Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 4
4 4LPVÐUBI.AÐIÖ um mun ódýrari en þær tegundir mótora, sem nú eru nota&ir. Verk- fræðingarnir segja, að hiirn nýi mótor þeirra geti framleitt, 150 hestöfl, vegi að eins 150 ensk pund og að hægt muni aö fram- leiða þá svo ódýrt, að þeir kosti að eins sem svarar 750 dollur- um. Litlar flugvélar kosta nú, flestar gerðir, 3500—5000 dollara, en þar af nemur verð mótorsins nærri. helmingi Hefir vexiið mikið um það rætt og ritað, að æskilegt væri, að það tækist að framleiða ódýrari flugvélamótora. Nú er eft- ir að vita hverndg hinn nýi mótor jiieynist í notkun. Ef hann reynist vel, er búist við að notkim lítiJ.la flugvéla muni enn aukast mjög. (Jm daginn og veginn ÍÞAKA annað kvöld kl. 8V2- Af- mælisfxuidur, systurnar beðnar að koma með kökur. Æ. t. Ðagsbrúnatmenn! Fylkið liði á fundinn á morgun. Allir Dagsbrúnarmenn á Dags- brúnarfund. Funduri'riin er í Iðnó og hefst kl. 8. Jón Guðmundsson, Bakkastíg 8, átti 75 ára afmæli í gær. Hann var einin af stofnend- um „Dagsbrúnar". KJóslð A~listann. Héraðslæknisembættið i Reykja- vík. Samkvæmt lögum frá si&asta alþingi' um skipun læknishéraða og starf héraðslækna hefir bæj- arlæknisembættið i Reykjavík verið samieinað héraðslæknisemb- ættinu, og hefir Magnúsi Péturs- syni bæjariækni verið veitt hér- aðsiæknisembættið. Héraðslæknir- inn í Reykjavík skal veita sótt- varnahúsi rikisins forstöðu, anmasit sóttvarnir, söfnun heilsufarsfregna og skýrslugerðir, en þar eð starf hans í þessum grieinum ér um- fangsmikið, hefir hann (sam- kvæmt lögum) ekki gegningar- skyld,u til lækninga&tarfa og vitjar ekki sjúklinga úti í bæ. Læknadeild háskólans. Á síðasta alþingi voru samþykt lög um stofnun prófessorsiemb- ættis i lyflæknisfræði við Há- skóla íslands. Hefir það embætti nú verið veitt Jóni Hjaltalín Sig- urðssyni. Níels P. Dungal, áður dósent í læknadeildinni, hefir einnág verið skipaður prófessor við hana, sanikvæmt lögum um, að dósentar verða prófessorar eft- ir ákveðinn starfsárafjölda. Frá Rumeníu. Kóngurinn þar í landi hefir skipað ríkisstjórninni @ð Bdtja á- fram. Kjósið A~listann. Nýjar kvöldvðknr, 7.—9. hefti, er nýkomnar út og eru prýðilegar aflestrar eins og venja er um Kvöldvökurnar. Þessi tvö hefti, sem koma út í einu, hefjast á smellnri sögu eftirFrið- rik Ásmundsson Brekkan. Er þar á skemtilegan hátt lýst stjórri- málaþrefi bænda, viðhorfi þeirra' til gömlu fliokkanna og ástum barna þeirra. Sagari heitir: „Sveitaást og símamálin“. Næst er íTamhaldssagan „Og harin sveif yfir sæ“, eftir Lars Hanseri, sið- an bráðskemtileg saga um sæ- slönguna og heitir hún „Fegurð- ar.samkeppni“. Höfundurinn er W. W. Jaoobs. Svo er saga éftir August Strindberg, „Brauð og ást“; segir hún fra ungum hjón- um, er alt taka til iáns er þauí gifta sig og lenda svo í sökkv- andi skuldabasli. Dettur manni ósjálfrátt í hug hin ágæta aug- lýsing Mjólkurféfagsins í kvik- myndahúsunum, þar sem ógur- lega handleggjalangar krumiur teygja sig frá öllum búshliutum að veslings ungu hjónumum, er standa á miðju gólfi og em að örmagnast af hræðslu við ófögn- uðinn. — Loks er í heftinu fram- hald Fnjóskdælasögu eftir Sigurð Bjarnason og Sögur Kristjáns Geiteyings eftir Sigfús Halldórs frá Höfnum Er þar sagt frá vel- lygnum Vesrur-lslendingi. Skip rákust á í fyrra dag íyrir .utan Dunge- neas á Englandi. Annað þeirra sökk. Það var norskt mótorskip, „Chanentia" frá Osló. Mennirnir bjcrguðust, bæði farþegar og skiþverjar. Voru þeir fluttir til Dover. Verkakvenuafélagið „Framsókn“ heldur fumj í kvö^d kl. 8V2' í ajlt- þý&uhúsinu Iðnó, -uppi. Þess er vænst, að félagskonur fjölsæki fundinn. Björn á Eornsá, fyrverandi alþingismaður, lézt í morgun eftir stutta legu. Hann var fjörgamall. Til verðiaunasamkeppni efndi Ríkarður Jónsson lista- maður