Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 3
ALÞVÐÖBLAÖIÐ 3 veiður haldinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg föstudag, laugaidag og sunnudag, 14.—16. okt.. og er ©pinn alla dagana kl. 3—11 siðd. Dagskrá: FSshidag 14. okt. Kl. 3. HanstmarkaðarÍBn hefst í hýbyggingu i pörtinu. t>ar verða á boðstólum flestar riauðsynjavörur, svo sem matvæli áilskonar, bús- áhöld, hreinlætisvörur, vefnaðar- vörur, skófatnaður, sáelgæti, bækur, o. m. m. fl. Allar vðrnrnar @r» nýfar og era seldar naeð sérstðkn tækiEærisverði. Mér er pví ágætt tækifæri tíl að gera góð hanstinnkánp. Kl. SV> Skemtnn I stðra salnum. 1. Hljómsveit Þór. Guðmundssonar 2. Séra Bjarni Jónsson talar. 3. Frú Guðrún Ágústsd. Einsöngur. 4. Karlakór K. F. U M. syngur. Langardag 15« okt. Kl. 3. Hanstmarkaðnrinn heldnr áfram. * KIo S Vs Skemtnn í stéra sainnm, 1. Jón Guðmundsson: Einsöngur. 2. Frú Guðrún Lárusdóttir: Sjálf- valið efni. 3. Erling Ólafsson: Einsöngur. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. Sannadag 16, okt. Kl 8. Mefst hlntavelta í nýbygging- unni. Þar verða roargir góðir drættir Engin nállt Ekkert happdrætti. KI. 8 V* Skemtnn i stérá salnum. í. Sveinn Þorkelsson: Einsöngur. 2. Friðfinnur Guðmundsson: Upp- íestur. 3. Daniel Þorkelsson: Einsöngur. 4. Emil Thoroddsen: Píanósóló. 5. Séra Friðrik Friðriksson talar. og 0,50 fyrir börn. Fyrsta flokks veittiigar verða alla dagana á miðhæðinm frá kl. 3—11. I k|allarn«m veiða bðgglar seldir við ýmsu veiði, með sælgæti o. fl, sérstaklega fyrir böinin. Adgaragseyrir aH skemttaninni er alla dagana kr. 1,00 fyrir follorðna - Að hlntaveltenni 0,50 fyiir folioiða og 0,25 fyrir börn. Dráttarinn kostar S6 anra. Gjöfum á Haustmarkaðinn er veitt móttaka í húsi K. F. U. M. til hádegis á laugardag Einnig má tilkynna þær í síma 437 og verða þá sóttar. Gjðtið sjálfum yðair gagn og gleði með því að sækja Haustmarkað og skemtanir K. F. U M. 14 —16. okt. á harðri sléttri húð. Þaö er ekki álveg óhugsandi að þetta hefði i tekist, ef notað hefði \'erið asfalt í stað koltjöru og gatán hefði verið hreinsuð vel áður en lag petta var lágt niður. Allir slíiljá að fiað parf betra lím til að líma við slétta húð en hrufótta. En hitt1 er almenningi ekki eins ljóst, aö j)ví smau'ri sem m/ölin er, sönr lírrta skál saman, pví meir er undir líminu komið. Þess vegna er ég á móti smámulnr ingnum í slitlag gatnanna hér, því áð koltfaran okkar er mjog l'é- legt, binaiefni, en hins' vegar dýrt að sækjá ásfalt til útianda. J. G. segir að tillögur mínar hafi ekki við neitt að styðjast. Það er ekkert nema reynslan, sem gæti skorjð úr þvi. Ég vildi gjarn- an að við ættum kost á að leggja sinn götustúfinn hvor hér: í Reykjavík, einhvers staðar þar, sem klöppin er undir. J. G. notar blágrýti, en hefir að öðru leyti sömu aðferð og hér tíðkast nú/ Ég nota grástein og hefi mina að- ferð. Svo látum við reynsluna skera úr um tendinguna. Það er áreiðanlegt, að bæjar- stjórn Reykjavíkur ber skyldia til áð taká gatnagerðina til alvar- legrar athugunar, þvi þettá er mál, sem alþjóð varðar, en hitt er jafnvíst, að þá þárf að taka fleira með í reikninginn en hörku grjótsins. 