Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 IHHWWWWIIIMlllÍlHIIHniHIIIJBBIIWIilllliipBllllllllTllllÍBBWÍBBBMWWHIIBitWW Húsggjiia Mnnlð að við höfum alt af mest a! peim hlutum, sem flestir purfa að nota, og með pví verði, sem flestum er kleift að kaupa ¥atnstífl 3. BEAsgagvsveralaKB Reykfsvffcnr. “ • "Z7 j K4UPIÐ v KaSfið f Irma, ágætur ilraur og bragð, bezt f borginni. Gott morgunkaffi 188 aura. Hafnarstrœtl 22« ecca danzplötur nýkomnar. Hljómsveftfi: Jack Hylton, Roy Fox, Henry Hall og fl. Þessar ágætu píötur verða spilaðar á Café v „Vífii“ t kvöld og annað kvöid. ÓÐINN, Bankastræti 2. — komu. Veðiur var bjart o.g út- sýni fagurt. Enn pá fegurra og meira út- sýni fengum við af Hvannadal s- hnúki á Öræfajökli, 2119 metra ýnr sjá, sem talinn er hæsti tindur landsins. Gengum vió pangað frá Fagurhólsmýri í Ör- æfum. 1 Ör.æfum, -sem er, vest- asta sveit í Austur-Skaftafells- sýslu, vorum við á aðra viku. Komum við pá bæði á Ingóifs- höfða og í hinn fagra Bæjar- staðaskóg. Síðast í ágúst, er við höfðum lokið rannsóknum í Austur- Skaftafellssýslu, fórum við land- veg til Reykjavíkur. Dvöldum við pó nokkra daga á heimleiðinni í Fljótshverfinu og á Síðunni. Við söfnuðum miklu af skor- dýrum og köngulóm, talsverðlu af öðrum lægri dýrum og nokltru af fágætum plöntum og steinum. VotviðTi töfðu okkur nokku’ð fráman af ferðinni. En veöráttan fór batnandi, og í Öræfunum fengum við hvern góðviðris- og sólskins-daginn eftir ánnan. fátækt «p sóðperðasémi. Nú enu grieinar í blöðum alJra flokka um góðgerðastarfsemi safnaðanna í Reykjavík. Mötu- neyliö á ao endurrieisa, saumar stofa verður sett á stofn, par sem sjálfboðaliðar starfa endur- gjaldíslaust. Enn ,fremur verður mötuneyitið milliliður um ráðning- ar í sveit. 1 fyrra pegar pessi starfsemi var hafin var um sama leyti lækkaður f átækra st yrkurin n um 20°;ö, -og áttu pá 80 aurar á dag að nægja hverjum einium til fl-estra lífsins parfa, annara en húsaleigu, pví fatnaðarúthlutun fátækEanefndar er mjög af skornr um skamti og kemur sennilega nokikuð ójafnt niður. En verður skiftingin jafnari með pví, að sumum sé skamtað úr hnefa af fátækranefnd, en öðrum sé boðið ineð opnum örmum inn á franska spítala til pess að sitja til borð-s með peim réttlátu og klæðast skrúða p-eirra, hæfilega lagfærð- um? 1 fyrra var margsinnis auglýst eftir sjálfboðaliðum til pess að sauma og laga gjafafötin. Sömu dagana lágu fyrir tugir af vinnu- beiðlnum á Vinnumiðstöð kvenna, sem ekki var hægt að v-eita úr- lausn. Á lista peim, sem Mæðra- styrkisnefndin lét taka í fyrra eftir mánnitalinu, til pess að fínina fátækar konur, eldkjur og ógiftar mæður, sem einar vinina fyxúr heimili, voru um 400 nöfn, og má teíja víst, að ekki hafi verjð hægt áð finna pær allar. Litla at- vxnnu og óstöðuga hafa flestár pessar konur. Margar peirra hafa feomið á Vinnumiðstööina og beoið um ei-nhverja vinnu, pvotta, hreingerningar, saumaskap. Sér- taklega hefir ver|ð beðið um pjón- ustumenn og hreingermngar í búöum og skiifstofum. Vil ég pvi alvarlega skora á áLla, sem veitt geta slika vinnu, að snúa sér til VinBximiðstöðvariiiniax, svo pessar konur geti notið hennar. Háværar ög réttmætar kröfur hafa veráð gerðaf um atvinnu- bætur -og hundruð púsunda veitt í pví skyni. En pessi hópur kvenna, sem sjálfar verða áð standa straum af heimili sínu, hefir algerlega gleymst. Þær háfa ekki k-omið til skrás-etningar öðru vísi en — óbeinlíriis — á Vinnu- miðs-töðinni, pví neyn&Ian hefir kent peim, að peim hefir aldrei verið sint af a tv i nnub ótaraefn d - um. Þáð skal viðurkent, að erf- itt er -að finna atvinnubætur handa konum. Þó sýnist eðlilegra að veita atvinnulausum konum viirmu við að sauma og lagfæra föt, sem fátæklingar eiga að njóta, heldur en að kon-ur, sem geta gefi-ð tíma sinn, taki pessa litlu vinnumöguleika frá peim. Ég vil