Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1932, Blaðsíða 4
4 AfcBÝÐUBHAÐIÐ ung'a menn eins og íhaldsflokk- uxlnn? 30. —9. ’32. A. Á. Mötnneyti safnaðanna. Um það hefir blaðiö fengio þessa tilkynningu: „Mötuneyti safnaðanna tekur til starfa á morgun á sama stað og í fyrra, í Franska spítalannm við Lindargötu. — Máltíðir eru frá kl. liy2 f- h. til kl. 2 e. h. Bæjarbúar ættu að muna eftir mötuneytinu og styrkja það með fjárframlögum eða öðruni, gjöf- um, þar sem sjaldan mun vera meiri þörf á slíkri starfsemi en nú. — Skrifstofa mötuneytisins er í Lækjargötu 2, sími 1292, en sími í mötuneytinu sjálfu er 1404. — 1 framkvæmdanefnd mötuneytás- ims eru þeir Sigurður Halldórs- son, Gísli Sigurbjörnsson og Magnús V. Jóhannesson.*1 Á bæjarstjórnarfundinum í gær benti St. J. St. á nauðsyn þess, að matgjafa-mötuneyti verði tvö í bænum í vetur. Oplð bréfi til hem verkastlóra ®nðm. Eirfkssanar, Mfnnisvegi 8, Keyk|av£k. Ot af illmæli og rógi um mig og samverkamienn mina, er þér hafið borið í eyru atvinnubóta- nefndarinnar í Rvík, skrifa ég línur þessar. Tilgangur minn með þeim er í fyrsta lagi sá að hrinda af méirí þessu illmæli, í öðru lagi að benda félögum mínum, sem vinna undir yðar stjórn, á innræti yðar Og hvers þeir megi af yður vænta, og í þráðtja lagi sá að leiðbeina yður um. það, að með svona hátt- emi ávinnið þér yður ekki traust eða virðingu verkamaima, er þér kunnið að hafa yfir að segja. Og kem ég þá að eíni þessa grein- arkorns. Fyrri hluta þ. m. vann ég undir stjórn yðar við skurðagerð í Fjoss- vogi og Bústaðamýri með fleiri toönnumj í tólf daga. Af því að ég var istigvélalaus, en skurðir blaut- ir, létuð þér mig vera á bakkanum og kasta frá þeim, sem voru niðri í skurðinum, stungumanni og kastmanná. 3 daga af þessúm tíma stakk ég grasrót, og var jörði seig, svo oft þurfti að höggva undir 'hnausa. Mér virtist unnið mjög jafnt og vel, enda menn óþneyttir, þar sem vinnutíminn er ékki nema 61/2 tími. Pó gefi ég ráð fyrir að ná heföi mátt betri árangri, ef vinnunmi hefða verið hagað nokkuð á annan veg, og kem ég að því síðar* Aldrei heyrði ég yður reka á eftir manni eða láta óánægju í ljós, enda óþarlt, því menn hlýddu skilyrðislaust og héldu sig vel að verkL Þann 22. þ. m. fór ég að hitta atvinnubótamefndina. Hafðá ég nokkra von um að fá kort þann dag, af því að heimili mitt er nokkuð þungt. Átti ég-þá tal við Kjartan Ólafsson. Sagði hann mér, að nefndinni hefði borist kæra eða umkvörtun yfir þvi, að ég hefði unnið dlla og haft verk af öðrum. Sagði hann, aö nefndin ^gæti ekki látið slíka menn fá vinnu, og yrði að hjálpa þeim á annan veg, ef þeir væru ekki sjálfbjarga. Mér brá ónotalega við þennan áburð, því ég minndst þess ekki, að ég hafi nokkurn- tíma síðan ég kom til vits og ára orðið fyrir álasi fyrir lélega vinnu eða svik, og hefi ég þó unnið töluvert við opinbem vinnu, t. d. vegavinnu, og við jarðabóta- vinnu og heyverk hjá mörgum bændum. — Ég sagði Kjartani, að ég mótmælti algeriega þessum á- burði sem gersamlega tilefnis- lausum, og þar sem hann færðist undan að nefna tíðindamann, sagðist ég fara til verkstjóra og krefja hann sagna, og bjóst óg þó sannarlega ekld við, að þessi alda væri frá honum runnin. Að kvöldi sama dags hitti ég yður á heimili yðar og spurði. hvort þér hefðuð kvartað yfir vinnu minni, og kváðuð þér.