Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 2
AMSYÐUBEAÐIÐ Atvinnubótamálið á bæjarstjórnarfundinum. íhaldsmenn lýsa bæinn févana og sjálfa sig ráðþrota. Á bæja rstjó rn arhin din.um' i gfer- kveldi minti Stefán Jóh. Stefáns- Mon bæjarstjórnarmeirihlutann á samþvkt b æ j ar s tj ó r narfu ntlar 1. aeptember um fjölgun manna í •tvirmubótavinnunná í október- byrjun og í ööru lagi áskorun at- vi imu b ó tanefn da rinnar um að fjölgað væri í vinnunni um 150 manns. Nauðsyninni á því myndi enginn dirfast að mótmæla. Og við þessari miklu nauðsyn sé skylt og sjálfsagt að verða. Hann flutti fyrir hönd Alþýðu- flokksins svohljóðandi tiíllögu: „Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra: ,1) áð æskja þess ákveðið við riikisstjórnina, að hún greiði mi þegar þær 95 þús. kr., er riikið faefir lofað fíl atvinnubóta í bænr *tm á þessu ári. 2) að fára þess á leit við Lands- bankaun, að hann láni bænurn fé til atvinnubóta, gegit þeim trygg- ftngum, sem bærinn hefir að bjóða. Jafnframt ákveður bæjarstjórn,- in að fjölga nú þegar í atvinnu- bótavimmnui. um 150 manns.“ Þessar 95 þús. kr. eru það, sem ógreitt - er af framlagi því, sem Hfkisstjórnin hefir lofað tii at- vinnubóta frarn tál áramóta, og ætti það fé að geta fengist fljót- lega. Sjálfsagt er að leita til þjóð- bankans um lán til þessanar nauð- synlegu alþýðuhjálpar. Það hefir mn ekki vefið gert formlega. Gnðmimdiir Ásbjarjicmon.,, ■ sett- ur borgarstjóri, viðurkendi nauð- syn atvinnuaukningar í bænuxn, ©n talaði mjög um, hve atvinnu- jjætur séu dýrar og bærinn sé févana. — Báiu ræður þeírra Ja- kobs Möliexs stjórn íhaldsmanna á bænum undanfarin ár ilt vitni. iStefán sýndi fram á, að bæj- erstjórnin má ekki bregðast þeirri ejálfsögðu skyldu sinni að verða bæjarbúum að gagni þegar á a^eynir. Hún má sízt af öllu leggja wpp laupana þegar almenn vand- »æði steðja að. Siguram Jóna&son benti á, að það er alger þrota-yfirlýsing hjá meirihiutanum í bæjaxstjórninni, að honum sé ekki unt að útvega i/e—-Va milljón kr. til atvinnu- bjargráða, þegar bærinn á sam- kvæmt bæjarxeikningnum 8—8V2 milljón kr. umfram skuidir. Það væri mikið úrræðaleysi, ef það væri ekki af viljaleysi á að út- vcga féð. Jakob Möllet] tvítók, að bæxinn vecði að „ætla sér af“. Það sé annað ráð til en atvinnubætur, ejagði hann. Það mætti leggja at- vinnuleysingjunum sveitarstyrk, og það svo ríflega, að þeir yrðu ekki hunguimorða(!).' Lagði hann til, að tiliögu Ai'þýðuflokksins yrði vísað til bæjarráðsins iil athugumtr. Ólafim Fridriksson sýndi fram á, hvílík reginvitleysa ræða Ja- kobs var, — stefnan sú, að vilja ,píra svo í atvinnulausa fólkið, að það hjari að eins. Hver maður ætti að geta séð, að það boigar sig ekki fyrir bæjárféiagið að svelta verkalýðinn, — jafnvel þótt að eins sé á það litið frá bláköldu |)enin.ga-sjön a;nmi öi. Þegar fólkið hefir liðið skort er það oft lengil að ná sér aftur. Skortur og þrÖng og ill húsakynni koma þungt nið- ur á börnunum. Það dreguir úr þrótti þéirra, og pad er versti