úr Múverandi götugerð hér í bæniumi. Hans aðialtillaga hvað þetta siniert- ia er ein,s og hefir verið tekið fram, að taka moldarlagið (oa. 0,5 til 1,5 m. þykt) undan götun- um og gera með því tún suður í Öskjuhlíð. Síðan að púkka með grjóti undir göturnar miðiur ® klöpp. Eins og ég hefi sýnt fram á, hefir þesisi tillaga Þ. Ó. ekki við neitt áð styðjast, og mér þykir líklegt að hann sjálfur sannfær- ist urn þetta þegar hann kyninir ,sér verkfræði á sviði gatniagerðar. Ég vil taka það frain, fyrir al- menningi, áð það þýðir efcker.t að ætla sér að fálina sig áfram í blindni með nýuppfundnar skoð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.