Alþýðublaðið - 10.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1932, Blaðsíða 2
ALpYÐUBLAÐIÖ Nýtt nafn á ihaldsflokknnm. í greiri í einu íhaldsblaðinu er Ihald/sflokkurinn nefndur „við- *eisr.arflok,kurinn.‘'- Á. petta víst «ð vera hitlerisk agitasjóns-a'ð- ferð. að segja h.vitt syart og syart kvítt, pví enginn mun fyr hafa fendið upp annað ein.s öfugmæii í landi hér og petta nýja heiti «|ifna-flótta-flokksins. Saga. íhaldsins er sorgarsaga, w pað getur viðreisnarsaga varia orðið. Saga hans er sorgar- saga, ekki fyrir foringja hans, ppningamennina í landinu, held- ur fyriir ver.kafólkið við sjóinn og fátæka bændur í sveituip. I’etta eru staðreyndir, sem ekki er hægt að mæla á möti. Ihaldsflokkurinri hefix farið meö- völdin í landinu. Hann hefix ráðið ríkisstjórninni, Rðykjavík, ísaíirði, Vestmannaeyjum o. fl. Og, hver er„ saga íhaldsins í pessum völdum? Hver vax saga pess í. ríkis- stjórninni til ársins 1927? Sjóðpurðir hjá spiltum embætt- ísmönnum, fjárdráttur, eyðsla í íhal dsgæ ðinga, skuldaeftirgj af ir, hankatöp, sem námu 30—40 millj- ónum króna, hlutdrægná í emb- ættaveitingum, spilt réttarfar, saanvizkuleysi í framkvæmd op- iinherra mála, svo nefndar séu kaflafyrirsagnárnar í sögu pess. Hvernig fór ihaldið me'ð ísa- flörð? Þáð lagði atvinnulíf bæjarins í rústir. Braskararnir fluttu burtu gjaldprota með fullar hendur fjár og eftirgiefnar skuldir. Vinnufjöld- inu sat eftir og gat ekkert flúið, en réðist gegn erfiðleikunum og hefir sigrað pá að mestu með mýtizku samtökum hins vimnandi lýðs og nýrri menningu í stjórn bæjarins. — Menn eru hættir að flytja af ísafirði. Bærinn vex og stækkar. Hvernig stjórnar íhaldið Vest- mannaeyjum ? Þar er gjaldprot yfirvofandi. Bíurinti getur ekki komist af af eigin ramleik. ÞaT eru rústirnar eftir „framtak“ íhaldsgæðinganna. Þar sátu og sitja enn stjórnvizku- drottnar íhaldsins og bera vott im pá spiltu menningu, sem felst í óskoruðU valdi hinna fáu yfir lífshamingju hinna mörgu. Og hvernig er ástandið í há- borg íhaldsins, vígi pess, höfuð- steð landsins? Þar svelta hundruð manna, jafnvel púsundir, án pess að bær- irin geti áðgert, Þar hefir rhald- ið sannar-lega getað látiö sjást blessun stjórnvizku sinnar og við- jteisnar og ekki hefir neinn annar. Ilokkur staðáð í vegi. Lóðdr bæjarins hafa verið seld- Bir við lágu verði einstaka mönnr iim, sem hafo svo braskað með pær. Lönd bæjarins hafa verið iétin á erfðafestu til einstaklinga, sem vaxla, hafa snert við peiín, en selt pau svo ári síðar méð 2 —4 púsund króna ágöða. Menn hafa getað haft árslaun verka- manns upp úr pví áð fá land á erfðafestu hjá bænum og selt landið svo nokkru síðar, klófest hús inni í borginni fyrir ágóöann og haft með pví húsaleiguokur í frarinni gegn verkalý.