Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1932, Blaðsíða 4
ALPYÐUB&AÐIÐ ^MÍGgiitBla Kíéj 1 herþjónustu. • Gamanleikur í 8 stórum pitt- um. Það er mynd, sém ekki hefir verið sýnd hér áður. Aðalhl utver kin leika: Litli og Störi. Ennfremur Mona Mártenson. Oiga Svendsen. Jðrgen Lund og fí. teknir upp á pví sama. Fyrir fulltrúakosningarnar í Dagsbrún skiftu peir um nafn og komu fram sem „samfylkingin". Fram að pessu hafa þeir Járu íhaldsr- menn, sem eru t í Dagsbrún, dyggilega fylgt kommúnistum í niðurrifsbaráttunni. En pað hefir samt ef til vill verjð tíl pess a'ð tryggja sér betur fylgi íhalds- ins, að Brynjólfur lét flokk sinn skifta um nafn. Unglfngastúkurnar éru nú áð hefja vetrarstarfseimi sína, svo sem nánar er auglýst í bláðlnu í dag. „Karlinn í kassanum" verður leikinn annað kvöld í síðasta sinn í haust. „Þegiðu, strákur — I" œfintýrssjónleikur Óskars Kjart- anssonar verður leikinn á morgun kl. 31/2. Barnið er dáið, Barnið, sem varð undir bifreið- inni í gærmorgun, dó í gær. Þjóðverjar neita að taka pátt í fjórveidaráð- stefnu, og hefir stjórnin .tilkynt Bretum, að peir muni ekki taka pátt í slíkum ráostefnum, fyrri en krafan um „hernaðarlegt jafn- rétti" peirra hafi verið tekin tii greina. Dánarfregn. Sigríöur Pálsdóttir, ekkja Haf- liða GuðmUndssonar hreppstjóra, andaðist á Siglufinði í gær. (FB.) Tvo fyrirlestra Um Buddha og trúarbrögð hans flytur séra Jón Auðuns í fríkirkj- fanni í Hafnarfirði, annan á morg- un kl. 5, hinn næsta fimtudag kl. 8V2 síðdegis. H?ai -'éw ffl® flrétta? NœUwlvzknir, er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sísmi 272, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi %9, sími 2234. NœtuwördiW ef næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúði. Otvarpid, í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl/19,05: Barnatími (séra Sig. Einarsson). Kl. 19,30: Veður- BEZTU KOLIN fáið pið i kolaverzlun Ölafs Benediktssonar. ------— Síml 1845.------------ Tf marit tyrtr alPýðn t KYNDILL ÚtseSandl 8. «J. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinir um stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.ii veitt móttaka i afgreiðslu Alpýöublaðsíns, simi 988._______ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgðtu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tæklfærisprentun, sv« sem erfilióð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn' inga, brél o. s. frv„ ofi afgreiðir vinnuria fljótl og við réttu verði. — fregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Þrir fræðimenn (Pálmi Hannesson rektor). Kl. 21: Tóin- leikar. (Otvarpspríispilið.) — Söngvél. — - Danzlög til M. 24. Messnm á morgun: 1 fríkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 séra Friðrik Hallígrílmsson, kl:. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 10 f. m. há- messa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. Björgwiamám&ke^ „Ármanns" og K. R. heldur áfram á morgun kl. l'i/a e. h. í sundlaugunum. Otixtrpio á morffijn: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 15,30: Erindi: Klaustrin á íslandi, 1U. (séra Ól- afur Ólafsson). — Söngvélartón- leikar. Kl. 17: Messa í frikirkj- unni (séra Á. Sig.). KI. 18,45: Barnatiimi (Jóhannes 'úr Kötlum og ungfrú Guðrún Pálsdóttir). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvékrtónleikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Frá Vestur- íslendihgum, I. (séra Benjamín Kristjánsson). Kl. 21: Söngvélli (Bach, Verdi, Massenet). — Danz- lög til kl. 24. MUtyfefficts/tipin. „Selfoss" kom frá útlöndum í dag. „Dettifoss" er væntanlegur frá útlöndum í kvöld. Físktökuskip fór frá sialtfisks- einkasölunni í nótt áleiðls utan. Á veiQar, fór togarinn „Geysir" í morgun. MesaaiEj verður í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. IIV2, séra Garðar Þorsteinsson. Ferm- ing. Fmdur, verðlur haldinn í $ovét- vinafélaginu á morgun kl. 2 í fundarhúsinu við Bröttugötu. /. R, Danzleikur verður haldinn í fimleikahúsi félagsins við Tún- götu í kvöld frá kl. 9. ALIir peir félagar, sem aðlstoðuðu við hluta- veltu 1. R., erju boðnÍT. Aðrir fé- lagar eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Komið öll og takið gesti með. /. R. ÍÍAII Piir&ffiH epli á 1 kr. V« kg. og allir aðrir purkaðir ávextir. Hákarl frá Vattarnesi. Kanpfélag AlpýOo. Á refilsstigam Bjðrns Haraldssonar. ¦------ (Nl.) Allur pessi skrípaleikur Krist- jáns Eggertssonar er einkennileg- ur^ Persónurnar í lieiknum, Guð- rún Björnsdóttir mkanaiðpli og vegffírpmikvt „A leidfjfn réttlœt- teins", Björn Haraldsson, pau sé- ust aldrei. . Mér var "aldrei stefnt til sátta. Aldrei á neinn hátt birt stefna í taálinu. RéttaThaild í pví var dreg- ið þaíigað til að ég gat elcki majtt sjálf. Og nú sé ég fyrst í þessu wopna bréfi", að sækjandi byggir réttarkröfu, sína á falsaðri yfir- lýsingu með fölsuðum vitundar- vottum. En það vill svo vel tíl, að Kristján upplýsir það sjálfur, þó að tilgangurinn sé ekki sá að bera sannleikanum vitni, að yfir- lýsihg Björns Haraldssonar er alt önnur en sú, sem ég gaf honum, þó Birni Haraldssyni tækist með lævísi að villa dómaranum sýn. í þessu „opna bréfi" segir Krist- jáin, „. . . ifl? emhvers. konar rnats- gjör\c\ hafi átt ad faru fram af iveim óvilhöllum mönmum:, og 0$ Halldén bróðir sþm kafi átt að,' vem, pcw fljrir. stma hand". Þetta er alt annað en það, sém stendur í yfiriýsingu Björns Haraldssffn- •hh Enda er hún svo vitlaus, að hver maður getur séð, að mér gat ekki dottið í hug að bjóða Kiiistjáni „. . . ai& hlýða dómi ¦þeiryp manná, spm til pess ueron bva\ddi]\ a,d} m&ta verh, og ákue&a ha,up, Kiýstjáns Eggertsmnar"^ og þannig að heimíila honum,, að láta óákveðna tölu manna meta verk hans og dæma henum kaup, án þess ajð ég eða nokkur væri fyrir mina hönd. Ég enda þetta svar mitt með því að vísa -til almenningsálitsíins, hvort ekki sami 'betur fyrirsögn mín við þessa ósvífnu árás á dómarann, J. Havsteen, heldur en réttlætisslepjan, sem vaílin befir verið. Jaðri, 18. september 1932. Gaðrún Björnsdótt^: Ný|a Bíé Þrír útlagar. Amrísk tal- og hljórhkvik- mynd í 7 þáitum frá Fox félaginu. , Aðalhlntverkin leika: Victor McLaglen. Lev Cody. Eddie Gribbon og Fay Wray. Aukamynds Kafbáts 56 saknað Ensk tal og hljóm- kvikmynd í 4 þátt- < nm. Togarar, línuveiðirar og mótorbátar til söln og togarar til leigu fyrir fiskflutninga. Runóifur Stef- ánsson. kl. 1—3 ngestu 3—4 tíaga. LjósEBiyndastofa ALFREÐS, Klapparstíg 37 Opín alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum Speji Cream fægiiogurinn fæst hjá Vald. Poulsen. Kiappaistíf 29. Siml 04 Enskn, þýzkn og dSnska kennir SteEán Bjaronan, — AðalStræti 11. Sfmi 657. Emaileraður ofn, notaður, óskast til kaup. Uppl. Bergpórugötu 10. 6 myndiv 2 kiv Tilbúnap eltlr 7 mfn. Photonsaton. Templarasundi 3."^Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappir komiu. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið peninga.Forðistóþæg- Indi. M únið pví eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. I Lœkjargötn ÍO er bezt og ódýrast gjört við skótau. ilitstióri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriks®on. AlÞýÖ!uprentsmiÖja».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.