Morgunblaðið - 22.11.1989, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.11.1989, Qupperneq 43
MORGl'NBLADID MIÐVlKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989 clint eastwood bernadette peters BMHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI **** VARIETY — * * * * BOXOFFICE. **** L.A.TXMES. 'rl LATTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: BLEIKIKADILAKKINN FRUMSÝNUM HINA SPLUNKUNÝJU OG ÞRÆL- FJÖRUGU GRÍNMYND „PINK CADILLAC" SEM NÝBÚIÐ ER AÐ FRUMSÝNA VESTANHAFS OG ER HÉR EVRÓPUFRUMSÝND. ÍAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI BUDDY VAN HORN (ANY WHICH WAY YOU CAN) SEM GERIR ÞESSA SKEMMTILEGU GRÍNMYND, ÞAR SEM CLINT EASTWOOD OG BERNADETTE PETERS FARA Á KOSTUM. „PINK CADILLAC" - MYND SEM KEMUR ÞÉR í GOTT STUÐ. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuðinnan 14 ára. Sýndkl.7.05, 9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12ára ÞADÞARFTVOTIL Sýnd kl. 5. Bönnuðinnan 10 ára. ÁFLEYGIFERÐ Sýnd kl. 9 og 11.10. Sími 32075 FR UMSÝNING BARNABASL STEVE MAKTIN Gamanmynd um lífið og listina að ala upp börn. Parenthood Þaðgæti hent þig (3BI«S£.IMAGINE AUNIVERSALRELEASE IwOoIUF c—ivrvmu.tmiTt'Dios.isr Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10. HNEYKSLI man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. ★ ★★★ DV ★ ★ ★ Morgunblaðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. REFSIRÉTTUR Lögmaður fær sekan mann sýknaðan. Hvarer réttlætið? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. tflli }j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. 6. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20. Aukasýning fös. 24. nóv. kl. 20. 7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20. Uppselt. Aukasýning sun. 26. nóv. kl. 20. 8. sýn. fös. 1. des. kl. 20. Lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. ÓVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 26. nóv. kl. 14. Sunnudag 3. des. kl. 14. Sunnudag 10. des. kl. 14. Bamaverð: 60. Fullorðnir 1000. Síðasta sýning fyrir jól. Miðasalan cr opin alla daga nema mánudaga fró kL 13-20. Síma- pantanir cinnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Simi: 11200 ORÐMENN og gestir þeirra lesa úr ljóðum sínum í Lcikhúskjallaran- um. Mánúd. 27. nóv kl. 20.30. lcttar veitingar. LEIKHÚSVEISLAN FYRJR OG EFTIR SÝNINGU: Þriréttuð málttð í Leikhúskjallaranum fyr- ir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar sam- tals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir • um helgar fylgir með. Greiðslukort. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^íóum Moggans! ' <3Þi<Þ leikfélag REYKIAVlKUR ■PjW SÍMI 680-680 SYNINGAR í BORGARLEIKHÖSI 4 litla sviöi: Fim. 23. nóv. kl. 20. Fó saetí laus. Fös. 24. nóv. kl. 20. Fó saeti laus. Lau. 25. nóv. kl. 20. Sun. 26. nóv. kl. 20. Fim. 30. nóv. kl. 20. Fös. 1. des. kl. 20_ Lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. 4 slóra sviði: Fim. 23. nóv. kl. 20. Fá sætí laus. Fös. 24. nóv. kl. 20. Fá sætí laus. Lau. 25. nóv. kl. 20. Fá sæti laus. Fim. 30. nóv. kl. 20. Fös. 1. des. kl. 20.. Lau. 2. des. kl. 20. Miðasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið vió miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miöasölusími 680-680. Gr«iAslukortaþj6nusta MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. LEKFÉLAG * HAFNARFJARÐAR frumsýnir: Aukasýningar Fös. 24. nóv. kl. 20.30. Sun. 26. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 50184. Borg, Miklaholtshreppi: Söngbræður sungii fyrir Snæfellinga Borg, Miklaholtshreppi. KARLAKÓRINN Söngbræður úr Borgarfirði söng í Laugagerðisskóla við mikla hrifningu áheyrenda. Það var virkilega gaman að hlusta á þesa söngglöðu menn sem heimsóttu okkur Snæfellinga. Söngur þeirra var alveg framúrskarandi góður. Fólk naut þess að hlusta á þessa ágætu söngmenn. Það hlýtur að vera mikil vinna hjá þess- um áhugasömu mönnum að halda saman og æfa kór sem er dreifður um allt Borgar- fjarðarhérað. Söngbræður hafa starfað saman síðan 1978 en þá voru 10-14 menn í kórnum, aðal- lega úr Hálsasveit og Hvítársíðu. Þá fóru æfingar fram í Brúarási í Hálsasveit. Nú eru félagar 30 og æfing- ar fara fram í Logalandi í Reykholtsdal. Raddþjálfari er Theodóra Þorsteinsdóttir en undirleikari er Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Stjórnandi kórsins er Sigurður Guð- mundsson, bóndi á Kirkju- bóli. Formaðúr kórstjórnar er Gunnar Orn Guðmurfds- son, dýralæknir á Hvann- eyri. Hafi þeir allir heilar þakkir fyrir komuna til okkar Snæfellinga. - Páll C2D 19000 ÞAÐ ERU ENGIN GRIÐ GEFIN - ENGAR REGLUR VIRTAR - AÐEINS AÐ VTNNA EÐA DEYJA. Hörkuspennandi mynd um beljaka í baráttuhug. Aðalhlutverk- ið leikur einn frægasti fjölbragðaglímukappi heims Hulk Hogan. Leikstjóri: Thomas J. Wright. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. INDIANA JONES HINKONAN OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Eitt nýjast meistaraverk Woody Allen. * * * HJ».K. DV. Sýnd kl.5,9og 11.15 PELLE SIGURVEGARI ★ ★ * ★ S V. Mbl. * ★ * * Þ.Ó. Þjóðv. Sýnd kl. 9. STÖÐsex2 Sýnd kl. 5 og 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. SOVESK KVIKMYNDAVIKA BORGINZERO GOSBRUNNURINN Sýnd kl.7 og 11.15. Sýnd kl. 5 og 9. SlNr-ÓNÍUHL]ÓMSVElT ÍSLANDS JCtLAND 5YMPHONY OMCtlESTRA TÓNLEIKAR UTAN ÁSKRIFTAR í BORG ARLEIKH Ú SIN11 laugardaginn 25. nóv. kl. 14. NÝ TÓNLIST Einlcikari: JARI VALO Stjómandi: PETRl SAKARI Stravinsky: Sinfónia fyrir blásara Atli Heimir Svcinsson: Draumnökkvi Hjálmar H. Ragnarsson: Spiótalög Wcbcrn: Sccha Stuckc op. 6. Aðgöngumiðasala i Gimli við Lækjargötu og íslenskri tónvcrkamiðstöð, Frcyjugotu 1. Eíslenska óperan __11111 CAMLA MO INGOLfSSTHATI TOSCA eftir PUCCINI Hljómsvcitarstióri: RobinStapleton. Leikstjóri: Per E. Fosser. Lcikmynd og búningar: Lubos Hmza. Lýsing: Per E. Fosser. Hlutverk: TOSCA Margareta Haverinen. CAVARADOSSI Garðar Cortes. SCARPIA Stein-Arild Thorscn. ANGELOTTI Viðar Gunnarsson. SACRISTAN Guðjón Óskarsson. SPOLETTA Sigurður Bjömsson. SCIARRONE Ragnar Davíðssson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. I 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasala er opin alla daga frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.