ð og lág- launamönnum. íhaldið í Reykja- vikurbæ hefir f/efid, mönnum lóð- ir og keypt pær svo af peimi eftir nokkur ár fyrir púsundir — jafnvel tugi púsunda króna. Pét- ur Halldórsson, sem nú er í feta'm1- boði af hálfu „viðreisnarflokks- ins“, er einn af peim, sem notlð hefir einna mest góðs af pessari mnhyggju ihaldsmeirihlutans fyr- ir betri borgunim. Hann vann með „hefð“ stóran hluta Fé- lagsgarðstúns til eignar, — Reykjavíkurbær á pó enn, prátt fyrir alt og alt, stór lönd. Þau liggja óræktuð og dauð. Ekki má taka fram fyrir hendur einkar framtaksins, Hægt væri t. d. að koma upp mjög stóru kúabúi í Fossvogi og koma- með pví í veg fyrix mjólkurokriö hér, en ihald- ið er ekki á pví; hagsmunir menningarfrömuða íhaldsins, mjólkursalanna, varn.a pví að nokkuð sé aðhafst. — Bærinn er félaus, allslaus, hann á ekki einu sinni hús yfir skrifstofur síiraar og leigir pvi fyrir um. 1900 kr, á mánuði hjá einum aðalstuðninigs- manni íhaldsins, lyfjanianninum, fræga. Bærinn á ekki nreitt. Hann er allslaus. Einstaklingar reka pau fy.rirtæki, sem. hann einin heldur uppi, og peir græða, en hann tapar — tapar í sífellu. Helgi Magnússon & Co. fær verkannenn til að vinna fyrir bæ- inn fyrir kr. 1,20 um klst., en bærinn borgar H. M. & Co.«2 kr. á klst. fyrir hvern mann. Foringi íhaldsins, borgarstjórinn, er að- alhluthafinn í fyrirtækinu. Þannig er bærinn eins og svika- mylna, stofnun, sem sameinar í stjórn sinni lífsskilyrði eignalauiss fjöldans, sem látin eru drúpa í fleytifulla skál örfárra gæðánga hins spilta höfðingjavalds, sem stjórnað hefir landinu og bæjunr um, sem skapað hefir hrófatild- ursmenningu, rándýr glæsihýsi, hrynjandi sjávarútveg, hungrandi atvinnuleysingjafjölda, sjó ðpurðir, mjólkur-, lyfja- og húsaleigu-okur. Þannig er niðurrifssaga flokks- ins, sem nú vill enn sldfta um nafn og láta kalla sig viðreisinar- flokk!! ** ÚtmrpSd í dag; KI. 16 og 19,30: Veðurfi»egnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Fra útlöndum (Vil- hj. Þ. Gíslason). Kl. 21: Tónleikar: Alpýðulög (litvarpsferspilið). — Einsöngur (Erling Ólafsson). Hamid Lloyd, kona hans og tvær dætur eru nú á ferðalagi um Evrópu. Tðprarnir halda smðmsaman i veiðar, Togar(arnir eru smám saman að (fara á veiöar, einn og emn í (semn. „Skallagrímur" fór á veiðar á laugardagskvöldið, og búist er við, að „Þórólfur“ og „Egill Skallagrímsson" fari út á næst- unni. TU Dagshrúnarmanna. Næstkomandi miðvikudags- kvöld kl. 8 hefst Dagsbrúnarfund- :ur í alpýðuhúsinu Iðnó. Ýms mjög áríöandi félagsmál liggja fyrir fundinum og verða rædd, en auk pess verða kosnir fulltrúar frá . félaginu. í Fulltrúaráð verklýðs- félaganna hér í Reykjavik og á 11. ping Alpýðusambandis íslandis, sem sett verður hér í borginná 12. nóvember næstkomandi. Allir félagar í Dagsbrún eru hvattir til að mæta á fundiinum. Pundarsókn í félaginu hefir ekki verið nógu góð, pegar pess er gætt, að pað telur á fjórtánda hundrað meðlimi. Verða féiag- arnir nú að taka sig saman um að sækja vel fundi framvegis og gera par mieð sitt til, að Dags- brúnarfélagið geti verið öflugasti pátturinn í peirri samtakakeðju, sem íslenzk alpýða hefir mynd- að með Alpýðusambandi'nu og Alpýðuflokknum. Allir eitt, Dagsbrúnarmenn! Efl- ið félagið ykkar! Styrkið baráttu pess! Fylgist með í starfi pess og mætið á fundinum á mip- uikudagslwöldi.