Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLÁÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 ^ 19:00 áJt. TF 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Bakþankar. Danskurþátt- urumvinnustellingar. 2. Frönskukennsla fyrir byrj- endur (8) — Entrée Libre 15 mín. 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón ÁrnýJóhannesdóttir. ^ 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. Biasilískurframhalds- myndaflokkur. 19.20 ► Poppkorn. 15.35 ► Föstudagurtil frægðar. Það erföstu- dagskvöld. Eftirvæntingin á einum stærsta skemmti- staðnum í Hollywood er í hámarki. Danskeppni að hefjast og hin óviðjafnanlega hljómsveitThe Commodoreservæntanleg á sviðið. Aðalhlutverk: Donna Summers, The Commodores o.fl. 17.00 ► Santa Barb- ara. 17.45 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 ► Sagnabrunn- ur. Myndskreytt ævintýri með íslensku tali. 18.30 ► I sviðsljósinu. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir Tommiog Jenni. og veður. 20.35 ► Upp- 21.05 ► Hrafnsunginn (Cria Cuervos). Spænsk kvikmynd frá árinu taktur. Hvað 1976 gerð af leikstjóranum Carlos Saura. Átta ára stúlka býr með systr- eraðgerastí um sínum og frænku í Madrid. Minníngar um móður hennar skjóta íslenska dæg- sífellt upp kollinum hjá stúlkunni og hún er sár yfir þvf óréttlæti sem urlagaheimin- hún hefurorðið að þoía. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin og AnnaTurr- um? ent. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Virðisaukaskatturinn. Kostirog gallar. Um- sjón Bjarni Vestmann. 23.50 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Ungfrú heimur 1989. Miss World 1989 21.30 ► Á 22.00 ► - 22.30 ► Kvik- 19:19. Fréttir keppnin í Hong Kong. Fyrsta skipti á 39 ára ferli sem besta aldri. Murphy an. Viðskipta- og fréttaum- hún er haldin fyrir utan London. Keppnin fer fram klukk- Dagskrá til- Brown. Þáttur og efnahags- fjöllun, íþróttir an 12.00 að íslenskum tíma en tímamismunurinn verð- einkuð eldri um sjónvarps- málin í Kvik- og veður. ur notaður til að texta þáttinn. Fulltrúi Islands í keppn- kynslóð áhorf- konuna unni. inni er Hugrún Linda Guömundsdóttir. enda. Murphy. 23.00 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 23.25 ► Heimiliserjur. Framhaldsmynd ítveimurhlut- um. Seinni hluti. Aðalhlutverk Guy Boyd, Amy Steel, max Perlich og Juliette Lewis. Lokasýning. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I’ morgunsárið. Randver Þorláksson. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Voru menn eitt sinn sjóapar? Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Lítið yfir dagskrá miðvíku- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnarsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Baháí-konan. Fyrsti kennari barnsins. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sina (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) Í5.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um útvarpsráð sextíu ára. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. að er af mörgu að taka í dag- skrá ljósvakamiðlanna þessa dagana enda meira lagt í vetrardag- skrána en vor-, sumar- og haust- dagskrá. Hvers eiga þessar árstíðir að gjalda? En flóðbylgjan veldur því að ljósvakarýnirinn verður að velja og hafna því annars verður þáttarkornið bara lítið útibú frá prentaðri dagskrá ef svo má að orði komast. En kíkjum á dag- skrána. Keltar Ragnheiður Gyða Jónsdóttir stýrði sunnudagsþætti á rás 1 er hún nefndi: Af því kynlega fólki Keltum . Þáttur Ragnheiðar Gyðu var í senn fróðlegur og frásögn hennar gædd einhveiju seiðmagni er vakti áhuga undirritaðs á þess- ari fornu þjóð er bauð rómverska heimsveldinu birginn á sínum tíma. Það er ekki öllum gefið að semja slíkan texta. Það eina sem skyggði Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars byrjar Jakob S. Jónsson lestur úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leifur, Narúa.og Apúlúk" eftir Jörn Riel. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bartók og Sjost- akovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur lýkur lestri sögu sinnar (13). