Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 1
AlpýðublatHö ®0»#i«f 1932. Þriðjudaginn 11. október. 241. tölublað. Kolaveraslum Sigurðar Ólafissonar hefir sfinta nr. 1939. |GamlaBíé| Alvara og gaman. Afar-skemtileg þýzk talmynd og gaman- leikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralpb Arthnr Roberis, María Solveg, Paul Hörbiger. Danzskóii Ásííi Noiðmann, simi 1310, og Sig.Giiðmnndssonar sími 1278. Ðanzæfing á miðvikudaginn í K.R Msinu. KI. 4 fyrir smábörn. — 5 — stærri börn. — 8 — byrjendur. — 9 — lengra komna. Einkatímar eftir samkomulagi. Blómlaukar Bestu tegundir af Páska- og Hvítasunnu-liljum fást á Suðurgötu 12. Sé einnig um niðursetningu á lauk- um, ef þess er óskað. Jó- hann Schrader garðyrkju- maður. Daflshrúnarfnndnr verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. okt. kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á sambandsbing og í fulltrúa- ráð verklyðsfélaganna. 2. Félagsmál. Fundurinn er að eins fyrir félaga, er sýna fé- lagsskírteini fyrir árið 1931 eða 1932. Stjórnin. i '¦ i Verzlunin Baldnrsbrð Skólavöiðustíg 4. — Sími 1212 Nýju haustvörurnar eru komnar. Einkar fallegt úrval af isaums- vörum, prjóna- og isaums-garn afar fjölbreytt, upphlutasilki og silki- klæði o. m. fl. •'. . >• W iiítið i olnggaiia. *Wi Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Fundur verður i Iðnó fimtud. 13. þ. m. kl. 8. síðd. Verkefni fundarins er að taka ákvarðanir, samkv. iögum um sjúkiasamlög, um hvernig jafna skuli fyrirsjáanleg- an halla á rekstri samlagsins. Reykjavík 10. okt. 1932. Stjórnin. Komlnn feeim Lækningastofan flutt á Laugaveg 16 (Laugavegs-apotek, 1 hæð). Viðtals- tími og símanúmer óbreytt. — Gnðmnnclnr Gnðfinnsson, augnlæknir. Nýja Bfé IORGK hershðfðlnol. Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Walter Janssen, Grete Mosheim, og þýzki karakterleikarinn heimsfrægi Wernef Krauss. Myndin byggist á sögulegum viðbuíðum, er gerðust árið 18 J 2. þegar Prússar voru tilneyddir að veita Napóleoni mikla lið, til þess að herja á Rússa. Skrif tai námskeið GruðvúnaF Ctéirsdóttnur byrjar aftur í þessari yiku. Upplýsingar á Laufásvegi 57 eða í sima 680. nsggeym&r í bíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 1690. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgðtu 8, simi 1284, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sra sem erflljóð, aðgöngu- miðas kvittanir, retkn- inga, bréf o. a. frv.; og aigreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — 'SlfflÍIlilSlllÉllllMÍÍ^ snHHS! ¦n Oféðnrs-útsalan í Kirkjustræti 8B heldnr áfram* SB ilBS; BHHBBBH S Fataefnl - Frakkaefnl. — Allar venjulegar tegundir í góðu úrvaíi, — Vigfús Gaðbrandsson, 1 — klæðskeri. — Austurstræti 10. — Sami inngangur og í Vifil. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.