Alþýðublaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 Irsk lögregla skýtnr á atvinimlattsan manhfjölda. Alt i báli og brandi. Belfast á írlandi, 11. okt. U. P. FB. Atvinnuleysmgjar liéldu kröfugöngur í dag til pess að krefjast aukinna atvininulieysis- styrkja. Lögreglan gerði margar tilraunir til pess að tvístra mannr fjöldanum með kylfum, en pað tókst ekki. Skaut lögneglan pá tvívegis á mannfjöldann. — Ibúum bongarinnar hefir verið skipað að halda kyrru fyrir á heimilum sinum frá kl. 7 síð- degis til ki. 5 að morgni. Síðar sama dag: Öeirðir brut- ust út. Einn maður var skotinn til bana, en 30 voru handteknir. 12. okt.: Prír mienn hafa beðið bána i óeirðunum. Smemma í rnorgun var barist í návígiíYork- stræti. Atvinnuleysingjar hlóðusér virki og grófu skotgrafir sér til stuðnings í bardaganujn. Fregn hefir borist um, að margar bif- reiðir hlaðnar hermönnium séu komnar til borgarinnar og sé her- liðinu safnað saman í austurenda hennar. — Brotist var inn í fjölda sölubúða í byrjun óeirð- anna. Slökkviliðáð var kvatt á vettvanga allviða, vegma íkveíkju- tilrauna. „Goðafoss“ fer í kvöld kl. 11 um Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborgar. „Brúarfoss“ fermir í London nálægt 17. október, kemur við í Leith, til Reykjavíkur. 1 Va milljjarð glókmpa, búinna til með stöðugri viðleitni til að bæfa smið- ina, hefir skapað pann reynslunnar sjóð, sem nú er orðinn. undirstaða að Osram-lampa framleiðslunni. Þess vegna er Osram-lampinn alveg óviðjafnan- legur að gæðum og pess vegna eiga allir að nota Osram-lanipa. Osrajm-lanipaa1 fúst af ðllnm stœrðnun og gerí niti Sjðkrasamlao Reskja víkur er enn kð í hættn. (Nl.) Má trúa stjórn S. R.? ’ Að stjórn S. R. hafi gent pað bezta, sem hægt var í pessu efni, ætti ekki að purfa að efa. Hún er kunnugust ástandi og reksitrx S. R. og flestir af pessum stjórnr endum eru búnir áð vera í stjórn petta 12—14 ár og sumir frá byrj- un. Og við mundum ekki hafa eytt fleiiii tímum á dag í vetJuir í ,um 2 mánuði til að ganga stað úr jstað, í stjórnarráð, til bæjarstjórn- ar, til alpingis og til allra skuld- hedmtmnanna S. R., ef okkur hefði ekki verið pað alvara að bjarga S. R. á sem beztan hátt, án pess að félagar pess' liðu veru- lega viðl pað, og pað án nokkurs minsta endurgjalds annars en pess, að við gætum bjargað svo bráðnauð&ynlegri stofnuin, eins og S. R. er. Og okkur hafði ekki kom- xð páð til hugar, að nokkrir fáir S. R. félagar mundu tefja og spilla fyrir. pessu starfi okkar af misskiiniinigi, en pað gerðu peir á fiiamhalds-aðalfundi, og afieið- in,gin af pví er nú orðin sú, að stjórnarráðið staðfestir ekki pær sampyktir, er gerðar voru, og borgar ekki út styrkinn, nema séð verði betur fyxir framtíðar- fjárhag samlagsins, og pví verður áð halda fund á næstunni og pá að gera út um öirlög S. R. Á S. R. að leggjast niður? Það verður síðasta tækifærið fyrir samlagsmenn að svara pvi á pessum næsta fundi, svara pví, hvort samlagsmenn sjálfir ætla með skammsýni að gera pað ó- starfhæft, eða hvort peir ætla að styðja okkur í stjórn S. R. til að láta ekki alla okkar viðleitni og fyrirhöfn og baráttu verða að engu, heldur halda áfram og byggja par við og gera S. R. trygt nú og ölamvegis, hailda á- fram á peirri braut að afla skiln- ings á nauðsyn pess, knýja fram stuðMng við pað og láta pá, er helzt purfa pess með að vera tryggðir, hafa tækifæri til að vera páð. Og petta verður að gerast, pótt hart verði að sér að leggja um stund. Og nú, góðir samlagsmenn! Það