ó- sparnaðurinn fyrir bæjarfélagið. Vegna atvinnuleysisvanidi'æð- anna hata fjöldamörg heimili nú orðið áð flytja úr litlum íbúðum í aör.ur enn minni, úr tveimur her- bergjum í ei.tt o. s. frv. Þeir hrakningar eru bæjarfélaginu í heild tiL stórtjóns. Þróttur og heilbrigði ibúanna er bezta aign hvers bæjarfélags, sagði St. J. St. að lokum, Og .sannarlega verður að fórna þeim verðimiætum, sem minni eru, þeg- ar nauðsyn krefur til að bjarga heilsu og lífi fjölda fólks. Íhaldísmenn drógu málið enn á langinn með því að samþykkja með sínum 8 atkv., gegn atkv. Al- þýðuflokksfulltrúanna 5, tiliögu Jakobs um að vísa tillögunni til bæjarráðsins til athugunar. — AlþýðufiokksMltrúarnir fliuttu einnig tillögu þá, er nú skai greina: „Bæjarstjórnin ákveðúr að leggja það fyrir rafmíagnsvteitu og gasstöð, að krefja ekki inn gjald fyrir rafmagn og gas hjá atvinnulausuin, fátækum verka- mönnum, er erfitt eiga með greiðslu vegna atvinnuleysis.“ íhaldsmenn samþyktu með sín- um 8 atkv. gegn atkvæðum Al- i. þýðuf]okksfull.trúanna að vísa þessari tillögu tii bæjarráðsins til afgreiðsiu. Jakobi þótti það jafn- vel ekki nógu langt gengið, að skjóta henni þaninig undan at- kvæðagreiðslu í bæjarstjóminni. Hann lagði til, að tiHögunini væri vísað, eins og hinni fyrri, til bæj- arráðsins til athugunar. Sú tillaga hans kom ekki til atkvæða. Þannig voru undirtektir íhalds- meirihlutans og úrræðaleysi hans. Eftir áratuga stjórn íhaldsmanna á bænum lýstu þeir hann févana og sjálfa sig ráðþrota, — einmitt þegar mest þarf á framkvæmda- þreki bæjarstjórnarinnar að halda. Verður nokkru nneira sagt úr umræðunum í næsta blaði. Kommúnistarnir og cj at vinnubæturnár. [ Áhugi kommúnista-forspraitk- anna á atvinnubótunum sýndi sig vel á bæjarstjórnarfundinum í gærkveldi. Þegar hsést stóðu úm,- ræður um atvinnubótamálið fóru þeir að syngja hástöfum frammi í gangi fundarhúsisins. Á meðan í- haldsliðið var að þvælast fyrir tillögum Alþýðúflokksfiulltrúanna um auknar atvinnubætur, héldu sprengingamiennirnir sér söng- fekemtun í anddyri hússins. Sýndu þeir. með þessu framferði sfinu, hve hjartanlega þeim stæði á saina um, hvað úr atvinnubótun- um yrði, — að eins ef þeir gætu sjálflr fengið sér skemtunar- og ærsla-stund, á meöan atvininulaus mannfjöldinn beið þess milli von- ar og ótta, hvort meiri hluti bæj- arstjórnarinnar fengist til að gera nokkuð til að draga úr atvinnu- leysisneyðin'ni. Ársþfng Veirklýðsflokks- ins brezka. Leichester, 6. okt. UP.-FB. Á ársþingi verkalýðsféLaganna var samþykt einróma ályktun um að krefjast þess, að þegar í stað verði hafnar samnmgaumleita'nir um uppgjöf ófriðarskaðabóta og ófriðarskulda. „Bretland á ekki að taka á móti e'inu einasta ster- lingspundi framar upp í ófriðar- skuldir eða ófriðarskaðabætur og á þá einnig að hætta öllum Slfik- um greiðslum." Óíögum mótmæit. Fregn frá Noregi heimir: I mótmælaskyni gegn nýjum lagaákvæðum þess efnis, að þeir sem þiggja fátækrastyrk megi ekki hafa á höndum trúnaðarstörf fyrir bæjarfélög, komu fulltrúar verkalýðsflokksins í bæjarstjórn- inni í Notodden ekki á fund í fyrra dag. Þeir eru belmingur bæjarstjórnar og var því ekld hægt að halda fund vegna fjar- veru þeirra. (NRP.