Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTÚDÁGUR 21. DESEMBER 1989 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD GYLFI Birgisson, stórskytta úr Stjörnunni, hefur fengið fleiri M í einkunnagjöf Morgun- blaðsins en nokkur annar leik- maður 1. deiidar þegar tíu umferðum af átján er lokið. Hann hefur fengið alls 12 M. Fjórir leikmenn koma fast á eftir með 11 M. Morgunblaðið gefur þeim leik- mönnum, sem skara framúr í leikjum 1. deildar handboltans í Guðmundur Hrafnkelsson 1 j Guðmundur hefur varið best Guðmundur Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður - úr FH, hefur varið flest skot allra markvarða 1. deildar það sem af er keppni. Hann hefur varið 134 skot, þar af 13 vítaköst og hefur enginn varið eins mörg vítaköst og hann. Hér á eftir fer listi yfir þá markverði 1. deildar sem varið hafa flest skot eftir 10 umferð- ir, (vítaköst í sviga fyrir aftan): GuðmundurHrafnkelsson, FH 131 (13) Brynjar Kvaran, Stjömunni ....129 (10) Axel Stefánsson, KA...118 (12) Hrafn Margeirsson, Víkingi ....117 ( 7) Einar Þorvarðarson, Val..116 ( 5) Hallgrítnur Jónasson, ÍR.115 ( 3) Bjami Forstason, HK..-....107 ( 6) Sigmar Þ. Óskarsson, iBV 107 ( 5) Sigtryggur Albertsson, Gróttu 101 ( 2) LcifurDagfinnsson, KR 97 ( 3) vetur, M fyrir frammistöðu sína. Qitt M þýðir að leik- ValurB. maður hafi leikið Jónatansson vel, tvö M að hann tóksaman ha.fi leikið mjög vel og þrjú M að hann hafi leikið frábærlega. Fjórir leik- menn hafa náð því að hljóta þijú M fyrir frammistöðu sína {einum leik. Gylfi fjórum sinnum með tvö M Gylfi Birigisson er þrítugur Vest- mannaeyingur og lék fyrst með liði IBV. Hann gekk í raðir Garðbæinga fyrir nokkrum árum og hefur ávallt verið með markahæstu leikmönnum liðsins. Hann hefur nú gert 63 mörk það sem af er keppni og er í fjórða sæti yfir markahæstu leik- menn deildarinnar. Hann varð bik- armeistari með Stjörninni á síðasta keppnistímabili. Gylfi er fjölhæfur leikmaður og getur spilað bæði á vinstri og hægri vængnum í sókn- inni og eins er hann öflugur varnar- maður. Hann hefur fengið M í átta leikjum af tíu, þar af fjónim sinnum tvö M. Fjórir leikmenn koma fast á eftir Gylfa með 11 M hver. Þar á eftir koma fimm leikmenn með 10 M og þrír leikmenn eru komnir með 8 M. Alls hafa 27 leikmenn hlotið sjö M eða fleiri það sem af er vetri. Fjórir leikmenn hafa náð því að fá þrjú M í einkunn fyrir leik sinn. Það eru markverðirnir, Guðmundur Hrafnkelsson úr FH, Einar Þor- varðarson, Val og Brynjar Kvaran, Stjörnunni og línumaðurinn snjalli úr Víkingi, Birgir Sigurðsson. FH-ingar með flest M Alls hafa verið gefin 407 M í þeim fimmtíu leikjum sem fram Brynjar Harðarson Gylfi efstur með 12M - í einkunnagjöf Morgunblaðsins eftir tíu umferðir FH hefur hlotið flest Mallra liða, en KAfæst Gylfi Birgisson hefur fengið flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins það sem af ér vetri. Brynjar markahæstur - hefurskorað7,5 mörkað meðaltali íleik Brynjar Harðarson, Val, er markahæstur í 1. deild eftir 10 umferðir. Hann hefur gert 75 mörk, eða 7,5 mörk að meðaltali í leik. Listi yfir markahæstu leik- menn einstakra liða fer hér á eft- ir,( víti fyrir aftan skáskrik): Valur Brynjar Harðarson.........75/20 Valdimar Grímsson.........48/1 Jón Kristjánsson..........36/7 Jakob Sigurðsson..........35 FH Óskar Ármannsson..