Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 41
i MORP^¥BLAWÐ. MIÐVIKljDAGUR ?2t NÓVEMBEi?, 1989 41 -------- Morgunblaðið/Bjarni Steinar Berg, stjórnandi Steina hf., og Kjartan Guðbergsson dreifingarslg'óri. TONLIST Uppskeruhá- tíð Steina Hljómplötuútgáfan Steinar hf. hélt árlega uppskeruhátíð sína í síðustu viku og kynnti þá þær plötur sem fyrirtækið gefur út fyrir þessi jól, en þær eru alls níu. Upp- skeruhátíðn var haldin á Eiðistorgi í tilefni þess að Steinar var að opna þar nýja hljómplötuverslun. I upp- Pylgst með myndböndunum, en flytjendur voru að berja þau augum fyrsta sinni. hafi flutti Steinar Berg stutt ávarp, en síðan voru sýnd myndbönd með átta flytjendum og hljómsveitum; Todmobile, Eiríki Haukssyni, Sálinn hans Jóns míns, Valgeiri Guðjóns- syni, Orvari Kristjánssyni, Ríó, Ný Morffunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Þátttakendur á skyndihjálparnámskeiði Islenskra aðalverktaka. ÖRYGGI Námskeið í skyndihjálp Islenskir aðalverktakar héldu ný- i lega tvö námskeið í skyndihjálp fyrir starfsfólk sitt. Daníel Einarsson, öryggisvörður íslenskra aðalverktaka, segir að námskeiðin séu til upprifjunar þar sem fyrirtækið hefur haldið svona námskeið áður. Námskeiðin eru haldin í sam- vinnu við Rauða krossinn en leið- beinandi var Gísli Viðar Harðarson. 40-50 starfsmenn sóttu námskeið- in, aðallega verkstjórar og eftirlits- menn. Fyrirtækið hefur hug á að halda fleiri námskeið síðar. - EG BARNAGÆSLA I skugga fílsins Einhverjir gætu átt það til að fyll- ast skelfingu við að sjá þessa mynd. Hin 18 mánaða gamla Tam- ara Onofre liggur þarna nánast und- ir fílnum sem guð má vita hvað er mörg hundruð kíló. Tamara er þó ekki í hættu, foreldrar hennar eru dýratemjarar og hafa gert fílinn Lísu svo sauðmeinlausan og barnelskan að ótrúlegt má heita. Þau lögðu barn- ið þarna sjálf einhverju sinni til þess að Tamara litla fengi ekki sólsting meðan að þau voru við vinnu sína í steikjandi hita í dýragarðinum í Sao Paulo í Brasilíu. Undi barnið glátt við sitt með bangsa sínum í skuggan- um. Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER dönsk og - Bítlavinafélaginu. Allir þessir flytjendur og hljómsveitir senda frá sér plötu á vegum Stein- ars, en til viðbótar er plata með gömlum upptökum með Pétri Jóns- syni óperusöngvara sem látinn er fyrir allmörgum árum, en hann var í mörg ár fremsti óperusöngvari íslendinga og fyrsti íslenski söngv- arinn sem söng inn á plötu. Að lokinni myndbandasýning-. unni flutti Jónatan Garðarsson frá Steinum hf. stutt ávarp, en síðan léku hljómsvéitirnar tvö til þrjú lög hver fyrir gesti, sem voru á annað hundraðið og nutu veitinga í boði fyrirtækisins. Apollo-hár á íslandi 0\ f~\ vl áf lC' % ; V ' > , Vs^' Viðbótarhár með nýrri, endurbættri hárlínu að framan (Wisperfrontí, sem ereins eðlileg og um þína eigin væriað ræða. Þú notar Apollo viðbótarhár allan sólarhringinn og við allar aðstæður, sem um þitt eigið hár væri að ræða. Apollo hentar öllum hvað varðar stærð, hárgæði, þykkt, -áferð, hárgreiðslu og að sjálfsögðu geturþú fengið þína óska klippingu. Hafðu samband og við upplýsum þig um alla kosti Apollo. Kyhnlng: Leif Loftsberg, umboðsmaður Apollo í Evrópu, og Ólafur frá íslandi (20 ára) nota að sjálfsögðu Apollo viðbótarhár og verða ^hjá okkur dagana 25.-26. nóvember til ráðleggingar þeim, sem þess óska að kostnaðarlausu, í fullum trúnaði og án allra skuldbindinga. Pantið ísíma 22077. RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIIKN HRINGBRAUT 119 S 22077 IIONS MAD AG ATOUN Öll Lionsdagatöl eru merkt. Þeim fylgir jólasveinslímmiði og tannkremstúpa. Allur haenaður rennur óskintur til líknarmála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.