Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 1
1932. Þriðjudaginn 11. október. 241. tðlublað. Kolaveraslan Sigurðar Ólafssonar hefir sfma nr. 1933. IGamla Bféf Alvara og gaman. Afar-skemtileg pýzk talmynd og gaman- leikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralpb Arthur Roberts, María Solveg, Paul Hðrbiger. Danzskóli Ásto Noiðmann, sími 1310, og Sig.Guðmundssonar simi 1278. Danzæfing á miðvikudaginn í K.R íhúsinu. Kl. 4 fyrir smábðrn. — 5 — stærri börn. — 8 — byrjendur. — 9 — lengra komna. ÍEinkatímar eftir samkomulagi. Blómlaukar Bestu tegundir af Páska- og Hvitasunnu-liljum fást á Suðurgötu 12. Sé einnig um niðursetningu á lauk- um, ef pess er óskað. Jó- hann Schrader garðyrkju- maður. Dansbrúnarfnnflnr verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. okt. kl. 8 í alpýðuhúsinu Iðnó Fandarefni: 1. Kosning fulltiúa á sambandsping og i fulltrúa- ráð verklýðsfélaganna. 2. Félagsmál. Fundurinn er að eins fyrir félaga, er sýna fé- lagsskírteini fyrir árið 1931 eða 1932. Stjórnin. Verzlnnin Baldnrsbrá Skólavörðustíg 4. — Simi 1212 Nýju haustvörurnar eru komnar. Einkar fallegt úrval af ísaums- vörum, prjóna- og ísaums-garn afar fjölbreytt, upphlutasilki og silki- klæði o. m. fl. WW Litið i oinosana. ''W Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Fundur verður i Iðnó fimtud. 13. p. m. kl. 8. síðd. Verkefni fundarins er að taka ákvarðanir, samkv. lögum um sjúkrasamiög, um hvernig jafna skuli fyrirsjáanleg- an halla á rekstri samlagsins. Reykjavík 10. okt. 1932. Stjórnin. Kominn heim Lækningastofan flutt á Laugaveg 16 (Laugavegs-apotek, 1 hæð). Viðtals- tími og símanúmer óbreytt. — CrssðieraMdiii* Guðffiasmsseia, augnlæknir. Ný|a Bfð IORCK bershðlðinoi. Þýzk tal- og hljóm-kvikmyad i 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Walter Jaussen, Grete Mosbeim, og pýzki karakterleikarinn heimsfrægi Werner Krauss. Myndin byggist á sögulegum viðburðum, er gerðust árið 1812. pegar Prússar voru tilneyddir að veita Napóleoni mikla lið, til pess að herja á Rússa. Skrifff as námskeSð CíuðrúiiaF Geirsdóttor byrjar aftur í pessari viku. Upplýsingar á Laufásvegi 57 eða í síma 680. RafRnagnsgeymar í bíia eru alt- af fyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 1690. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða. kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — EShuwéMAHís Tegoföðnrs-ntsalan i Kirkjustræti 8 B taeldur áfram. 'IHlllllMMUllUIMBIUIIIlffllllllHllllliraii M Fataelni - Frakkaefni. I —- Ailar venjulegar tegundir í góðu úrvali, — Vigfús Gnðbrandssog, — klæðskeri. — Austurstræíi 10. — Sami inngaogur og í Vifil. § d m P P /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.