4. okt. Porl. Ófeigsson. Barlst enn i Belfast. Belfast á írlandi, 12. okt. FB. SeinUstu fregnir frá Belfast herma, ,að alt sé með kyrrum. kjörum í borginni, en mikil æsing meðal almennings. Óttast menn, að óeirðir muni brjótast út á ný. Síðar sama dag: óeirðir brut- ust út aftur laust fyrir hádegi i dag. Lögreglan gerði tilraun 'til að dreifa mannfjöldanum. Stein- um var varpað á lögregluna, en hún notaði skotvopn í bardagan- um. Brynvarðar bifreiðir voru sendar lögreglunni tii aðstoðar. Eini æðlsbrolt f fsýzkffitandi. Múnchen í Þýzkalandi, 12. okt. U. P. FB. í ræðú', sem von Papen hélt á fúndi Sambands iönrek: enda í Bayern, lýsti hann yfir því, aði ríkisstjómin áformaöi að breyta stjörnarskránni þannig, að stjórnin, en ekki þingið, ráði öllu um stjórn landsins. ' ÍJtvarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Ferðaminningar, II. (Magnús Jónsson, prófessor). Kl. 21: Tónleikar (Otvarpsferspiláð). — Söngvél:: Gluntarne. Á refilsstigam Björns Haraldssonar. Alþbl. birtir „opið bréf“ með fyrirsögn „Á leiðum réttlætisins" frá Kristjáni Eggertssyni tál Júl. Havsteen sýslumanns í Þingeyj- arsýslu út af sýknudómi, sem nefndur sýslumaður feldi í kaup- kröfumáli, sem Björn Haraldtsson frá AusturgörðUm höfðaði gegn mér fyrir Kristján frá árinu 1926. En það ár var nefndur Krist- ján vistráðið hjú mitt, sem ég varð að vísa í buxtu á miðjum slættí vegna stöðugra frátafa frú slættínum af völdurn konu hans, og auk þess ýmsra spellverka, sem hún framdi. Ég get vorkent Kri'stjáwi Egg- ertssynii, sem ég þekti ekki að öðru en að hann væri kurteis í utmgengni, hrekkjalaus og sann- gjarn maður, þegar hann var sjálfum sér ráðandi, að hann skuli núj eftir 7 ár láta flækja sér út í umtal um þetta ósvífna kaup- kröfmnál, sem hann vildi ekki sjálfur skíta sig út á, heldur fékk hantn Björin Haraldsson til þess. Og það á eins óviðeigandi hátt eiras og hann gerir í þessu opna bréfi, þvi hann hefir aldiei nemia vanisa af því máli. — Fyrst ég, íyrir tilstilli annara, hefi séð AJ- þbl. með þessu „opna bréfi“, þá ætla ég að skýra frá málavöxt- um. Eins og áður er sagt, vistaðist Kristján til mín árið 1926 að Sig- urðarstöðum á Sléttu, þar sem ég bjó. Vistarsamuingur hans var þannig, að hann áttí að vinna mér alla algenga vinnu gegn því, að fá húsmensku handa konu sinni og 2 börnum þeirra. Auk þess mátti hann hafa eina kú, einn best og 50 fjár. Þar að aultí frian eldivið og silungsveiði til jafns við mig, ssem hann mátti hirða um sjálfur eftír þörf- um, en fæði og þjónustu hafði hann hjá sér. Þessi kjör voru betri en ég þ-ekti til að mokkur hefði. En af því að ég þekti Kristján áður en hann giftist, hann vann hjá mér að túnasléttu, og ég sá þá, að hann var með afbrigðum góður verkmaður, þá gekk ég að þessum vistarsamin- ingi, sem hann samdi sjálfur, því þó að -ég væri búin að heyra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.