Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 2
AtftVÐUBbAÐIÐ Hvert stefnir oghvaðviltþúgera? : Aldrei hefir útlitið verið eins efenií fyrir afto$iu eJþýðustétt- •rinnar hér í höfuðborg landsius og hú. Nú er hún að súpa seyðið af stjórnsemi íhaldsins i lands- ofe bæjar-malum. Afleiðingar bankatapanna, 'sjóð- tnaðanna, fiársóunarinnar, lóða- og landa-isölunnar eru nú fyrst að! koma í ljós í sinni hryllileg- ustu mynd. Aðalatvinnuvegur reykvískrar alþýðu er áð falla í rústir. Togaraflotinn hefir minkað mrjög síðustu tvö árin. Togararn- ir hafa verið seldir í önnur bæj- arfélög og út úr landinu. Suma þeirra hafa bæjárfélög, þar sem jafnaðarmenn ráða, keypt, og reka þau þá nú til bjargar verka1- lýðnum. Þannig eru atvinnubætur jafnaðarmanna. Línuveiðararnir eru að hverfa úr höfuðtoorginrri, þar sem íhald-' ið ræður, en á sama thna efna jafnáðarmenn og sjómenn ti! kaupa á línuveiðururn í stórum , stíl (Hafnarfjörður og Isafjörð- ur). ( Á sama tíma sem einkabrask- afarnir selja atvinnutækin burtu og skilja verkalýðinn og sjó- mennina eftir í atvinnuleysi, sel- ur bæjarstjórnarmeirihlutinn beztu lóðirnar, sem bærinn á, til emstakra manna, er hafá þær í braski. Qg í staðinn fyrir að ískapa ný skilyrði fyrir yerkalýð- inn, er verður að lifa .við sult ogf seyru* þegar atvinnutækin eru seld burtu, selur íhaldið lönd bæjar- ins til einstakra. manna á erfða1- festu, er hafa þau svo að f éþúful Væri ekki réttara að láta at- vinnulausa verkamenn og sjó- menn fá Iöndin til ræktunar? Ekki hugsar íhaldið um að varna okri á hauðsynjum alþýð- únnaf. Þau lönd, sem bærinn á enn, Uggja óræktuð og dauð. Fossvog- ur er tilvalinn staður fyrir mikla ræktun og stórfelt kúabú. Bærinn gæti ræktað Fossvog -og komið þar upp kúabúi. Með því væri hægt að framleiða mjólk, sem væri miklum mun ódýrari en sú mjólk, sem nú er seld hér á 40 —49 aura líterjnn til neytenda, þó að bændur fái ekki meÍTia en 13—18 aura fyrir líterinn. En hagsmunir Mjólkurfélagsins og Thors Jensen ráða meiru en hagsmunir allra Reykvíkinga. ÞannSg er stjórnvizka íhaldsins. Myndi ekki vera heppilegra fyr- ir bæjarfélagið og þar með állia bæjarbúa, að verkamenníirhiÉr í ^ij- vinnubótavinnunni störfuðu nú að þvi,, að ryð|a land í Fossvogi undir væntanlegf kuabú þar? íháldið er ekki á því. Hvert stefnir og hvað vilt þú gera, Reykvíkingur ? Vilt þú láta íhaldið ráða ölliu lenguí ehn? Viltu láta það koma öMiu í strand? Ef svo er ekki, þá munt þú kjósa lista vérklýðssamtakánna á laugardaginn kemur, A-listann. XA. Drápsklifjaf. v Nú er komið fram í máðjan' október, en engar efndir eru shmt sem áður orðnar á því vilyrði, sem. bæjarstjórnar-íhaldið gaf at- vinnulausa mannfjöldaniim á bæj- arstjórnarfundi 1. september um f jölgun mahna í atvilnnubótavinn- unni frá 1. október. Þá var íhalds- Iiðið að reyna að breiða yfir það hermdarverk sitt, að það feldi á þeim Siatna fundi tillögu Alþýðu- flokksins