Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÍ>VíftUÐAGUR 22. NÓVEMBER. 1989 BRÉFA- BINDIN fráMúlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur Þr jár verslanir i USA íslendingur, sem á þrjár verslanir í Bandaríkjunum, vill af sérstök- um ástæðum selja verslanirnar, sem allar ganga vel. Þær selja íslenskar ullarvörur o.fl. .v Verslanirnar, sem allar eru staðséttar á austurströnd Banda- ríkjana (Mass.-New Hamp.-Maine), skila 80-100 þúsund dollur- um á ári í brúttó hagnað. Verslanimar verða seldar þannig, að kaupandi greiðir lager á heildsöluverði, innréttingar og tæki á afskrifuðu verði og sann- gjarnari „goodwill". bamanlagt gæti þetta verið á bilinu 6-8 milljónir íslenskar. Núverandi eigandi er fús að starfa með nýjum eiganda í nokkurn tíma. Hugsanlegt er að selja búðirnar sitt í hvoru lagi. Greiðslukjör. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmertil Morgunblaðsins merkt: „USA - 1112" fyrir lok nóvember. Fræöslufundur Hestamannaf élagsins Fáks verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember nk. í félagsheimili Fáks kl. 20.30. Þorkell Bjarnason, -hrossaræktarráðunautur, kynnir val og dóma á kynbótahrossum. Sigurbjörn Bárðarson kynnir þjálfun og undir- búning kynbótahrossa. Fræðslunefndin. Alþýðubanda- lagið býður til veizlu! Tímaritið Sæmundur spyr fjármálaráðherra: „Bauð ekki Alþýðu- bandalagíð lika til veizlu með því að lýsa því yfir í stjórnarandstöðu að staðið yrði við lögin um námslán og skerðing Sverris Hermannssonar og Ragnhildar Helga- dóttur afiiumin?" Ólafur Ragnar svarar: „Við höfum í sjálfii sér ekki breytt þeirri af- stöðu. Hins vegar erum við raunsæismenn og verðum að horlast í augu við tvennt. I fyrsta skipti síðan 1950 sjáum við fram á að þriðja árið í röð dregst landsfram- leiðsla saman... Þannig að við þessar aðstæður tel ég, að það hafi verið ærið pólitiskt verkefiii að ná fram ákveðnum leiðréttingum sem gerðar hafa verið að undanföniu og verja síðan ákveðinn grundvöll sjóðsins. Það má segja þetta með miklu einfald- ari hætti: Það er ekki meiri (ískiu- í sjónum"! Reglum sjóðs- ins verður breytt Timaritið segir: „Samkvæmt skilningi skrifstofustjóra Fjárlaga- og hagsýslustofiiunar pg stjórnarformanns LÍN nægir ráðstöfunarfé sjóðsins ekki til þess að halda áorðnum hækkun- um nema út þetta skóla- ár..." Fjármálaráðherra: „Það fer nú eftir því hvort reglunum verður breytt"! Blaðið: „Það er sem sagt gengið út frá því að það verði að breyta úthlutun- arreglum til þess að pen- aajL Kauplækkanirtil sam- ræmis við veruleikann! „Sjáið hvað er að gerast í Færeyjum þar sem landsstjórnin var að leggja til að kaup yrði lækkað um 20%. Ríkisstjórnin ákvað að láta þjóðina horfast í augu við veruleikann og pess vegna er hún svona óvinsæl í skoðanakönnunum. Áður var boðað til veizlu með erlendum lánum." Það er Ólafur Ragnar Grímsson, endur- kjörinn formaður Alþýðubandalagsins, sem þannig talar við námsmenn í Sæ- mundi, málgagni SÍNE. Staksteinar staldra við „erkibiskupsboðskapinn". V ingarnir endist út árið án þess að Iánsupphæðin verði skert?'* Ráðherrann: „Já, ég tel að það sé nauðsynlegt að breyta reglunum til lengdar. Mér finnst að reglur um lönd þar sem borga þarf dýr skólagjöld en hægt er að stunda námið heima eigi ekki að vera svona ofarlega á for- gangslistanum... En námsmenn verða náttúrlega að gera sér grein fyrir því eins og aðrir að við núverandi aðstæður eru peningar takmarkaðir og það hlýt- ur að koma við náms- menn... Það væri þá t.d. spurn- ingin um það að hve miklu leytí eigi að veita námslán í nám sem ekki er eiginlegt háskóla- nám..." Fyrirheitin Svávars og fiskifræðin Blaðið spyr hvort fjár- lagaframlög verði það niðurskorin að Svavar Gestsson menntamála- ráðherra geti ekki staðið við fyrirheit sín til náms- manna. Formaður Alþýðu- bandalagsins svarar: „Svarið við því er skýrsla Hafrannsókna- stofiiunar. Það hefiir aldrei þurft að útskýra"» það fyrir Islendingum að fiskurinn hefur áhrif, en kannski þarf þess í borg- arsamfélagi nútúnans ... Þetta hefur þau áhrif að heilbrigðisráðherra getur ekki staðið við fyr- irheit um framkvæmdir á ríkisspítölunum og - skera verður vegaáætlun sem samþykkt var á Al- þingi niður um 500 m.kr. Bjargráð í Moskvu og Mexíkó! Blaðið spyr ráðherr- ann, hvort hann hafi hert sultarólina og hvað hann segi um gagnrýni á „einkaferðalög til út- landá á kostnað rikisins". „Fiskifræðilegt" svar formanns Alþýðubanda- lagsins var sem hér segir: „Ég hef farið tvær ferðir á þessu ári, jtil Moskvu og Mexíkó. Ég tel að þær hafi nýtzt vel fyrir Island. I Moskvu- ferðinni kynntist ég því að perestrojkan hefiir neikvæðar og alvarlegar afleiðingar fyrir mögu- leika Islands að auka út- tlul ning þangað..." Hvern veg nýttist margfræg Moskvuferð fjármálaráðherrans í saltsíldarsölunni til Sov- étríkjanna? har Ný sendinB af Múálm úb Verófrékr. 5Æ- Slæsilegt Imí U.s. yfirstærMr Er húsið þitt of stórt? Margir eiga mikla fjármuni bundna í íbúð eða húsi. Þegar börnin eru farin að heiman verður íbúðin eða húsið stundum allt of stórt. Sumir ^lyósa þá að minnka við sig og njóta lífsins fyrir mismuninn. Með því að kaupa Sjóðsbréf 2 fást vextirnir greiddir útfjórum sinnum á ári en höfuðstóllinn heldur verðgildi sínu. Þannig fást skattfrjálsar, verðtryggðar tekjur sem geta verið góð viðbót við lífeyrinn. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.