Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 13 íslenskur markaður hf. í Flugstöðinni: Viðræður um að Fríhöfii- in yfírtaki reksturinn BESSASTAÐAKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson messar. Álftaneskórinn syngur. Stjórnandi John Speight. Ein- söngur Elsa Waage. Organisti Þorvaldur Björnsson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Aðfangadagskvöld: Messa kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 10. Annar jóladagur: Messa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Aðfanga- dagur: Aftansöngur í Hrafnistu kl. 16. Aftansöngur í Víðistaða- kirkju kl. 18. Barnakór syngur jólalög. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Guðrún Óskars- dóttir semballeikari leika frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 23.30. Ein- söngvarar Sigurður Þ. Bragason og Sigurður Kr. Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðakirkju syngur við allar athafnirnar. Organisti er Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Aðfangadagur: Messur kl. 10.30 og jólanótt kl. 24. Jóla- dagur: Messa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Kór kirkjunnar syngur. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kór kirkjunn- ar syngur. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Kór Flensborgarskóla syngur. Ester Helga Guðmundsdóttir stjórnar. KARMELKLAUSTUR: Messa jólanótt kl. 24. Jóladag: Messa kl. 11. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur. Org- anisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Haukur Þórðarson syngur ein- söng. Organisti Steinar Guð- mundsson. Vegna framkvæmda við kirkju falla aðrar athafnir nið- ur yfir jólin. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Jólavaka aðfangadagskvöld kl. 23.30. Helgileikur og kertaljós, barna- kórinn, kór fermingarbarna og kirkjukórinn syngja. Tvísöngur: Haraldur Helgason og Ásmund- ur Valgeirsson. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Jóladagur: Hátí- ðarguðsþjónusta kl. 14. Guð- mundur Sigurðsson syngur stól- vers. Annar jóladagur: Skírnar- messa kl. 11. Barnakórinn syng- ur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur, tvísöngur og kórsöngur. Aftansöngur á jólanótt kl. 23.30. Kór Keflavíkurkirkju. Organisti og stjórnandi Örn Falkner. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Einsöngur, tvísöngur og kór- söngur. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan Keflavík: Messur aðfangadag og jóladag kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Organ- isti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Forsöngvari Steinn Erlingsson. Guðsþjón- usta á Garðvangi, dvalarheimili aldraðra, kl. 15.30. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. HVALSNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. For- söngvari Lilja Hafsteinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Forsöngvari Lilja Hafsteinsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Að- fangadagur: Messa kl. 23.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Að- fangadagur: Messa kl. 18. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur i Þorlákskirkju kl. 18. Aftansöng- ur í Hveragerðiskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarmessa í kap- ellu NLFÍ kl. 10.30. Hátíðar- messa í Kotstrandarkirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Hjailakirkju kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Einleikur á klarinett: Gunnar Kristmannsson. Tónlistarflutn- ingur barna og unglinga hálftíma fyrir hvora athöfn. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Stólvers syngur Kristján Helga- son. Sjúkrahús Akraness: Hát- íðarguðsþjónusta kl. 13. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 13.30. Einleikur á trompet: Þóroddur Bjarnason. Hátíðar- samkoma á Höfða kl. 15.15. Organisti og söngstjóri við þess- 'ar athafnir allar er Einar Örn Einarsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18 í Borgarneskirkju. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgar- kirkju kl. 13.30 og hátíðarmessa í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Álfta- neskirkju kl. 14 og guðsþjónusta á dvalarheimili aldraðra í Bor- garnesi kl. 16. Sóknarprestur. GLERÁRKIRKJA: Aðfangadag- ur: Jólasöngvar barnanna kl. 11. Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur jólalög milli kl. 17 og 18. Stjórnandi Atli Guð- laugsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Pétur Eiríksson leikur einleik á bás- únu. Skírnarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar í jólum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 13.30. Jólasaga og bamasöngvar. Barnakór syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. Sr. Pét- ur Þórarinsson. MIÐGARÐAKIRKJA Grímsey: 4. dag jóla, 28. þ.m.: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Pétur Þórarinsson. Gabriele 100 Ritvélar í úrvali Verð frá kr. 17.900 ,“stgr. EinarJ. Skúiasonhf. Grensásvegi 10, sími 686933 MMHtflBSWUM Áirnwlla 29. Sm 38640 - ReykjavfK HASLE KLINKER ŒIRFUSAR FRÁ BORINIHOILM ÁGÓILF+VEGGIFYRIRIÐINIAÐ.. VIÐRÆÐUR hafa staðið yfir undanfarna sex til sjö mánuði á milli forsvarsmanna Fríhafnar- innar á Keflavíkurflugvelli og Islensks markaðar hf. um að Fríhöfnin yfirtaki rekstur hins síðarnefhda. Ástæðan er tap- rekstur ísiensks markaðar, að sögn Guðmundar Karls Jónsson- ar firamkvæmdastjóra Fríhafnar- innar. Hann telur ekki líkur á að af yfirtökunni verði, þar sem mikið ber í milli. Guðmundur segir viðræðurnar hafa verið óformlegar. „Þetta kem- ur fyrst og fremst út af því að ís- lenskur markaður hefur verið með taprekstur og sérstaklega hafa þeir kvartað yfir hárri húsaleigu og ekki talið að þeirra velta gæti staðið undir þessu. Veltan hjá íslenskum markaði er um það bil tíundi hluti af veltu Fríhafnarinnar. Það voru á síðasta ári um 130 milljónir. FYíhöfnin velti um 1,3 milljörðum króna,“ segir Guðmundur Karl. Hann segir viðræðurnar til komnar vegna kvörtunar íslensks markaðar yfir of hárri húsaleigu og að Flugstöðin telji sig ekki geta lækkað húsaleiguna og sé þess vegna að leita að nýjum leigutaka ef íslenskur markaður getur ekki borgað. „Þetta eru líklega um 30 milljónir á ári sem þeir greiða í leigu og sameiginlegan kostnað," segir Guðmundur Karl. Síðasti fundur um málið var um miðjan desember og bar þá svo mikið í milli, að Guðmundur Karl telur ólíklegt að af frekari viðræð- um eða samningum verði. KENWOOD CHEF VERÐ KR. 19.460.- stgr. ... það heppnast með Kenwood Viðgerða- og varahlutaþjónusta HEIMIUS- OG RAFTÆKJADEILD HEKLA HF Laugavegi 170 -174 Simi 695500 Handþeytari Verð kr. 3.490. Matvinnsluvél Verð kr. 9.360,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.