-FB.) Leikvöllurinn. Samþykt var á bæjarstjórnar- fundinum’ í gær með 9 atkv. gegn 2, að bærinn láti gera á sinn kostnað fyrirhugaðan leikvöl'l við Verkamannabústaðina, „emda sé börnum úr nágrenini Verkamainna- bústaðanna heimill aðgangur að leikvellinum.“ — Jakob Möliler tal- aði gegn því, að bærinn léti gera leikvöllinn, og þéir Pétur Hall- dórsson greiddu atkvæði gegn því. — Nánax í næsta blaði, Skordlraranosóbnir. Geir Gígja kennari var viö skor- dýnarannsóknir í Austur-Skafta- fellsisýslu í surnar. Alþýðubliað- ið hefir hitt hann að máli og fang- ið hjá honum eftirfarandi frásögu) af fefð,alaginu: Sk.ordýrarannsóknir þær, sein ég starfaði við í sumar, voru framhald af atbugunum mínium á Reykjanesskaga í fyrra surnar á skordýralífi landsins og einín lið- úr í þeim aihliða dýrafræðirann- sóknum, sem nokkrir íslanzkir og danskir dýrafræðingar vinna að á þessum árum undir forustu hinna ágætu vísindamanna dr,- Bjarna Sæmundssonar, dr. R. Sparck og dr. Ad. S. Jensen próf. við háskölann í Kaupmannahöfn. Að rannsóknunum loknum á að gefa út vandað vísindarit urri dýralíf íslands á einhverju víð- lesnu máli. Ég ferðaðist ura alla Austur- Skaftafells'sýslu frá Lónfeheiði tií Öræfa. Pálmi kennari Jósefsson slóst í förina strax í Reykjavík og var síðan með mér alla ferð- ina. Við vorum rúmlega íimm- tíu daga á ferðalaginu. Hafði ég meðferðis tjald, svefnpoka og annan útbúnað, er þarf til úti- legu. Varð ferðalagið á þenna hátt máklu frjálalegra og að ýmsu leyti hagkvæmara heldur en ef við hefðum gist á bæjum. Áhöld til ránnsóknainna iagði ég til sjálf- ur, nemia nokkur þau dýrustu, er Zoologisk Museum í Kaupmanna- höfn lánaði mér. Við lögðum af stað frá Reykja- vík í júlíbyrjun og förum með skipi til Hafnar í Hornafirðj. Höfðum við þar skamma vfiðdvöL en fórum austur í Lón, austustu sveit í Austur-Skaftafellsisýsliu, Bílar ganga nú um Nesin og Lón- ið vestanvert. Við vorum um vikutima í Lóninu. Ferðuðumst við bæði austan Jökuisár og vest- an. Úr Lóninu fór;um við í Nesim. En Nesin, sveitin austan Horna- fjarðarfljóts, og Mýrarnar að vestanverðtu við fljótið er venju- lega kallað einu nafni Hormafjörð- ur. Það er aðialúndirlendi Austur- Skaftafellssýsllu. Þar dvöldum við langlengst eða nærri mániuð. At- huguðum við sérstaklega skor- dýralífið milli fjalis og fjöru, en gengum líka upp á hæstu tinda til þess að athuga útbreiðslu teg- undaima upp til fjalla. Við fómm inn í himm illræmda Vatnsdal, sem er uppi undir brún Vatnajökuls, upp af Mýrum. Koma vatnsflóð, „hlaup“, úr hon:- um á hverju hausti, sem spilt hafa stóm landsvæöi á Mýríim, Skoðuðum við laug, sem er rnst í dainum. í Suðúrsveit vomm við tæpa viku. Fómm við þá meðal annars upp á Vatnajökul. Lögðum við af istað að kvöldi dags og vomm. komnir upp á jðkul um sólarupp-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.