Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 31
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NOVEMBER 1989 31 ¦ FRAMKVÆMDANEFND um launamál kvenna gengst fyrir ráð- stefnu um konur og kjaramál í Sóknarsalnum 25. nóvember næstkomandi, og hefst ráðstefnan kl. 13. Fjallað verður um hlutdeild kvenna í kjarasamningum, og hafa framsögu þau Ogmundur Jónas- son, formaður BSRB, Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Ingvi Orn Kristinsson, formaður Sam- bands íslenskra bankamanna, Páll Halldórsson, formaður BHMR og Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, formaður Lands- sambands íslenskra verslunar- manna. Að loknum framsöguerind- um verða umræður, en að þeirrf loknum flytur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagnfræðingur erindi um þversögn í kjarabaráttu kvenna. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA W PLAST ARMULA 16 OG 29, S. 38640 MINNINGARKORT Sími: 694100 ÍFLUGBJORGUNARSVEITINl [Reykjavíkj + - Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EINARS BALDVINS BESSASONAR. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks fyrir frábæra umönn-un í gegnum árin. Ólafía Bessadóttir Foged og fjölskylda. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓNÍNA KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR, Skipasundi 29, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Jónma Ólafsdóttir, Þorgeir Ólafsson, Hulda Haraldsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Jón Haraldsson, Ólöf Ólafsdóttir, Víglundur Sveinsson, Friðrik Ólafsson, Margrét Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar föður okkar, GUÐBJARTS HÓLM GUÐBJARTSSONAR bónda, Króki, Kjalarnesi. Guðjón Hólm Guðbjartsson, Ólafur Hólm Guðbjartsson, Anna Margrét Hólm Guðbjartsdóttir, Hólmfríður Hólm Guðbjartsdóttir, Guðbjartur Hólm Guðbjartsson, Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir. Útför 1 EBERGS ELEFSEN vatnamælingamanns fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Minningarsjóð Landspítal-'ans. Inga M. Magnúsdóttir, Sverrir Elefsen, Þórður Elefsen, Sigrún Elefsen, Sighvatur Elefsen, Hanna Björnsdóttir, Sigriður Elefsen, Sigfús Jóhannesson -" og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, GÍSLA V. HALLDÓRSSONAR, Nesbakka19, Neskaupstað. Lára Halldórsdóttir, Rúna Halldórsdóttir, Stefán Halldórsson, Svanbjörg Halldórsdóttir, og frændsystkini. + Þökkum af alhug þeim mörgu, sem auðsýndu okkur á svo marg-víslegan hátt hluttekningu og vinarþel við andlát og útför elsku-legrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, 'yr EMMY HANSSONAR, Hjallavegi 48, Reykjavik. Óli Valur Hansson, Ómar Björn Hansson, Roif Erik Hansson, Herdi's Sveinsdóttir, Óttar og Nína Margrét. RAÐALii Kópavogur - Opið hús Opið hús verður i Hamraborg 1, miðvikudaginn 22. nóvember milli kl. 17 og 19. Umræöuefni: Skólamál í Kópavogi. Skólanefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, Bragi Mikaelsson og Steinar Steinsson, ásamt Kristinu Lindal, kennara, sitja fyrir svörum. Kaffiveitingar í boði Eddukvenna. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverf is Aðalfundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Gestir fundarins "verða Guðmundur Hallvarðsson, vara- borgarfulltrúi og for- maður hafnarstjórn- ar, og Vilhjálmur Vil- hjálmsson, borgar- fulltrúi og formaður skipulagsnefndar. Stjórnin. Pólitísk markaðssetning Stefnir, félag unga sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, gengst fyrir hádeg- isverðarfundi laugardaginn 25. nóvember kl. 12.00 i veitingahúsinu Firðinum við Strandgötu í Hafnarfirði. Fundarefni: Hvernig geta stjórnmálamenn og flokkar nýtt sér nútímaaðferðir við markaössetn- ingu til að koma sér á framfæri? Framsögumenn verða: Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Lýður Friðjónsson, Árni Sigfússon, Ólafur Hauksson og Ólafur Ingi Ólafs- son. Fundarstjóri verður Magnús E. Kristjánsson. Fundurinn verða öllum opinn. Allir velkomnir. . FUS, Stefnir Hafnarfirði. Húnvetningar Árshátíð sjálfstæðismanna í A-Hún. verður haldin í Sjálfstæðishúsiriu á Blöndu- ósi, laugardaginn 25. nóv. kl. 20.00. Ræðu- maður Halldór Blöndal, alþingismaður. Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna. ATVINNUHUSNÆÐI Geymsluhúsnæði óskast Gott og öruggt 150-170 m2 geymsluhús- næði óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 38590 milíi kl. 9 og 17 virka daga. Almenna verkfræðistofan hf. fiauglýsingar 4 t*JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Wélagsúf ? GLITNIR 5989 11227 - Frl. atkv. I.O.O.F. 9= 17111228V2 = ET I Fyrirl. D HELGAFELL 598911227 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 7 = 17111228'/? = E.T.I. Aðventuferð í Þórsmörk 24.-26. nóv. Fjölbreyttar gönguferöir, að- ventukvöldvaka, söngvar og leik- ir. Það verður sönn aðventu- stemmning í Básum um helg- ina. Vinsamlega sækið eða stað- festið pantanir sem fyrst. Munið áramótaferð Útivístar t' Þórs- mörk 30. des., 4 dagar. Uppl. farm. á skrifstofu, Grófinni 1, kl. 12-18. Simar 14606 og 23732. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi íslands Af óviðráðanlegum orsökum fell- ur niður fundur með Vern Overlee sem áætlaður var 24. nóvember. Þeir sem áttu miða á þann fund vinsamlegast hafi samband við skrifstofu félags- ins, Garðastræti 8, 2. hæð, simi 18130, sem fyrst. Stjórnin. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 og Frón nr. 227: Fundur í kvöld kl. 20.30. Æ.T. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldvaka 22. nóvember Heiti kvöldvökunnar er „i minni sveit". Þessi sveit er Kjósin. Fjallað verður um land og sögu, menn og drauga. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum kynnir sveitina, Baldur Sveins- son og Höskuldur Jónsson segja frá Írafells-Móra og öðrum kyn- legum kvistum, Þorvaldur Örn Árnason stjórnar almennum söng, Jóhanes Ellertsson stýrir sýningu mynda af stöðum sem frá er sagt og stjómar mynda- getraun. Kaffi verður borið fram ásamt meðlæti. Kvöldvakan er kveðja Ferðafélagsins til Þórunnar Lárusdóttur, fram- kvæmdastjóra. Samferðamenn og samherjar Þórunnar fá hér gott tækifæri til að taka undir þá kveðju með því að koma i Sóknarsalinn, Skipholti 50a, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Ferðafélag fslands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Aðventuferð til Þórsmerkur helgina 24.-26. nóv. Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um fjöll og láglendi i Þórsmörk. Það er auðvelt að mæla með ferð til Þórsmerkur i skammdeginu. Upplýsingar og farmiðásala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. H SAMBAND (SLENZKRA íjBJ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma í kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Jónas Þóris- son. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður: Gunnar Sameland. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.