Morgunblaðið - 23.12.1989, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989
4
OLAM E SSU RNAR
ARBÆJARKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Barnaguðsþjónusta kl.
11 árdegis. Aftansöngur kl. 18.
Organleikari Jón Mýrdal. Jóla-
guðsþjónusta Grafarvogssafn-
aðar kl. 23. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Ingiþjörg Marteinsdóttif syngur
einsöng. Organleikari Jón Mýrd-
al. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson
messar. Annar jóladagur:
Skírnar- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Aðfangadag-
ur: Áskirkja: Aftansöngur kl. 18.
Sigríður Ella Magnúsdóttir syng-
ur einsöng. Hrafnista: Aftan-
söngur kl. 15.30. Sr. Grímur
Grímsson messar. Kleppsspít-
ali: Aftansöngur kl. 16. Jóladag-
ur: Áskirkja:. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir syngur einsöng. Þjón-
ustuíbúðir aldraðra við Dal-
braut: Hátíðarguðsþjónusta kl.
15.30. Annar jóladagur: Ás-
kirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
Borgarspítalinn: Aðfangadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
13.30 á Heilsuverndarstöðinni.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.30 á
Grensásdeildinni. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30 á Borg-
arspítalanum. Sr. Sigfinnur Þor-
leifsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Barnakórinn syngur. Organisti í
messunum er Daníel Jónasson.
Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Aðfangadagur:
Barnamessa kl. 11. Aftansöngur
kl. 18. Fjölbreytt tónlist flutt fyr-
ir athöfnina. Jóladagur: Hátí-
ðarguðsþjónusta kl. 14. Skírnar-
guðsþjónusta kl. 15.30. Annar
jóladagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Fjölbreyttir söngvar.
í öllum athöfnunum erfjölbreytt-
ur og vandaður tónlistarflutning-
ur. Organisti og söngstjóri
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Pálmi Matthíasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur i
Kópavogskirkju kl. 23. Jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 11 í Kópa-
vogskirkju. Annar jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14 í Kópavogs-
kirkju. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur:
Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta,
prestur sr. Gunnar Kristjánsson.
Organleikari Marteinn Hunger
Friðriksson. Kl. 18. Aftansöng-
ur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðar-
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Kl. 15.
Skírnarguðsþjónusta. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Annar jóla-
dagur: Kl. 11. Hátíðarmessa.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Kl. 14. Hátíðarmessa. Barna-
guðsþjónusta. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 17. Dönsk jóla-
guðsþjónusta. Prestur sr. Þór-
hallur Heimisson. Dómkórinn
syngur við flestar jólaguðsþjón-
usturnar, organleikari og stjórn-
andi kórsins Marteinn Hunger
Friðriksson. Hafnarbúðir: Að-
fangadagur: Kl. 14. Jólaguðs-
þjónusta. Organleikari Birgir
Ás Guðmundsson. Séra Hjalti
Guðmundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Annar
jóladagur: Kl. 13. Jólaguðsþjón-
usta. Svala Nielsen syngur. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmunds-
son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Að-
fangadagur: Jólaguðsþjónusta
kl. 16. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Organisti Kjartan Ól-
afsson. Jóladagur: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Organisti Kjart-
an Ólafsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að-
fangadagur: Kl. 18. Aftansöng-
ur. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Einsöngur Ragnheiður
Guðmundsdóttir. Organisti
Guðný M. Magnúsdóttir. Kl.
23.30. Aftansöngur. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson.
Einsöngur Ragnheiður Guð-
mundsdóttir. Organisti Guðný
M. Magnúsdóttir. Jóladagur: Kl.
14. Hátíðarguðsþjónusta. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Organisti Guðný M. Magn-
úsdóttir. Annar jóladagur: Kl.
14. Hátíðarguðsþjónusta. Prest-
ur sr. Hreinn Hjartarson. Organ-
isti Guðný M. Magnúsdóttir.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
23 í Árbæjarkirkju. Einsöngur
Elsa Waage. Trompetleikur
Magnús Fjalar Guðmundsson,
básúna Einar Jónsson. Kirkjukór
Grafarvogssóknar syngur. Org-
anisti Sigríður Jónsdóttir. Prest-
ur sr. Vigfús Þór Árnason. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn.