það vera. Pá sþurði ég yður, hvort það væri eftir yður haft, að ég hefði haft verk af öðrum, og ját- uðuð þér því einnig og nefnduð til tvo menn, sem áttu að hafa unnið vel áður en þeir komu saman við mig, en reynst illa eftir það. Ég sagði yður, að fynst ástæða hefði verið til að kæra mig, hefði eins mátt kæra allan flokkinn. Og kváðust þér hafa kært nokkra fleiri. Ég spurði yð- ur þá að, hvers vegna þér befð- uð ekki fundið að vinnu minni og ámint mig, fyrst þér hefðuð verið óánægður yfir vinnu minni. Þér svöruðuð þvi þannig, „að af því að ekki hefði verið nema um fáa daga ^ð ræða, þá hefðuð þér ekki getað verið að því‘‘. Pað var auxnt svar! Ég benti yður þá á, að svona framkonm við undir- mann yðar væri óafsakanleg og mjög ósæmileg. Og að þar sem ekki yrði á þessu hausti og fram næsta vetur um aðm vinnu að ræða en atvininubótavinnuna, þá hefðuð þér rriieð ^pessu tiltæki bægt fátækum rnanni með þungt heimili frá allri frekari vinnu hjá bænum og þar með gert tilraun til að setja heimili hans í svelitu — því það er biturt, að láta Ieggja Ixeimili sínu, en fá ekki vinnu. Og sem betur fer hefir fjöldi manna þann metnað að gera sér það ekki að góðu, en vill heldur leggja vínnu 'sína fram, þó af veikum kröftum sé. Varð dkkur svo ekki mieira að orðum, og varð fátt um kveðjur. Mér var orðið flökurt þarna inni af þungu og röku steihloftinu og af andúð til mggeitarinnar, sem ekki hafði djörfung til þess að finna að við undirmann sinn, en vó aftan að honum á vesal- mannlegan og fyrirlitiegan hátt. Nú vil ég benda yðúr á, að þér hafið brotið tvenns konar skyldur sem verkstjóri, bæði við mig sem verkamann, að láta hjá Ifða að áminna mig, hafi þess verið þörf, og aðvara mig um, hvað við lægi, ef ég hlýddi ekki. Og við yfirmenn, yðar, að líða mér að vinna illa og að hafa verk af öðrum í 12 daga. Siem verkstjóra ber yður auðvitað skylda til að gæta hagsmuna þeirra, er trúðu yður fyrir að' stjórna verkinu. (Frh.) Vitastig 8A. Reykjavík, 26. sept. 1932. fíjörn 'Magnústíon (frá Ægissíiðu). KAÍl Nýkómnir þurkaðir ávextin Epli, perur, aprikósur, ferskjur, blandaðir ávextir, sveskjur, * rúsinur. Kaopféiao Aipýðo, Njálsg. 23 & Verkamannabúst Símar 1417 og 507. Hvergi bef ri Sf eamkoj Ðm d@gÍDn og vegino FUWDÍRV^TIÍ St. FRÓN. Fundur í kvöld. Guðspekifélagið. Fynsti fundur „Septimu“ verðut í kvöld á venjulegum stað, kl. 81/2. Þorlákur Ófeigsson les upp æfin- týni {„Augmblikipj1). Fortoaður segir fréttir og flytur stutt erindi, er hann nefnir „Tmlurjmri hallar“. .Þegiðu, strákur — Svo sem áður hefir verið sk>Tt frá hefur Litla leik'félagið starf- semi sína á þessu hausti á sunnu- daginn kemur með þessum leik eftir Óskar Kjartansson. Ef dæma má eftir fyrri reynslu þess, má búast við að það verði góð skemtun á sunnudagiínjn í Iðnó. Dæmdur fyrir þjóðrembing. Norsk fregn hermir, að bæjar- írétturinn í Vladivostok hafi dæmt norskan stýrimarin í tveggja ára fangelsi fyrir það, að hann hefi ofsótt tvo Kínverja og misþyrmt þeim sökum þess, að þeir voru af honum fjarskyldum kynstofni. Fimmveldaráðstefnunni ráðgerðu hefir verið frestað. Nœturlœknir, er í nótt Karl Jónsson, Ásvallagötu 7, sími 984. Útmrpic( í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfiiegnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Víisindi og siðgæði I. (Símon Ágústsson meistari). KI. 21: Söngvél. I haffihúsinu Vífli verðia í kvöld spilaðar Decca-pTötur, alt ágæt lög. ísfisksala. „Geir“ seldi í gær í Bretlandi það, sem áður var ósielt af afla hans. Al'ls sieldi hann Fljói: og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einans. Sisni 39S. í bila eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríbs Hjartarsonar. Laugavegi 20 Sími 1690 Cafe Hiilu selur miðdegisverð með kaffi á kr. 1,25, einstaka rétti á kr. 0,75 Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Tímaritíyrlr alpýðu s KYMDIILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðung'slega. Flvtut fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð livers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páis- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988. MBssoBBnnnHnBHnBHi fyrir 1236 sterlingspuud 1800 körfur ísfiskjar. Ágæt sala. Hvi liggja togararnir inni? Til Stmndarkirkju, Áheit frá ó- nefndum 7 kr. Skipafréttir. Fisktökuskip kom hingað í gærkveldi og 1 morgun kolaskip til Sigurðar ólafssonar.. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. A1 þýðuprent sm i ð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.