Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 4
4 alþýðue&aðið HHMiGaaBnia BiáHM í herþjönustu. Gamanleikur í 8 stórum þátt- um. Það er mynd, sem ekki hefir verið sýnd hér áður. Aðalhlutverktnleika: Litli og Stóri. Ennfremur Mona Mártenson. Oiga Svendsen. Jörgen Lund og fí. teknir upp á því sama. Fyrir fulltrúakosningamar í Dagsbrún skiítu þeir um nafn og komu fraln sem „samfylkingin“. Fram að þessu hafa þeir fáu ílialds- menn, sem eru i í Dagsbrún, dyggilega fylgt kommúnistum í niðurrifsbaráttunni. En það hefir samt ef til vill verið til þess að tryggja sér betur fylgi íhalds- ins, að Brynjólfur lét flokk sinn skifta um nafn. UnglSngastúkurnar eru nú að hefja vetrarstarfsemi sina, svo sem nánar er auglýst í blaðínu í dag. „Kariinn í kassanum<( verðúr leikinn annað kvöld í síðasta sinn í haust. „Þegiðu, strákur — !“ æfintýrssjón/leikur Óskars Kjart- anssonar verður leikinn á morgun kl. 31/2. Barnið er dáið, Barnið, sem varð undir bifreið- inni í gænnotigun, dó í gær. Þjóðverjar neita a'ð taka þátt í fjórveldaráð- stefnu, og hefir stjórnin .tilkynt Bretum, að þeir muni ekki taka þátt í slíkum ráSstefnum, fyrri en krafan um „hernaðarlegt jafn- rétti“ þeirra hafi verið tekin til greina. Dánarfregn. Sigríður Pálsdóttir, ekkja Haf- liða Guðmundssonar hreppstjóra, andaðist á Siglufirði í gær. (FB.) Tvo fyiirlestra um Buddha og trúarbrögð haus flytur séra Jón Auðuns í fríkirkj- junni í Hafnarfifði, annan á morg- un kl. 5, hinn næsta fimtudag kl. 81/2 síðdegis. ! 1 MwmB ®ö> fréttffl? NæturlœkniT er í nótt Danfel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Nœturuöraim er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. ÚtvarpiðI í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Barnatími (séra Sig. Einarsson). Kl. 19,30: Veður- 1 au mmm fáið þið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ---- Sími 1845. -- Tiastarlt gyrir nSfiýfltr. t RYNDILL Úfgefandl S. U. J. kemur út ársfjórðungslegfa. Flvtu* fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróoleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u.ti veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsíns, simi 988. ÁLÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgðtu 8, sími 1294, tekur að sér aiis konai tækifærisprentun, sví sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reLkn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuha fljótl og við réttu verði. — fregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Þrír fræðámenn (Pálmi Hannesson rektor). Kl. 21: Tón- leikar. (Otvarpsþriispilið.) — Söngvél. — Danzlög til kl. 24. Messur á morgun: í frikirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jönsson, kl. 2 séra Friðrik Halligríimsson, kl. 5 séra Árni Sigurðssion. í Landakotskirkju kl. 10 f. m. há- messa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. B j ö í'f/ im'imáims k eifi „Ármanns og K. R. heldur áfram á morgun kl. H/2 e. h. í sundlaugunum. Útuarpio á nmryun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 15,30: Erindi: Klaustrin á íslandi, III. (séra Ól- afur Ólafsson). — Söngvélartón- leikar. Kl. 17: Messa í fríkirkj- unni (séna Á. Sig.). Kl. 18,45:. Barnatiimi (Jóhannes úr Kötlum og ungfrú Guðrún Pálsdóttir). KL 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvélartónleihar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Frá Vestur- íslendingum, I. (séria Benjamín Kristjánsson). Kl. 21: Söngvé',1;' (Bach, Verdi, Massenet). — Danz- lög til kl. 24. MiIlljerTi'iskipin. „Saifoss“ kom frá útlöndum í dag. „Dettifoss“ er væntanlegur frá útlöndum í kvöld. Fisktöhmkip fór frá saltfisks- einkasölunni í nótt áleiðiis utan. Á ueifyar, fór togarinn „Geysir“ í morgun. Messaicj verður í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. ll1/?, séra Garðar Þorsteinsson. Ferm- ing. Fiindur, verður haldinn í Sovét- vinafélaginu á morgun kl. 2 í fundarhúsinu við Bröttugötu. /. R. Danzleikur verður haldinn í fimleikahúsi félagsins við Tún- götu í kvöld frá kl. 9. Allir þeir félagar, sem aðlstoðuðu við hluta- veltu 1. R., eru boðnir. Aðrir fé- lagar eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Komið öll og takið gesti með. /. R. PiiFÉ'.iglI epli á 1 kr. V* kg. og allir aðrir þurkaðir ávextir. HáRarl frá VattaraesL Kanpféfag dlpýða. Á refilsstigam Björns Haraidssonar. --- (Nl.) Allur þessi skripaleikur Krist- jáns Eggertssonar er einkennilieg- ur. Persónurnar í leiknium, Guð- rún Björnsdóttir mkamðjli og vegjmanditm ,„Á lejðfjm réttlœt- isins‘/ Björn Haraldsson, þau sá- ust aldrei. Mér var aldrei stefnt til sátta. Aldrei á neinn hátt birt stefna í taálinu. RéttaThald í því var dreg- ið þahgað til að ég gat ekki miætt sjálf. Og nú sé ég fyrst í þessu ,;Opna bréfi“, að sækjandi byggir réttarkröfu sína á falsaðli yfir- lýsingu með fölsuðum vitundar- vottum. En það vill svo vel tiL, að Kiástján upplýsir það sjálfur, þó að tilgiangurinn sé ekki sá að bera sannleikanum vitni, að yfir- lýsing Björns Haxaldssonar er alt önnur en sú, sem ég gaf honum, þó Birni Haraldssyni tækist: með læviisi að villa dómaranum sýn. I þessu „opna bréfi“ siegir Krist- ján, „. . . al- emhosrs kornr mats- gjön\i\ hafi úitt að fapa jram af tveim óvilhöllum mömuun, og að Holklór bródir shm hafi átt að, vem par, fgrir. sína hönd“. Þetta er alt annað en það, sem stendur í yfirlýsingu Björns Haraldssðn- an Enda er hún svo vitlaus, að hver maður getur séð, að rnér gat ekki dottið í hug að bjóða Kristjáni ... að hlgca dómi pem\d mmhá, ssm tiL pess verdn, kv,a,ddb\ q3| meta. uerh og ákneTki kaup KrjíStjáns EgyertssfmarÁ,, og þannig ,að hcimila honum, að láta óákveðna tölu manna meta verk hans og dæma h@num kaup, án þes:s a,ð ég eða nokkur væri fyrir mina hönd. Ég enda þetta svar mitt með því að vísa til al menningsálitsíns, hvort ekki sami betur fyrirsögn min við þessa ósvífnu árás á dómarann, J. Havsteen, heldur en ’ réttlætisslepjan, sem valin hefdr verið. Jaðri, 18. september 1932. Guðrún BjörmdótUr. wm m* bíó mm 1 Þrír útlagar. Amrisk tal- og hljómkvik- mynd í 7 þáitum frá Fox félaginu. Aðalhluivei'kin leikas Victor McLaglen. Lev Cody. Eddie Gribbon og Fay Wray. Aubamynd: Kafbáts 56 saknað Ensk tal og hljóm- kvikmynd í 4 þátt- * um. Togarar, línuveiðirar og 9 ' mótorbátar til sðin og togarar til leigu fyrir fiskflutninga. Runólfur Stef- ánsson, kl. 1—3 næstu 3—4 daga. LJésaisyndastofa ALFREÐS, Klapparstíg 37 Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á öllum tírnum eftir óskum Spejl Cream fægilögurinn fæsf bjá Vald. Poulsen. SJapparstíg 29. Simi 24 Enskra, þýzku og dönskn kennir Stefán BjjaTnmu, — AðalStræti 11. Sfmi 657. Emaileraður ofn, notaður, óskast til kaup. Uppl. Bergþórugötu 10. 6 raymlip 2 ki' TllbúnaF cítir 7 min. Photonsaton. Templarasundi 3.'. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið peninga. Forðist óþæg- indi. Munið þvi eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. I LœbjargStn 10 er bezt og ödýrast gjört við skótau. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.