Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 17 — Hvar er náunga- kærleikurinn nú Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Grétar Kristjónsson: Undir hamrinum, reynslusögnr gjald- Jjrota einstaklinga Útg. Skuggsjá 1989 Hverri manneskju er nauðsynlegt að fá uppfylltar ákveðnar frum- þarfir, svo sem að hafa öruggt húsaskjól og vinnu, það er engin ný saga. Sjálfsvirðing fólks er mjög undir því komin hvort unnt er að halda ýmsum lífsþáttum í lagi og þessir þættir tengjast peningum hvort sem okkur hugnast það nú eða ekki. Niðurlæging sem sá ein- staklingur sætir þegar undirstöð- urnar bresta er sárari en svo að náunginn megi leiða það hjá sér. Því á þessi bók erindi til okkar þó það hefði verið allt að því nauðsyn- legt að vinna hana betur og mark- vissar. Viðtölin við fólkið eru of grunnfæmisleg en engu að síður eiga þau erindi til okkar. Undanfarin ár hefur verið meira um það að fólk missi eigur sínar og standi uppi allslaust og alls kon- ar ytri skilyrði og óhagstæðir skil- málar hafa átt mestan þátt í þessu. Það er mjög einfeldnislegt að af- greiða fólk sem verður fyrir slíku sem einhvers konar aumingja og dusilmenni. í viðtölunum kemur þetta ákaflega skýrt og oft næsta átakanlega fram að oft á þarna einmitt í hlut sómakært og skilvíst fólk sem lengst af hefur verið í mun að gjalda hveijum sitt. Margar ástæður og samverkandi ráða. Otrúlega oft virðist sem við- mælendur höfundar hafi talið sig vera að gera vinum eða kunningjum greiða með því að ganga í ábyrgð Grétar Kristjónsson fyrir það. Af enn fleiri orsökum hefur síðan sigið á ógæfuhlið með þessum afleiðingum að fjöldi stend- ur uppi slyppur og snauður, rúinn trausti annarra og sjálfsvirðingin farin veg allrar veraldar. En mannlegir breyskleikar eru oft undirrótin og ekki er dregin fjöður yfir það. Viðmælendumir hneigjast einatt til að skella skuld- inni á aðra þó stundum sé greini- legt að það sjálft hefur ekki ráðið við byrðamar. Það er ósköp mann- legt og kannski eina vörn fólks þegar fokið er í flest skjól. En ber vott um raunsæisskort sem gerir málið ekki auðveldara viðfangs. Við hljótum að gefa orðum þessa fólks gaum og reynsla sem það hefur þolað lætur mann ekki ósnort- inn. Hvar er velferðin, samhjálpin og kærleikurinn? Um það er freist- andi að spyija. BRflUd fyrir öMu Góðar gjafir fyrir lítið verð Hársnyrtitækin frá BRAUN eru ódýrari á íslandi en í flestum nágrannalöndum dtffiE) Borgartúni 20 og Kringlunni LITIU JÓLIN * MEÐ BÍTLAVINAfÉLAGINU flytur Dallas-lagió fer hamförum eins og broddi fvW"Sar- 5ýn, « ☆ syngur vel Hllllili ILLLLLLi munnh^Bik, ariá^ins Gleójist með Bítlavinum, vinum og vandamönnum. Litlu jólin hefjast kl. 21.30. i kvöld á Hótel Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.