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Sjötti þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgni. Úmsjón: Pétur Péturs- son. 21.30 íslenskir einsöngvarar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir íslenska höf- unda, 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi:) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf. Annar þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Urnsjón: Einar Kristjánsson. á frásögn Ragnheiðar Gyðu var suðið er fylgir gjarnan útsending- unni á rás 1. Það er synd og skömm að hin oft ágæta talmálsdagskrá rásar 1 skuli líða fyrir lélegan tæknibúnað en á sama tíma eru hinar léttfleygu tónlistardagskrár kristalstærar. Myndbandstöfrar Myndasmiðir ríkissjónvarpsins hafa náð ansi góðum tökum á myndbandstækninni. Stundum skálda þeir jafnvel á myndbandið líkt og málarar á léreftið. Dæmi um slík tilþrif var að finna í sunnu- dagsþætti um Listaskáldin vondu . Þar svifu listaskáldin í myndbands- draumi milli himins og jarðar og hvílíkur þungi fylgdi ljóði Guðbergs Bergssonar er það sameinaðist myndbandshimninum. Þetta ljóð sagði frá þjáningu mannsins er ekkert fær sefað ekki einu sinni Dallas. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Gæludýra- innskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin.. Lísa Pálsdóttir Það var líka forvitnilegt að skoða hvernig myndsmiðirnir renndu ör- mjórri mynd af hljóðfæraleikurum yfir skerminn í mánudagsmenning- arþættinum Litrófi . í þessum ágæta þætti Arthúrs Björgvins sætti annars tíðindum málflutning- ur blaðafulltrúa fjármálaráðherra er viðraði þá skoðun að það væri réttlætanlegt að leggja drápsklyfjar virðisaukaskattsins á bækur og annað ritmál ef eitthvað af skatt- péningunum færi í sjóð sem mætti veita úr til „verðugra bókmennta". Það er dálítið skondið að hlýða á slíka forsjárhyggjupredikun á tíma alþýðuuppreisna en römm er sú taug ... Þórarinn Eldjárn varð líka nánast orðiaus þegar hann heyrði þessapredikun. Ljúfitónlist Hlustandi hringdi í Velvakanda í gærdag og hafði meðal annars þetta að segja um tónlistardagskrá fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttínn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Morgunmaður Aðalstöðvarinnar er Jón Axel Ólafsson. Fréttir, viðtöl og tón- list. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl, húsgangar á sínum stað ásamt þægi- legri tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. Jón Axel Ólafsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg tón- list með fróðleiksmolum í bland. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötusafnið mitt. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Kvöldstund með Ijúfri tónlist. 22.00 Sálartetrið. Inger Anna Aikman tekur á móti gestum. 24.00 Næturdagskrá. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp i lit. Undiraldan, neyt- endamál, hlerað í heitu pottunum, jólabækurnar og tónlist í bland. 9.00 Páll Þorsteinsson og vlkan hálfnuð. Slúður og afmælisdagur fræga fólksins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í tíu mínútur strax eftir eitt. Aðalstöðvarinnar: Þar er leikin þægileg tónlist sem fellur vel að smekk þeirra sem komnir eru á miðjan aldur. Reyndar er undirrit- aður ekki alveg sammála hlustand- anum um að tónlistin faili bara vei að smekk þeirra sem . . . komnir eru á miðjan aldur. í einni kennslu- stundinni spjallaði sá er hér ritar við nemendurna um tónlistardag- skrá léttfleygu stöðvanna því maður verður stundum að hvíla þessa in- dælu krakka á ítroðslunni. Ýmsir í nemendahópnum voru á því að . . . poppgargið ... væri óþolandi og ein blómarósin fagnaði ... nota- legri tónlist Aðalstöðvarinnar. Þessi tónlist fylgdi undirrituðum í vinnu- herberginu í fyrrakveld inní nóttina en stundum er nú betra að vaka við klassíkina, djasssveifluna eða þungarokkið. Það er svo notalegt að geta skipt á milli stöðva. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 Nýjasta nýtt í tónlistinni. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson steikir kjötbollurn- ar. 20.00 Haral’dur Gíslason spjallar við hlust- endur og tekur símann 611111. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir kl. 8-18 á klukkutímafresti. EFFEMM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir til að taka undir." 1.00 „Lifandi næturvakt." NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hanks Williams. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi á Rás 2). 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggssön. (Endur- tekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1). 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norður- land. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir l'slend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádégisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Þið hringið og segið ykkar álit á hverju sem er. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist siminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Stjörnuspekin á sínum stað. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Marg-t í mörgu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.