Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinnovember 1989næsti mánaðurin
    mifrlesu
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 14.11.1989, Síða 40

Morgunblaðið - 14.11.1989, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NOVEMBER 1989 • 40 REYKJAVÍK: Álafossbúðin Árbœjarapótek Borgarapótek tíretdbottsapótek Ellingsen Garosapótek Holtsapótek Ingólfsapótek Laugavegsapótek Lyfjabúðin Iðunn Rammagerðin Skátabuðin SportVal Úll og gjafavörur Útilíf Veiðibúsið Veiðivon SELTJARNARNES: Sportlíf KÓPAVOGUR: Kópavogsapótek GARÐABÆR: Apótek Garöabœjar HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbœjar KEFLAVÍK: Samkaup KgFLAVÍKURFLUG- VÓLLUR: íslenskur markaöur MOSFELLSBÆR: Mosfellsapótek Verslunin Fell Verksmiðjuútsala Álafoss AKRANES: Sjúkrabúsbúðin BORGARNES: KJ. Borgfirðinga OLAFSVÍK: Söluskáli Einars Kristjánssonar STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör BÚÐARDALUR: Dalakjör PATREKSFJÖRÐUR: Versl. Ara Jónssonar TÁLKNAFÍÖRÐUR: Bjamabúð FLATEYRI: Brauðgerðin BOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson ÍSAFJÖRÐUR: Sportblaðan HÓLMAVÍK: Kf Steingrímsfjarðar HVAMMSTANGI: Vöruhúsið Hvamms- tanga BLONDUÓS: Apótek Blönduóss SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúö VARMAHLÍÐ: Kf Skagfirðinga SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Sig. Fanndal ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg DALVIK: Dalvíkurapótek Versl. Kotra AKUREYRI: Versl. París HÚSAVÍK: Bókav. Þórarins Stefánssonar REYKJAHLÍÐ: Verslunin Sel RAUFARHÖFN: Snarliö sími 666006 SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. E.J. Waage NESKAUPSTAÐUR: S.tJ.N. EGILSSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa ESKIFJÖRÐUR: Sportv. Hákons Sófussonar FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kf. Fáskrúösfjarðar BREIÐDALSVÍK: Kf Stöðfirðinga HÖFN: Kf. A-Skaftfellinga HELLA: Rangárapótek SELFOSS: Vörubús K.Á. HVERAGERÐI: Olfusapótek Nærfatnaður úr 100% angóruull heldur á þér hita í köldum vetrarferðum. Angóruull gefur meiri einangrun en aðrar ullartegundir en þrátt fyrir það andar húðin óhindrað í gegnum angóruullina. Angóruullin hrindir vel frá sér vatni, hún er fínni og léttari en aðrar ullar- tegundir og orsakar ekki kláða eða óþægindi. Það jafnast ekkert á við nær- fatnað úr 100% angóruull þegar farið er til fjalla í kalsaveðri. Vanda þarf grunninn Myndatökur frá kr. 7.500. til jóla. Öllum tökum fylgja tvær prufustækkanir, 20x25 cm. Ljósmyndastofan Mynd, sími 5 42 07, Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 4 30 20. FESTINGARJÁRN FYRIR BURÐARVIRKI Þ.ÞORGRlMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 eftir Guðjón R. Sigurðsson Við sem heyrum alþýðunni til komust ekki hjá að sjá og heyra hvað gerist í okkar þjóðfélagi. Verður manni þá hugsað til hvað oft virðist auðvelt að leiða almúg- ann út í ógöngur. Mark Twain sagðist að gamni hafa staðnæmst á einni aðalumferðabraut borgar- innar og staðið þar og horft upp í loftið. Og bráðlega hópaðist fólk í kring um hann og undraðist hvað Mark væri að horfa á. Styijaldir hafa verið almennar úti í löndum og svo eru menn kallaðir þjóð- höfðingjar, þeir sem flesta gátu drepið og þóttust vera að gera þjóð sinni mikinn heiður. Almúginn borgar með lífi sínu og stundum eru styijaldir kölluð heilög stríð. Þetta er allt blekking. Hitler féll á sinni blekkingu, sem kostaði marg- ar milljónir saklausra mannslífa. Á íslandi stærum við okkur af að hér hafi aldrei verið háð styij- öld. En óréttlæti þróast hér, ekki síður en í öðrum löndum. Þeir voru ekki háreistir, þeir sem fóru til menntunar út í Iönd með styrk frá