Einsöngur Þóra Einarsdóttir og
Haukur Páll Haraldsson. Kirkju-
kórinn syngur undir stjórn org-
anista. Annar jóladagur: Fjöl-
skyldu- og skírnarmessa kl. 14.
Sr. Vigfús Þór Árnason.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Leik-
ið verður á orgel kirkjunnar í 20
mínútur fyrir aftansönginn. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30.
Kór Hvassaleitisskóla leiðir jóla-
söngvana við undirleik orgels,
fiðlu og flautu. Fermingarbörn
annast helgileik. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Thor-
steinssonar. Guðmundur Gísla-
son syngur einsöng. Annar jóla-
dagur: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Frjálst form, léttir barna-
söngvar og jólalög. Leikið undir
á orgel, flautu, fiðlu, gítar og
slaghörpu. Skírnir. Þriðji jóla-
dagur: Jólaskemmtun barnanna
kl. 14. Helgistund. Gengið í
kringum jólatréð. Glens og gam-
an. Veitingar fyrir börn og full-
orðna.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Tóm-
as Sveinsson. Kl. 23.30. Mið-
næturmessa. Missa super „Po-
ur ung Plaisir", eftir Blasius
Amon. Flytjendur: Sigríður
Gröndal, Ellen Freydís Martin,
Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Dúfa
Einarsdóttir, Sigursveinn K.
Magnússon, Sigurður Braga-
son, Halldór Vilhelmsson,
Magnús Torfason. Orgelleikur
og stjórn: Orthulf Prunner. Sr.
Arngrímur Jónsson. Jóladagur:
Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Arng-
rímur Jónsson. Annar jóladag-
ur: Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr.
Tómas Sveinsson.
HJALLAPRESTAKALL í Kópa-
vogi: Guðsþjónustur í messu-
heimili Hjallasóknar, Digranes-
skóla. Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Jóladagur: Hátí-
ðarguðsþjónusta kl. 14. Við báð-
ar messurnar syngur Kirkjukór
Hjallasóknar og Elín Sigmars-
dóttir syngur stólvers. Organisti
David Knowles. Sr. Kristján E.
Þorvarðarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: 23. des.
Þorláksmessa: Jólahelgistund
kl. 23.30. Kristilegt stúdentafé-
lag. Aðfangadagur: Aftansöng-
ur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Hamrahlíðarkórinn syngur.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Annar jóladagur: Messa kl. 11.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa
kl. 14. Kirkja heyrnarlausra. Sr.
Miyako Þórðarson. Sænsk jóla-
messa miðvikudagskvöld 27.
des. kl. 20.30. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Organisti Gústaf Jó-
hannesson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl.
11. Umsjón hafa María og Vil-
borg. Aftansöngur í Kópavogs-
kirkju kl. 18. Jóladagur: Hátí-
ðarguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 18. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Aðfanga-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
18. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Við báðar guðs-
þjónusturnar syngur allur Lang-
holtskórinn undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Annar jóladagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn sýna helgileik.
Gunnbjörg Óladóttir guðfræði-
nemi prédikar. Sr. Þórhallur
Heimisson.
LANDSPÍTALINN: Aðfanga-
dagur: Jólamessa á Geðdeild kl.
14.30. Sr. Jón Bjarman. Messa
í kapellu Kvennadeildar kl. 17.
Sr. Bragi Skúlason. Jólamessa á
spítalanum kl. 18. Sr. Bragi
Skúlason. Jóladagur: Jólamessa
kl. 10 á spítalanum. Sr. Jón Bjar-
man.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Börn
úr barnastarfi kirkjunnar bera
Ijós í kirkjuna og syngja. Ein-
söngur Magnús Baldvinsson
bassi. Kór Laugarneskirkju
syngur. Jóladagur: Hátíðar-
messa kl. 14. Einleikur á flautu
Arna Einarsdóttir. Kór Laugar-
neskirkju syngur. Annar jóla-
dagur: Jólaguðsþjónusta fjöl-
skyldunnar kl. 14. Strengjakvart-
ett úrTónlistarskóla Reykjavíkur
leikur jólalög. Bjarni Karlsson
guðfræðinemi prédikar ijieð að-
stoð barna. Kór Laugarneskirkju
syngur. Norsk jólaguðsþjónusta
föstudaginn 29. des. kl. 18.
