Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 57 v ELLIKERLING: Eng’inn bilbugxir Fyrir skömmu átti elsta manneskja veraldar, Carrie White, afmæli. Voru árin þá orðin 115 talsins. Carrie er eldhress og furðu minnug. Lætur engan bil- bug á sér finna. Carrie, sem býr á elli- og hjúkrunar- heimiii í Flórída, segir að það sem hafi gefið henni hvað mest í lífinu seinni árin sé heimsmetabók Guinn- ess, en þar er nafn hennar skráð sem elsta manneskja veraldar. „Þar ætla ég að vera skráð um ókomin ár,“ segir frú White. LAU G ARD ALSHOLL Rokkað gegn ofbeldi Bubbi Morthens og hljómsveit hans, Lamarnir ógurlegu, og Síðan skein sól héldu nýlega tón- leika í Laugardalshöll undir yfir- skriftinni Unglingar gegn ofbeldi. Á annað þúsund ungmenni komu á tónleikana og virtust skemmta Morgunblaðið/Bjami sér hið besta. Bubbi og hljóm- sveit léku lög af nýrri plötu hans og einnig af eldri plötum og þús- und radda kór tók hraustlega undir í sumum laganna. Ungling- arnir tóku einnig vel á móti Helga Björnssyni og félögum í Síðan skein sól, sem stigu á stokk á eftir Bubba og félögum. Tungl í fyllingu, Schwarzenegger-hjónin fyrir skömmu. MANNFJOLGUN Annað hvort... Nú fer að fjölga í Schwarzenegger-fjölskyldunni og raunar alveg til í dæminu að eiginkona vöðvatröllsins Arnaldar, Maria Schriever, sem er af hinni frægu Kennedy- ætt, sé þegar búin að fæða er þessi pistill birtist í blaðinu. Þau hafa bæði ljómað eins og tungl í fyllingu að undan- förnu og tilhlökkunin verið auðsæ. Fyrir skömmu mættu þau á frumsýningu í Hollywood og réðist heill her frétta- manna að þeim er þau birtust. Var ákaft spurt: „Hvort haldiði að það verði, strákur eða stelpa?" Eða þar til að Arnaldur reisti hægri höndina, kvaddi sér þannig hljóðs og tilkynnti með sinni stóísku kímnigáfu: „Við teljum víst að barnið verði annað hvort af tvennu: Strákur eða stelpa." - Sérverslun fyrir herra í hjarta borgarinnar í Austurstræti 22, sfmi 22925 Gífurlegt úrval af fallegum peysum - skyrtum - bindum og auðvitað jakkaföt - stakir jakkar - stakar buxur - frakkar og margtfleira Kreditkortaraðgreiðslur alltað 12 mánuði Staðgreiðsluafsláttur allt að 15%. Fer eftir upphæð viðskiptanna. bOGART VESTUR ÞYSK RAFTÆKI VÖNDUÐOG VARANLEG I1 1 .... q lí 1111 EKKERT ELDHUS ÁN EMIDE -<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.