s. 1. vor. I „íslenzku vik- unníi“ lét hanin útvarpa 8 visna- pörtum eftir sig, einum á dag, nema tveimur síðasta daginn, og voru hagyrðingar beðnir að prjóna framan eða aftan. við og senda Rikarði. Þrennir beztu vísu- partarnir verða verðlaunaðir með myndabók Ríkarðs og verður bráðlega dæmt um hverjir beztir séu. Vísupartar þeir, sem yrkja skyldi við, eru þannig: Gefið íslenzkar gjafar. Gerið það án tafar. beztu mmum fáið þið i kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ---- Simi 1848. --- Senn þiðna svalalindár. Ríkarður mótar myndir. Sætt kvaka svanir á vorin. Senn er askurinn skorinn. Heimilin hljóta -lukku, sem eiga íslenzka klukku. Kvakar um klettasyllur. Kaupið islenzkar hillur.1 Islenzkt skip kom af hafi. Styðjist við íslenzka stafi. Gaman er rúnir að rista. Eiguleg er útskorin kista. Ég elska útskorna stokkinn. 1 honum geymi ég lokkinn. Hval er al Srétía? Nœturlœknir er í1 nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Otuarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: Veöurfregnir. KI. 20: Fréttir.. Kl. 20,30: Erindi: Fjpægur sanmana- miðill. (Einar H. Kvaran.) Kl. 21: Tónleikar: Píanó-spil (Emil Thor- .oddgen). KI. 21,15: Uppliestur (frú- Soffia 1 Ingvarsdóttir). Kl. 21,35: Söngvélartónleikar (Mozart). Skipafréttir. „Esja“ fór í gær vestur um land í hriugferð. — „Lyra“ kom til Björgvinjar kl. 10 i gærkveldi. (norskur tími). — Fisktökuskip fór í gær áleiðiis til Spánar. „Hvítabjörmnn," fór í gær í eftirlitsferð. Er hann í stað „Fyliu“. Mep fri/skm fisk úr sænska fyrstihúsinu fór skip í gær áleið- is til Lundúna. Nú er hann flutt- ur í kössum, en áður hefir fisk- urinn verið fluttur utan laus. Á vei&ir fer togarinn „Þórólf- ur“ í dag. Sendisviinadeild Menkúrs hield- ub framhaldis-aðalfund sinn í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 81/2- Eru mörg áriðandi mál á dag- iskrá, stjórnarkosning o. fi. — Er mikilsvert, að allir sendisveinar komi á fundinn stundvíslega. Settdisvémn. MötuneijtiTx Þar borðuðu í |gær 49 fullorðnir og 16 börn. Stjórn glímufélagsms „Ár- manns“ hefir beðið blaðið að minna á, að fimleikaæfingair hefj- ist mjög bráðlega. Félagar eru beðnir að láta skrá sig til æf- inganna hjá Jóni Þoasteinssyni fimleikakiennana (í Möllersiskólan- um kl. 4—5 dagl., sími 738). í- þróttafélög bæjarins hafa sam- þykt, áð ánstillagið skuli fnam- vegis vera 15 krónur, og á það að greiðast við skrásetningu eða um leið' og byrjað er á æfingum. Spaðkjötið er komið í heilum, hálfum og kvart tunnum, sömuleiðis kæfa. Kanpfélag Alpýðn. Spejl Cream fægilöguriuii fæst öjá Vald. Poulsen. Klappajtttig 29. Siml 24 6 myndir 2 kr Tilbilnar éitir 7 min. Photomafton. Templarasundi 3.£Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkrtt sinni. Sparið penfnga. Forðist öþæg- indi. Munið pví eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Tek að mér hékhald og erlendar bréftaskrlStir. Steíún Bjarman. Aðalstrætl 11. Sfmi 6S7. Ódýru silki- og isgarns-sokk- arnir komnir aftur. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. Barna kápur og kjólar. Verzl- unin Snót, Ve&turgötu 17. Kvennærfatnaður, nrikið úrval. Verzl. Snót, Vesturgötu 17. Barnapeyisur, margar teg.,. fal- legar og ódýrar. Vierzlunin Snót, Vesturgötu 17. l*fi ftllt með islensknin skipnm! 3 Ármenningar eru beðinir að minn- ast þessa og bregðast vel við. Oddur Sigurgeirsson. bóndi í Höfn gerir kunniugt: Mieð því að komið hefir til. mála að setja nýjan dómsmálaráðherra, þá vil ég benda á, að nauðsynlegt er að sá sé sterkur á svellinu og láti ekki aðra hafa of mikil áhrif á sig. Virðingarfylst. Oddur sterki Sigurgeirsson af Skaganum, nú bóndi í Höfn. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðiiksson. A1 þýðuprent smiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.