Prédikun annast Knut Ödega-
ard.
NESKIRKJA: Aðfangadagur:
Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson. Aftansöngur kl.
18. Einsöngur Inga Bachmann.
Sr. Frank M. Halldórsson. Nátt-
söngur kl. 23.30. Sr. Guðmund-
ur Oskar Ólafsson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Viðar Gunnarsson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta
kl. 11. Einsöngur Inga Bach-
mann. Símon Kuran leikur á
fiðlu. Sr. Frank M. Halldórsson.
Orgel- og kórstjóri við athafnirn-
ar er Reynir Jónasson.
SELJAKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16.
Einsöngur Inga Bachmann. Aft-
ansöngur kl. 18. Einsöngur Erna
Guðmundsdóttir. Frá kl. 17.30
verða leikin jólalög í kirkjunni á
fiðlu, violu og orgel. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Ein-
söngur Viðar Gunnarsson. Frá
kl. 23 leikur strengjakvartett
jólalög í kirkjunni. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kórsöngur og helgileikur. Annar
jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir. Skólakór Seljaskóla syng-
ur jólalög undir stjórn Guðrúnar
Magnúsdóttur. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Guðmundur Hafsteinsson leikur
á trompet. Organisti Gyða Hall-
dórsdóttir. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Elísabet F. Eiríksdóttir syngur
stólvers. Anna Júlíana Sveins-
dóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir og
Sigrún Gestsdóttir syngja jóla-
konsert eftir Schutz. Organisti
Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
KIRKJA Óháða safnaðarins:
Aðfangadagur: Miðnætur-
messa á jólanótt. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 23. Jóladagur: Hát-
íðarmessa kl. 15. (Ath. breyttan
messutíma.) Sr. Þórsteinn
Ragnarsson safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Sæbjörn Jónsson og Jón Sig-
urðsson leika á trompeta,
Hjálmar Kjartansson syngur ein-
söng. Leikið verður á orgel kirkj-
unnar frá kl. 17.30. Jóladagur:
Kl. 14. Hátíðarguðsþjönusta.
Einsöngur: Reynir Guðsteins-
son. Annar í jólum: Kl. 11. Jóla-
guðsþjónusta barnanna. Orgel-
leikari Pavel Smid. Cecil Har-
aldsson.
KRISTSKIRKJA Landakoti: Að-
fangadagur: Messur kl. 8.30,
kl. 10.30 og kl. 14. Messað á
ensku kl. 20. Hámessa á mið-
nætti. Jóladagur: Messur kl.
8.30, kl. 10.30 og kl. 14. Annar
jóladagur: Messa kl. 10.30.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Að-
fangadagur: Messa kl. 11 og
kl. 24 jólanótt. Jóladagur:
Messa kl. 14.
KFUM OG KFUK: Annan jóla-
dag: Samkoma á Amtmannsstíg
2B kl. 20.30. Upphafsorð: Guð-
mundur Jóhannsson. Ræða sr.
Sigurður Pálsson. Einsöngur
Elsa Waage.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hátí-
ðarsamkoma jóladag: Kl. 14.
Anne Gurine og Daniel Óskars-
son stjórna og tala.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Ræðumaður Einar
J. Gíslason. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur á
Reykjalundi kl. 16.30. Aftan-
söngur í Lágafellskirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Mos-
fellskirkju kl. 14. Annar jóladag-
ur: Skírnar- og fjölskyldumessa
í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
GARÐAPREST AKALL: Garða-
kirkja: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Hljómeyki syngur.
Einsöngur Sigurður Björnsson
óperusöngvari. Organisti Þröst-
ur Eiríksson. Jóladagur: Hátí-
ðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón-
as Gíslason vígslubiskup mess-
ar. Einsöngur Marta Halldórs-
dóttir. Hljómeyki. Organisti
Þröstur Eiríksson. Annar jóla-
dagur: Skírnarmessa. Sr. Bragi
Friðriksson.