«.......57/23 Héðinn Gilsson............55/6 Guðjón Árnason............46/2 Gunnar Beinteinsson.......38 KR Páll Ólafsson.............59/13 Konráð Olavson............54/15 Stefán Kristjánsson.......42/6 Sigurður Sveinsson........35 Stjarnan Gylfi Birgisson............56/15 SigurðurBjarnason..........59/12 Skúli Gunnsteinsson.......33 Hafsteinn Bragason........26 ÍR Róbert Rafnsson...........47 Sigfús Orri Bollason.......45/10 Ólafur Gylfason............37/11 Matthías Matthíasson......30 ÍBV Sigurður Gunnarsson........65/14 Guðmundur Albertsson......44/7 Þorsteinn Viktorsson......30 Björgvin Rúnarsson........18 KA Erlingur Kristjánsson......56/15 Sigurpáll Árni Aðalsteinsson .49/27 Guðmundur Guðmundsson ....28 Karl Karlsson................27 Víkingur Bjarki Sigurðsson........52/3 Birgir Sigurðsson........41 Árni Friðleifsson........40/14 Guðmundur Guðmundsson ....37/2 Grótta Halldór Ingólfsson........60/35 Páll Björnsson............38 Stefán Arnarson..........26/3 Sverrir Sverrisson.......24 HK Magnús Sigurðsson........65/26 ÓskarE. Óskarsson.........42/11 GunnarM. Gíslason........31 Ásmundur Guðmundsson.....13 Rúnar Einarsson...........13/2 hafa farið, eða 8,14 M að meðaltali í leik. FH hefur hlotið flest M allra liða, eða 54. íslandsmeis.tarar Vals koma næstir með 52 M. ÍR, sem mest hefur komið á óvart í vetur, er í þriðja sæti með 47 M. Þá koma KR og Stjarnan með 45 M. Víking- ur er í 6. sæti með 39 M. Síðan koma ÍBV með 37M, Grótta með 31 M, IIK með 2-7 M og KA rekur lestina með 26 M. Þeir sem hlotið hafa fleiri en 7 M í vetur eru þessir: 12 M: Gylfi Birigsson, Stjörnunni 11 M: Brynjar Harðarson, Val Guðmundur Hrafnkelsson, FH Hrafn Margeirsson, Víkingi Páll Ólafsson, KR 10 M: Bjarki Sigurðsson, Víkingi Brynjar Kvaran, Stjörnunni Einar Þorvarðarson, Val Héðinn Gilsson, FH 9 M: Konráð Olavson, KR Leifur Dagfinnsson, KR Sigurður Gunnarsson, ÍBV 8 M: Axel Stefánsson, KA Guðjón Árnason, FH Gunnar Beinteinsson, FH Jakob Sigurðsson, Val Óskar Ármannsson, FH Sigfús Orri Bollason, ÍR 7 M: Bjarni Frostason, HK Erlingur Kristjánsson, KA Hallgrímur Jónasson, ÍR Jón Kristjánsson, Val Magnús Ölafsson, ÍR Matthías Matthíasson, ÍR Ólafur Gylfason, ÍR Páll Björnsson, Gróttu ISLAHDSMOT i INNtNIÍSSKMTTSPYRHU 1IM verða iialdin í janúar og íebrúar nk. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til skrifstofu KSI, pósthólf 8511, 128 Reykjavík, fyrir 4. janúar ásamt þátttöku- gjaldi sem er kr. 6.000,- fyrir hvert lið í meistaraflokki karla og kvenna og öðrum flokki karla. í öðrum flokkura er gjaldið kr. 4.200,- Mótanefnd KSÍ. Framarar! Tryggið ykkureintak af bókinni Framí80ár 412 blaðsíður 230 myndasíður SOLUSTAÐIR V Framheimilið. V Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. V Bókabúð Máls og menningar. V Ástund, Austurveri. V Bókabúð Breiðholts. Söluborð í Kringlunni Framarar verða með söluborð í Kringl- unni fimmtudag, föstudag og laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.