tjálir ekki að láta ráðast með penhian fund. Þið, sem eruð svo proskuð að skilja pað, að S. R. má ekki hœtki aðl staxfa, mætið og greiðdð ykkar atkvæði. Ef pið trassið pað, pá getur farið svo, áð ekkert sjúkrasamlag starfi í Reykjavik um nokkur á!r. Og hvað margir vilja vera án pess af peim, er pekkja pað? Látið ekki blckkjast af neinium fullyrðingum eða fagurgaia peirra, er ekkert vita um hvers með parf, pvi pað er ekki á valdi neinmar samiagsstjórnar að reka S. R., nema tillögur stjóm- ardnnar eða pað, sem jafngildir peim fjárhagslega, verði sampykt. Og ég segi fyrir mig, að ég ætla ekki að láta kúga mig til iað) v-era í stjórn, ef ekki er hægt að fá S. R. trygt, svo að pað verðd starfhæft. Felix Guðmundsson. Skipnlanstillðgap nos saltfiisksölu Norð- manna. Osló, 11. okt. NRP.—FB. Salt- fiskráðið hefir í gær sent verzl- unarráðuneytinu tillögur um lög- fest skipulag. Tillögur meirihluta ráðsins eru mjög víðtækar. Er lagt til, að ekki verði að eins komið skipulagi á saltfisksöluna til útlanda, heldur einnig innan- Iandssölunia. Meðlimir útflutnings- félagsins mega ekki, samkvæmt tillögunum, kaupa af öðmm en viðurkendum sölufélögum fiski- manna og útgerðiarmanna. Stafangursbáar vilja ekki leyfia áfengisveitingar. Osló, 11. okt. NRP- FB. Ráð- gjafar-atkvæðagreiðsla fór fram í Stafangri í gær um pað, hvort leyfa skuli sölu og veitingar á öli og vinumi- Greidd vom 9908 at- kvæði á móti áfenginu, en 6891 með pví að veita leyfið. KJósið A~listann« „Aidraður maður sagðl við mig“. í Lesbók Morgunblaðsiiis 4. okt. p. á. er greinarstúfur tmi Land- réttír eftir Á(rna óla), lýsing á „landa-móral“ Reykvíkinga pegar peir fara í réttirnar, og „mór- allinn" er petta: „. . . pegar pví pótt svækjan inni vera um of, týndiist pað út úr tjaldinu, tvent og tvent, hann með höndina um mátti hennar og hún með handlegginn. um háls hans, brosandi og hvíslandi . . .“ En pað', sem liann gleymdi al- veg að geta um, pað var hið svívirðálega fyliirí, sem va‘r í jétt- unum.. Og pegar pessi játning 'hanis er athuguð í sambandi við fylliríið, pá fer manni að skdilj- ast hvað dásamlegt siðferðið hef- ir verið, og meir en pað. Það gef- ur manni tækifæri til að skygn- íast inn í siðferðisáS.tan.d mannsins sjálfs. Hann segir að tvedr lögreglu- pjónar hafi verið úr Reykjavík, en peim viTðdst hafa. verið alveg ofaukið, Ekki sanxt vegna manm- atma sjálfra, heldur vegna ein- kenni'sbúningsins. Einkennisbún- ingurinn er tákn pess valds, sem .peir höfðu. Hann segir enn frem- ur, að eins og mögnuð andúð mengaði loftið hvar sem peir fóru. 1 pessu tilfelli áttu lög- reglupjónarnir að eims að sjá uib aíð alt færi siðsamlega fram; and- úðin hlýtur pví að hafa stafað frá sdðleysinu. Hann segir raimar, að par hafi enginn farið illa, • mieð vínið. En par gengu áflog í ölæði svo úr hófi, að lögreglan' hafði ekki við að stilla til friðar. Kvenfólkið ölvað tók brauðið af diskunum jafnótt og þeir voru frambornir og jós pví yfir frammistöðu:m.enn- ina. Og nokkrar flugust á af pví- líkri grimd, að lögreglian varð að skakka leikinn. Að pví ógleymdu, að manndómur sumra heldri borgara Reykjavíkur lenti p,ar út á hinum ótrúleguistu villigötum. Ef marka má pað, sem í grein hans stendur um hvað gamli maðurinn sagði við hann, pá er svo að sjá sem alt þetta ósæmálega framferði hafi komið með bílunum að sunnan, pví gamli- miaðurinn kvartar um að verið sé að drepa niður hinn pjóðiega blæ, sem hafi verið á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.