um, að þá þegar — í septemberbyrjun — yrði fjðlgað í atvi.nnubótavjnniunni upp í 350 manns. Þá samþykti það tillögu frá Pétri Halldórssyni, þar sem aukningu á vinmunnd var skotið á mánaðarfrest, en jafnframt yar gert ráð fyrir, að frá 1. okt. myndU; verða 300—350 mianns í vinnunni í senn. Það var mán- uður þangað til, og það var á- ferðarfallegra áð samþykkja þó eitthvað í þá áttina um leið og tillaga Alþýðuflokksins var feld(!) En nú er liðinn hálfur .mánuður frá þvi að sá fresturátti að vera úti, og ekki er enn þá búið að fjölga mönnum í atvinnubótavinn- unni. Svona eru efndirnar hiá ihald- inu á vilyrðinu frá 1. september. Það á væntanlega að vera til þess að verðlauna afturherja íhaldsins í Itæjarstjórninni, — einmitt manninn, sem flutti vilyrðistiMiög- una, sem þetta hafa orðið efnd- irnar á, og- þannig sýnir sig að hafa verið borin fram til þess að reyna að einhverju leyti að breiða yfir neitún hans og annara íhaldsmanna á áuknum atvinnu- bótum þá þegar, r? að það nú, jafnframt því sem það svikst um að uppfylla að neinu- leyti þetta viíyrði, um 100—150 manna við- bót í atvinnubótavinnunni frá 1. október, býður atvinnulausum verkamönnum, aðstandendum þeirra og samherjum, upp á að kjósa þenna mann — Pétur Hall- dórsson — inn á alþingi. En ætli það verði ekki nokkuð margir, — jafnvel þótt einhverjir þeirra hafi áður fyrrd glæpst á að kjósa íhaldsmenn, — sem minnast þess, hvernig efnd- irnar hafa verið hjá bæjai*- stjórnar-íhaldinu með Pétul og Jón Ólafsson að • ráðgjöfum ? Og ætli þeim verði þá ekki líkt ihug og Bólu-Hjáhnari forðum, þegar hann kom ailslaus úr kaupstáðn- irm og einhver htífði örð á því, a'ð þáð væri létt á hjá honum, núna — ? „Það eru drápsklifjar á dróginni," sagði Hjármar, „'loforð öðrum mégin, en svik hinum meg- í L Hver eru úrræði alpýðnsam- takanna út úr öngpveiti anð" valdssklpolagsíns ? Alþýðufiokksfundurinn í gær* kveldi var vel sóttur. Þegar flest var í húsinu munu flokksmenn hafa ta)ið um 300. Stefán Jóh. Stef/msmit stýrði fundinunv og tók mikill fjöidi mahna til máls,, bæði ungir og gamlir, eða þeir: Jón Baldwnsson, forseti AlþýðU- flokksins, ólafur Friðriksson, Sígurjón Á. Ólafsson, frambjóð- andi flokksins, Emil Jónsson bæj- arstjóri í Hafnarfirði. Héðinn Valdimarsson, Guðjón B. Bald- vinsson verkamaður, Kjartan ÓI- afsson bæjarfulltrúi, Rv., Gísli Kristj'ánsson bæjarfulltr., Hafnarf,. Jens Pálsson sjóm., Árni Ágústs- son og Stefán Jóh. Stefánsson. Fundiuum lauk kl. rúmlega: 11 og var mjög fjörugur/ Ræðumenn dvöldu flestir við hið fjárhagslega öngþveiti auð- 'valdsskipulagsins, sem verkalýð- urinn á nú við að búa, og þegaí Sig,mjón Á. Óta/isson kvað enga aðra lausn vera nú til iausnar á vandamálunum en að bæjarfélag- ið gripi fram í rás viðburðanna, bjargaðí þ\á fólki, sem einka- braskararnir skilja nú eftir at- hafna- óg atvinnutækja-laust, og "tæki togara og önmur fiskiskip til reksturs, var