geta pess, að annars staðar, t íd. í HelsingforSi, hafa vinnustofur fyrir konur verið réknar með góðum árangri sem atvinnubætux. I sambandi við ummæli í grein Morgunblaðsins, um að Mötuneyt- ið taki að sér að útvega vistir í sveit, vil ég taka pað fram, a'ð Vinnumiðstöð kvenna, eða ráðn- ingarsíof-an, sem sumir kalla, hef- ir ráðið' f jölda stúlkna í vistír i sveit, og m;un óhætt að telja, að pær ráðningar skifti bundruðum. Heldur, stöðin pví starfi áfram og er nú orðin svo kunn um alt land, að til h-ennar er leitað úr öllum áttum fjær og nær. Væntir hún að almenningur haldi áfram að sýna starfi hennar sömu til- trú, frekar en að leita milljgöngu nýrra stöðva. Ráðningarstofa kvenna er ekki nema tæpra 10 mánaða gömul, og er pví ekki orðin svo rótgróin, að hún purfi ekki enn á stuðningi og velvild að halda, bæði frá atvinnurekend-' um og verkafólki. Grein pessi er skrifuð í tvennr um tilgangi: til pess að vekja eftirtekt á atvinnuleysi kv-enna og umhugsun um pað riáðlag, sem býður góðgerðasemi í stað vinnu, -og til pess að biðja hæjar- búa að styrkja pá starfsemi, sem konur hafa sjálfar hafið í at- vinnubótaskyni, ráðningarstofu kvenna, með pví að leita liennar ekki einungis um vistráðnin-gar, heldur um alia aðra álmenna vinnu, sem hægt er að veita kon- um, svo stöðin geti borið nafn sitt með nentu og orðið sann- kölluð „vinnumiðstöð kvenna“. Laufeij Valdummsdóttir. Emhm togari kom hingað í gær. Skipstjórinn er íslenzkur, Ágúst Ehenserson. Veðriií KI. 8 í morgun var 5 stiga hiti í Reykjavik. Otlit hér um slóðin: Norðankaldi. Orkomu- Laust. Tliöingarleysl íhaldsins lyiir œnp fólhinu. (Nl.) Af ummælum Þ. Þ. i Vísi verð- urj pað helzt skilið, að Jón Baljd- vinss-on og Héðinn Valdimarsson hafi einir atkvæðíisrétt í Fúlltrúa- ráði verklýðsfélaganna f Reykja- vík. Er slík firra ærið brosleg, en euðvitað ekki svaraverð. En til pess að slík vilia endurtaki sig ekki í skrifum Þ. Þ. fram- vegis af pekkingarleysi, skal hon- uin bent á pað, að í Fíulltrúaráði verklýðsfélaganna hér f borginni er meiri hlutinn skipaður úr hópi verkamanna, vefkakvenna, sjó- manna o-g iönuðarmanna. Veld- ur væntanlega m-eiru um grunn- hyggni en illvilji hjá Þ. Þ, að hann brigzlar pessum hluta Full- trúaráðsins um skoðanaleysi og réttarlegt meðvitundarley’si, 1- haldinu er að visu ein-kartamt að kasta steinum að verkalýðnum og óvirða hann á allan hátt, og má vel vera, að Þ. Þ. sé byrjaður vitandi vits að hafa pa'nn ósóma eftir. UppeldisáihTiifin k-oma fljótt (fram( í or.ðum og athöfnum barn- anna. Að lokum til viðbótarsönnun- ar á virðingarleysi ihaldsilns fyr- ir unga fólkinu er vert að geta pess, að á meðan hér ríkti í- haldsstjórn var p-eirri reglu dyggi- lega fy/gt, að v-eita helzt gamal- mennum beztu og pýðingarmes-tu embættin í iandinu. Nú eftir að Magnús Guðm-undsson er aftur kominrx í ríkisstjórnina, virðist freklega' vera farið að bóla á sömu íhaldsstefnunni í embætta- veitingum. Ungur H-eimdellingur ' sækir nú um tvö sýslumanns- pmbætti; í senn, Hann er af ým-s- um talinn efnilegúr maður, pótt hann hafi af einhverri óheppni lent í íhaldisflok-knum. Krmnugir telja vist, að pessi ungi áhuga- maður Heimdalls fái hvorugt embættið, Er svo sagt, að annað embættið sé lofað gömlum og útjö-skuðum manni, sem auk pess liggur undir síakamálaákæxu. Þesisi gamli maður vildi vera í kjöri af hálfu ihaldsins við auka- pingkosninguna hér í haust og lét svo ófiiðlega eftir að hann varð undir í viðureigniinini vi-ð bókisalann, að öldungaráð íhalds- flpkksins telur sig verða að fórna unga manninum fyrir gamla manninn, sakbornin-giMn Sig. Egg- erz, eins og fulltrúa Heimdalis var fórnað fyrir Pétur. Helduu pú nú, Þórðiur, eftir að bafa glöggvað pig vel á pessum staðreyn-dum, að nokkur stjóm- málaflokkur sé jafnfómfús á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.