Alþýðublaðið - 07.10.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 07.10.1932, Page 1
 Hpýðnbl 1932. Föstudaginn 7. október. 238. tölublað. Kolavepsslon Siprða? Ólafssonar hefip sfma nr. 1933. ÍO&mla Bféj Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 páttum, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Steven- son’s. Aðalhlutverkin leika: Fredric March og Miriam Hopkins. Born fá ekki aðgang, Siðasta sinn. BAsáhðld. Á Vesturgötu 45 er opnuð ný verzlun með leirvörur, eldhúsáhöld o. fi. Gerið svo vel og líta inn og athugið verð og vörugæði. \,i .- ........ * ---------- LitSa blómabúðin á Laugavegi 8 Simi 1657. Búum til kransa af öllum stærðum, með stuttum fyrir- vara. Faíleg kveiiveski nýkomin. Fjöida tegundir, nýj- asta tízka. Verð frá: 2,00, 3,50, 5,00, 6,50, 7,50, 8,85, 10,50, 11,25, i2,75 (mörg silkiföðruð). — Komið strax. Birgðir takmarkaðar, Atlabúð, Laugavegi 38, simi 15. Pláss fyrir fundarhöld og smá samkvæmi fæst á Cafe Höín. Bími J933. Kolaverzlim Olgeirs Friðgeirssonar við Geirsgötu á Austuruppfylling- unni selur ágæt kastkol og smámnlið koks. Fljöt og ábyggileg afgreiðsla. Reynið, og pér munuð verða á- nægður með viðskiftin. Simi 2255. Litla leikfélagið. Þegiðu strákur -! Gamanleikur í 5 páttum eftir ðskar Kjartansson. Leikinn í IðDÓ sunnudaginn p. 9. p. m. kl 37*. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—7 og á sunnudag ettir kl. 10. Skipið er komið. Þeir, sem vilja biigja sig upp af góð- um, þurrum og sallalausum kolum geri svo vel að hiingja í síma 1845« Kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. mm Ný|a BIö HHB Viltar ástriður. (Stiirme der Liendenschaft). Pýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin. léika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild. Bðrn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í Stetlingen (Hamborg). Litskreytt hljómmynd í 1 pætti. Síðasta sinn. Stærsta skóútsala érsins. £ dðg ©sf næstu daga seljam við út íilS „Bestp5r“, sýaishorn og strigaskð, sem til ern i verzlnn okkar, samtals fieirí lsundr- nð p5r, fyrir gjafverð. Þannig getið þér fengið ské á kven- fólk, fearlmenn eg bðrn, fyrir 1,25,1,50, 1,75, 2,00, 2,50, 3,00, 4,00, 5,00 o. s. firv. Komið strax í dag og kynnið yðnr verðið. I»að skaðær engan. Eittkvað fyrir alla. Skóverzlunin á Laugavegi 25. Eiríkor Leifsson. KjðtveTzlan 09 branðabúð, festarbrú 9, Haloarfirði, sími 97. Ég hefi opnað verzlun í tveim deildum með kjöt- og brauða- vorur. í kjotvörubúðinni hefi ég á boðsstólum alls konar kjötvörur og viðmeti. í dag fáum við 250 dilkakroppa úr Borgarfirði, ennfremur svið og mör. I brauðabúðinni sel ég hin velpektu brauð og kökur frá Alpýðubrauðgerðinni. Brauðin eru seld á sama lága verðinu og áður. HAFNFIRÐINGARI Gjörið svo vel að líta inn og kaupa nauðsynjar ykkar. Ég mun reyna að gera ykkur ánægða með viðskiptin. Guðmimdur Guðmundsson. Spejl Cream fægilogurimi fæst hjá Vald. Poulsen. Ciapparstig 29, Sím! 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hrerfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konas tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — /,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.