hrópað heyr uro all- an salinn. Sannar það, að nú skfi- ur alþýðan jafnvel betur en nokkru sinni áður hver lausnin hljóti að verða til bjargar at- vinnulausri og sveltandi alþýð- unni úr klóm einkabrasksins. — Binna mesta athygli vakti ræða Emils Jónssomtr1; bœfarstjórp. í Hafnarfirði. Hann kvað Hafnfirðinga vera búna að lifa og sjá hrun einkar brasksins, þegar Hellyér hætti rekstri sínum í Hafnarfirði og skildi þúsundir manna allslausar eftir ámölinm, fóru tvö önnur fyr- irtæki á hausinn og við þáð juk- ust vandræðin enn. Hvað átti að gera? Bærinn réðst í að kaupa togara og stöð, og lá hann þó i sárum eftir hrun einkabrasks- ins. Þessi togari hefir nú orðið til stórkostlegrar hjálpar fyrir hafnfirzkan ver(kalýð».. Þetta fraim- leiðslutæki hefir grieitt inn í bæ,- inn 200 þúsund krónuri í veíka- laun — og togarinn er ekkí í höndum neins einstaklings, sem getur lagt honum upp þegar hon- um lízt,' heldur er hann í hönd- um verkalýðsins sjálfs, jafnaðar- mannanna í bæjarstjórninni. Auk þess hefir Hafnarfjarlðarbær geng- ið í ábyrgð fyrir samvinniufélag sjómanna ,sem hefir keypt skip,"'| og fyrir atbeina þess félags höfðtr- fléstir sjómenn í Hafnarfirðl sæmilegt sumar. Þetta eru fjárihagsmál og at~ vinnumál og því hið stærsta þing- mál. Þessi mal ættu að vera ög eru viðfangsefni verklýðssamtak- anna, þó áð frambjóðandi íhalds- ins og íhaldsflokkurinn gangi fram i kccningabaráttuna með svo úrelt og þvæld, innantóm slagorð eins og „frelsi einstak- lingsins" og „friðhelgi eignanrétt- árins"! Það er ekki rúm hér í blaðinu \ dag fýrir útdrátt úr fleird ræð- um, en allar voru þær mjpg isnjallar óg hvassar í garð auö- valdsskiþulagsins og varnaiíflokka þess, sem nú mynda sameigin- lega ríkisstjórn til að géta í sam- einingu varið sérréttindi yfiirraða- stéítarinnar gegn kröfum atvinnuf- lausra verkamanna, iðnaðanmianna og siómanna um atviiism og bmuþ. Næstkomandi laugardag verðuf kosið um atvirww og bmiið eða aivtiwuleysi. Fylkid, ykkw um alpý'ðmam-' tökin. Kjósið A-Ziaiífmn. Bátaútgerð á ísafirðL Mælt er, að í ráði sé, að 10 norðlenzkir vélbátar stundi sjó frá Isafirði í vetur með isfirzkum skipshöfnum. Bátekjiskettssr ð Spáni. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta álr hefil* verið lagt fyrir spænskat þingið. Þar er í fyrsta 'sinni á Spáhi gert ráð fyrir tekjuskattii, er leggist að eins á auðmenn, sem hafa a. m. k. Í00 þús. pesetaj f árstekjur. Skatturinn er þó að eins 1—7,7o/o. (Samkvæmt U,P.- frétt frá Madrid. — FB.) í Beifast. Belfast á irlandi, 15. okt. U. P. FB. Opinberlega er tilkynt, að aðstoð sú, sem veitt er utan húsia (matvælagjafir o. s. frv.), verði aukin um milli 40 og 60o/0, miiðaði við það, sem verið hefir að und- anförnu. — Nokkrar óeirðir urðui í gærkveldi. peÉOTíli* Thorstein Kreuger, bróðir Ivars Kreuger, var handtekinn í fyrra- dag í Stokkhólmi. (NRP.-FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.