Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 38
<Í8 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN > Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Guðjón, Valur og Guðmund ur standa í útlendingunum Heyden og Behrends efstir. Sex leikmenn hafa fengið hæstu einkunn ívetur BANDARÍKJAMENNIRIMIR Bo Heyden og Chris Behrends eru efstir í einkunnagjöf Morgun- blaðsins með 25 M úr 15 leikj- um en keppni í úrvaisdeildinni er rúmlega hálfnuð. Þrír íslenskir leikmenn ná að standa íBandaríkjamönnum, Valur Ingimundarson, Guðjón Skúlason og Guðmundur Bragason. Guðjón Skúlason kemur næstur á eftir Behrends og Heyden, ásamt Jonathan Bow með 24 . Valur iQgimundarson, leikmaður Morgunblaðsins síðasta keppn- istímabil, er í 5. sæti með 23 M og næstir koma Guðmundur Bragason, David Grissom og Patrick Releford með 22. Sex leikmenn hafa fengið þqú M í vetur. Guðjón Skúlason, ÍBK, Guðmundur Bragason, UMFG og Valur Ingimundarson, Tindastóli, allir í leikjum gegn Haukum. Dan Kennard, Þór, gegn UMFN, Bo Heyden, Tindastóli, gegn Val og Patrick Releford, UMFN, gegn ÍBK. Tveir leikmenn, Jonathan Bow og Chris Behrends hafa tíu sinnum Laugardagur kl.20:1 5 51. LEIKVIKA- 23. des.1989 1 X 2 Leikur 1 Aston Villa - Man. Utd. Leikur 2 C. Palace - Chelsea Leikur 3 Derby - Everton Leikur 4 Luton • - Nott. For. Leikur 5 Man. City - Norwich Leikur 6 Q.P.R. - Coventry Leikur 7 Southampton - Arsenal Leikur 8 Tottenham - Millwali Leikur 9 Wimbledon - Charlton Leikur 10 Ipswich - West Ham Leikur 11 Shetf. Utd. - Leeds Leikur 12 Swindon - Blackburn Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 i Þrefaldur pottur!!! Morgunblaðið/Einar Falur Chris Behrends er efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins ásamt Bo Heyden, Tindastóli. Hér á Behrends í höggi við Guðjón Skúlason, sem er efstur íslensku leikmannanna í úrvalsdeildinni. Staðan Staðan í einkunnagjöf Morgun- blaðsins: 25 — Chris Behrends Val, Bo Heiden Tindastóli. 24 — Guðjón Skúlason Keflavík, Jonathan Bow Haukum. 23 — ValurlngimundarsonTinda- stóli. 22 — Guðmundur Bragason Grindavík, David Grissom Reyni, Patrick Releford Njarðvík. 19 — Teitur Örlygsson Njarðvík. 18 — Anatólíj Kovtoúm KR. 17 — Henning Henningsson Haukum. 15 — Sandy Anderson Keflavík. 14 — Axel Nikulússon KR. 13 — Sturla Örlygsson Tindastóli, Páll Kolbeinsson KR, Jón Örn Guðmundsson og Dan Kennard Þór, Thomas Lee ÍR. 12 — Konráð Óskarsson Þór. 11 — ívar Ásgrímsson Haukum, Jeff Null Grindavík. 10 — Pálmar Sigurðsson Haukum, Magnús Guðfinnsson Keflavík, Svaii Björgvinsson Val. fengið tvö M og Bo Heyden og Patrick Releford hafa níu sinnum fengið sömu einkunn. íslendingarn- ir Valur Ingimundarson, Guðjón Skúlason og Teitur Örlygsson hafa átta sinnum fengið tvö M. Tveir leikmenn hafa fengið M í öllum leikjum liða sinna. Það eru þeir David Grissom, Reyni, og Chris Behrends, Val. Næstir koma Guðjón Skúlason (14/15), Bo Heyden (14/15), Guðmundur Bragason (14/16), Jonathan Bow (14/16) og Valur Ingimundarson (13/15). Flest M voru gefin er KR sigraði Njarðvík, eða 17 M. Af þeim fengu KR-ingar tíu. Fimmtán M voru gef- in er Grindavík sigraði IBK, þaraf níu til Grindavíkur og Njarðvíkingar fengu níu M í sigri á IBK. Alls hafa verið gefin 595 M í vetur í 77 leikjum, 7,7 að meðaltali í hveijum leik, og skiptast þau á milli 75 leikmanna. Skipting milli liða er þessi: (Hve mörg M, hve margir leikir, meðaltal, hve margir leikmenn.) IBK 76 (15) 5,06 - 9 UMFN 72 (15) 4,80 - 8 UMFT 70 (15) 4,66 - 7 KR 69 (15) 4,60 - 8 Haukar 72 (16) 4,50 - 7 UMFG 65 (16) 4,06 - 10 Valur 51 (15) 3,40 - 8 Þór 49 (16) 3,06 - 7 ÍR 40 (15) 2,66 - 7 Reynir 31 (16) 1,93 ' - 4 HVERSDAGSSKÓR OG SKÝJABORGIR „Bók sem unglingar munu fagna Úr ritdómi Sigurðar Hauks Guðjónssonar um bókina HVERSDAGSSKÓR OG SKÝJABORGIR í Morgunblaðinu 14. desember: „Það fer ekki rrailli mála, að hér er bók sem unglingar munu fagna." „Höfundur er meistarapenni . . ." „Sum atriði bókarinnar eru hreint frábær." „Þu lest ekki aðeins, þú sérð atburðina gerast. Til hamingju ungi höfundur." HVERSDAGSSKÓR OG SKÝJABORGIR eftir Björgúlf Ólafsson Frábær bók fyrir unglinga 14 til 17 ára ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.