Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 / 25 Jón Steinar Gunnlaugsson „Segir Davíð Þór Björgvinsson að með þessum ummælum hafi ég farið rangt með stað- reyndir og að auki feli þau í sér merkingar- lausan orðaieik. Aðrir hafa sagt að með þess- um ummælum hafi naglinn verið hittur á höfuðið.“ ólögfestum siðferðismælikvarða að eigin persónulegu mati í stað þess að dæma eftir lagareglum. Meiri hluti dómsins viðurkenndi að Magnús hafi haft formlega heimild til að kaupa áfengi á sér- kjörum. Fyrir liggur að hann átti viðskipti við þann aðila hjá ríkis- valdinu, sem sér um að selja áfengi á þessum kjörum. Aldrei voru gerð- ar neinar athugasemdir eða settar sérstakar magntakmarkanir, þó að auðvelt hafi verið að gera það allan tímann. Að slepptri allri múgæsingu þýðir þetta einfaldlega í hugum lög- fræðinga að Magnús hafi haft formlega heimild til kaupa sinna. Þegar meiri hlutinn beitti hann hin- um þungbæru viðurlögum og dæm- ir hann úr embætti er það gert á þeim grundvelli að hann hafi ekki gætt „eðlilegra hófsemdarmarka“. Hvergi er neinn lagastafur fyrir þessum mörgum og raunar kemur ekkert fram í dóminum um hvar þau liggi. Dómararnir virðast þar leggja til grundvallar persónulegar hugleiðingar, sem þó er engin nán- ari grein gerð fyrir í forsendum dómsins. Þegar ég segi að hér hafi verið kveðinn upp dómur án laga á ég við, að ekki er sýnt fram á að hátt- semin sjálf sem um er fjallað sé ólögmæt. Þetta held ég að allir skilji. Hitt er rétt hjá Davíð Þór Björgvinssyni að dómurinn túlkar 3. mgr. 35. gr. einkamálalaga þann- ig að í henni felist heimild sér til handa til að dæma málið á frjálsum matsgrundvelli. Lagareglan sem liggur dóminum til grundvallar er m.ö.o. talin fela í sér heimild til að dæma án laga. Höfundurer hæstaréttarlögmaður. Jóhann Guðmundsson sótt ráðstefnur ykkar, burtséð frá skoðunum á dulhyggju, stjörnu- spám o.þ.h. Alvarlegir tímar eru nú í íslensku þjóðlífi, en íslensk þjóð hefur séð það svartara. Því kemur mér í hug viðtal sem ég las nýlega í bók Matt- híasar Johannessens, ritstjóra Morgunblaðsins, Samtöl III., en þar ræðir Matthías við Magnús Magn- ússon frá Oddakoti í Austur-Land- eyjum. Matthías spyr: „Hvað er þér nú minnisstæðast frá æskuárun- um?“ „Ég held hvað ég var svangur, ef ég á að segja eins og er. Stund- um fengum við svona eins og góðan kaffibolla af nýmjólk í hvort mál. Maður var svangur með það, en það var ekki til lengdar, það var eitt- hvað sem lagðist til, einhver björg kom úr sjónum og strax eldað og komið í munninn og magann — Guð gaf manni þeta.“ (Tilvitnun lýkur. Guð gaf — Guð gefur — Guð mun gefa. Felum Guði einum framtíðina. Þá mun alltaf eitthvað leggjast til. Senn koma jólin, megi friður þeirra fögnuður og kærleiki, vitja íslensku þjóðarinnar, um alla framtíð. „Hún mun son ala og hann skalt þú láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýð sinn frá synd- um þeirra." Matt. 1.21 „Ó, að þér í dag vilduð heyra raust hans.“ Sálm. 95.7. Ilöfundur er starfsmaður við Háskóla íslands. Gœðanna vegna! Loksins á Islandi LOKSINS ER HUN KOMIN MEST SELDA LEIKJATOLVAN |fl4f^EVROPU|-H-H-H-H * Tengist við sjónvarp * Frábær myndgæði aukahlutir 100 leikir fáanlegir * Spennandi ÚTSÖLUSTAÐIR: FRÍSTUND, KRINGLUNNI - FRÍSTUND, NJARÐVÍK FRÍSTUND, KEFLAVÍK - TÖLVULAND, v/HLEMM, - RADÍOBÚÐIN, SKJPHO SKÍFAN, KRINGLUNNI - HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI l öRTÖLVUTÆKNI, SKEIFUNNI HEILDSALA: SKÍFAN, SKEIFUNNI17, SÍMI: 600900 Spncp Harrlcr’ WftOO 1‘liHiitany Htar' 7007 Womlor Bny In Motmtcr Uuul Ij - r L f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.