ð kl. 8 í Iðnp. ■ % ■ Jafiaðarmesa aisgs fjfioi sitf í Belgía. Brús&el, 10. okt. U. P. FB. Kosriingar til bæjar- og sveitar- istjórna fóru frairi í Bíelgíu í gær. Samkvæmt seinustu fiiegnum hafa jafnaðarmenn hvarvetna aukið fylgi sitt rnjög mikið uim gervalt laridið, en einkamllega pó í iðnaðarhéruðunum. Jafnaðar- menn unnu á víða í vesturhluta landisins á kostnað flæmskra pjóðernissinna, nema í Antwer- pen, Ghent og Ostende. Frjáls- lyndir mistu fylgi í Liege og Antwerpen, ien bættu við sig í Brúsisel og útborgunum. — Kommúnistar bættu við sig sæt- um á kostnað frjálslyndra. [Ný- lega var Moggi að fræða lesend- ur sína á pví, að nú væru so- cialistar að tapa fylgi um al'lian heim. Síðlan hafa komið fregnir af kosningaúrsilitum í Svípjóð, Dan- mörku og BelgíU. Þær sýna ann- að en pað, sem Moggirin sér.] Karlakór. uerkamannp) vantar menn í 2. bassa. Upplýsingar hjá Benedikt Elfar, Laugavegi 19. HvaO liðsr afnámi innllntningsliaftansa? Ætlar ihaldsfiobknrinn ekkert að gera? - Nú er vika liðin síðan hér i I blaðinu var sýnt fram á pað, að íhaldsflokkurinn réði pví, hvort innflutningshöftin yrðu afnumin : eðla ekki — og sú fyrirspurn gerð til íocráöumanna hans, hvort peir ætluöu ekktu't að gera og láta inn- flutningshaftafanganið áfskifta- laust. Enn hefiir íhaldsflokkurinn, flokkurinn, ,sem hefir líf ríkis- stjórnarinnar í hendi sér, ekkert gert, og við fyrirspurninni hafa málgögn hans og ríkisstjórnarinn- er pó rík ástæða til pess. — Það er óparfi að fjölýrða miklu meira en gert hefir verið: um bölvun innflutningshaftanna, og er p órík ástæða. til pess. — Innflutningshöftin eru ti) bölv- unar. Um páð efast enginn Reyk- vikingur, en enn bölvaöra er pað ástand, sem ríikisstjórnin hefii' skapað með frainkvæmd sinni á peim. Ríkisstjórnin byrjaði með pvi, að veita Gíisla Johnsen sérleyfi á innflutningi purkaö.ra ávaxita, og pessi uppœnnandi hcildsali notaðii sér einkaleyfið. með peim hætti, sem frægur er orðinn, paö t er, hann seldi vöruna með svo: uppskrúfuðu verði, að pað náðí ekki nokkurri átt. Kom pað auð- vitað fyrst -og fremst niður á öll- um almienningi, sem keypti vör- una; En hlutverki ríkisstjórnarmnar var ekki lokið með pes.su. Þegar Gísli Johnsen hafði selt sitt „partí“ með geysilegum hagn- aði, pá fær annar kaupsýslumaið- ur og féliag hans, Eggert Krist- jánsson & Co., „sérleyfi“. Þetta kaupisýslufélag fær eitt Jeyfi hjá ríkisstjórninni til iinn- flutnings á purkuðum ávöxtum. Öllwmi tíarpm kaupsýsliimönnum- ei\ neitaþf Þetta félag hefir ekki sielt vöru sína með sama gapa-verðinu og Gíisli Johnsen, en pó miun pað nota sér áðstöðu pá, sem íhalds- stjórnin hefix gefið pví mieð sér- leyfinu, eins og ráða má af eftir- farandi: Hér skal birtur reikningur yfir kostnáð á einum sveskjukassa, hingað komnum. 25 kg. sveskjur: Innkaup fob. Hamborg 1,95 doll. á kr, 6,50 ísl. kr. 12,48 Flutningsgj. RM. 7,20 pr. 100 kg. — .2,75 Vátrygging 1/2 % — 0,10 Vömgjald — 0,10 Uppskipun — 0,50 Verðtollur 15 °/o — 1,87 Þungat. 0,60 pr. 10 kg. — 1,50 Samtals kr. 19,30 Þetta kostar 25 kg. sveskju- kassi hingáð kominn, (íaiir cn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.