MARGVERÐLAUMÐUR ríkinu, en þegar þeir komu heim þá var annar tónn í þessum þegn- um okkar. Já, þá þykjast þeir býsna miklir menn, svo miklir að þeir séu langt fyrir ofan aðra landsmenn og því eigi þeir að fá tvöfalt kaup eða margfalt það sem almenningur fær fyrir sína vinnu, fólkið sem er undirstaða allrar framþróunar í landinu, fólkið sem borgar alla reikninga landsins. Þetta fólk og landstjórnina og öll lög landsins lítilsvirtu þessir sem þóttust svo hálærðir, heimtuðu verkföll, gátu stoppað alla skóla og síðast en ekki síst heimtuðu að fá kaup fyrir tímann sem fór í verkföllin. Þið vitringarnir skuluð hugsa útí spuminguna til hvers sendi okkar almáttugi Guð okkur á þessa plánetu? Það virðist ekki koma þessum góðu herrum neitt við, né heldur er tilgangur lífsins kenndur í skólunum. Þar er aðaláherslan Iögð á að verða ríkur og gæða meira heldur en almúginn, og Guð er „mammon“. Virðingin fyrir landi og þjóð er troðin niður í skítinn. Þið skuluð muna að allt sem við gerum hér á jörðu það er að mynda grundvöll fyrir framhaldslífi okkar. Ef við viljum iðka græðgi, ágirnd og sjálfselsku, þá mun sú hugsun þróast í sálu þess manns og verður honum að falli, þó það verði ekki fyrr en á næsta tilverustigi. Guðjón R. Sigurðsson „ Alla okkar reynslu í þessu lífi tökum við með okkur í næsta líf. Þess- vegna skulum við vanda grunninn sem við erum að byggja hér í okkar samfelagi við bræður og systur.“ Kristur sagði: „í húsi föður míns eru mörg híbýli. Það eru til tilveru- stig bæði góð og" ill. Hin illu verða til þungrar kennslu, því fyrr eða síðar munu sálirnar átta sig á að þær séu á rangri leið til hamingju. Hamingja er guðs gjöf, sem færir Ijós og skilning inn í okkar sálu eða innri mann. Látum því kenn- ingar Krists verða okkur að leiðar- ljósi, áfram hina mjóu braut upp á við. Leitið og þér munuð finna. En við leitum oft langt yfir skammt. Það væri hollt að reyna að þekkja sjálfan sig. í þessum líkama býr oft ónotaður kraftur. Má í mörgum tilvikum finna auðuga sál í barns- líkama. Þar leynast oft andleg fræ- korn sem þurfa aðhlynningu. Barn sem ekki fær móðurást eða kær- leika í samfélagi getur tæplega þroskast andlega. Það er staðreynd að allt líf er byggt af ást. Horfum út í náttúruna, dýrin sýna sínum afkomendum ást og faðir alls lífs er kærleikur. Því skulum vér byggja líf vort á kletti en ekki á sandi, með öðrum orðum, á sann- leika en ekki á falsi né sýndar- mennsku. Það er ekki nóg að stæra sig af menntun eða vísdómi sem aldrei kemur að gagni. Allt lífið er garður föðurins sem sendi okkur hingað til að þroskast, sjálfum okkur til heiðurs og öðrum til hjálp- ar. Hve sæl, ó hve sæl er hver leik- andi lund en lofaðu engan dag fyrir sólarlags stund. _ Við skulum ætíð hafa í huga að „í fornöld á jörðu var frækorni sáð“ og ávextir þess er Guð sáði þá á jörðu eru ennþá að margfald- ast. Hvert einasta atvik er við fram- kvæmum að morgni mun færa oss ávöxt áður en dagurinn líður. Hvort sem það er hugsun eða verk, og alla okkar reynslu í þessu lífi tökum við með okkur í næsta líf. Þessvegna skulum við vanda grunninn sem við erum að byggja hér í okkar samfélagi við bræður og systur. Það varðar mestu allra orða, að undirstaðan rétt sé fund- inn. Höfundur er búsettur að Fagvrhólsmýri. Fjallhress í hlýrri og þægilegri angóruull

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
111
Issues:
55696
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
31.08.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 260. tölublað (14.11.1989)
https://timarit.is/issue/122880

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

260. tölublað (14.11.1989)

Gongd: