Alþýðublaðið - 17.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1932, Blaðsíða 1
Alpýðn ^efSB «t «f Hp#taOaldbHnB 1932. Mánudaginn 17. október. 246. tölublað. Mllljóiia- veðmálið. Garflanleikur, tal- og söngva- kvikmynd á dönsku í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Frederlk Jensen, Marnuerite W Iby, Hans W. Petersen, Lilli Lani, Hans Knrt, Mathilde Nlelsen, Mynd þessi var sýnd á Pa- lads í Kaupmh. rúml. hálft ár, og heíir alls staðar þótt af- bragðs skemtileg. Jilrð 2. árg. ev nýkomlra nt. 240 bls. Þar af um 10 bls. myndir. Verð 5 kr. í áskrilt, O kr. £ lausasoin. Fæst hjá bóksSlum og afgreiðslunni, Lækjargiitu 6A. Ifalið og metið 1. II, dilkaspaðkjöt iúr beztu sauðfjárræktarhéruðum landsins, saltað í heillunnur, hálf- tunnur, kvartil og kúta, einnig sauðakjöt i heiltunnum, fæst nú framvegis híá Sambanui fsl. samvinnofélaga simi 496 Slátur í dag. Nordalsísfaús simi 7. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, JHTerfisgötu 8, sírni 1284, tekur að sér alls konoi tækifærisprentun, art sem erflljóð, aðgöngu miða, kvitíanir, reikn lnga, bréf o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljóí og TiO réttu verði. - Ensku, þýzku og dönsku kennir Stefan Bjarmán, — Aðalstræti 11. Simi 057. Jarðarför okkar elskulega sonar, bróður og tengdabróður, Einars G. Sigurbrandssonar, fer fram miðvikudaginn 19. p. m. kl. 1 og hefst með bæa á heímili hins látna, Bergstaðastræti 25 B. Snót Bjömsdóttir. Anna Sigurbrandsdóttir. Sigríður Sigurbrandsdóttir. Jónina Sigurbrandsdóttir." Sigurbrandur Jónsson. Eggeit Ólafsson. Aðaisteinn Eliasson. Ásta Sigurbrandsdóttir. Viðtækiaverzlan ríksins. Heildsalan, Lækjargötu nO B, sími 823. Höfum framvegis tvo útsölustaði i Reykjavík, hjá ¦¦ ^ - ¦ Raftækjaverzlun ísiands h/f, Vesturgötu 3, simi 1510, og verzluninni Fálkinn, Laugavegi 24, sími 670 Viðtæki \ erða seld á pessum útsölustöðum gegn mánaðarlegum aíborgunum. Höfum fengið nýtt enskf koks nú með Selfossi. — Mulið eftir allra hæfi. — Koksið er geytnt í húsi og er selt með lœgsta verði meðan biruðir endast. H.t. Kol & Salt. Helmilislðnaðarfélaff íslands heldur nú fyrir jólin tvö saumanámsskeið fyrir húsmæður, E>að fyrra byrjar 21. okt. ki. 8 siðdegis. — Kenslan er ókeypis og fer fram i nýja barnaskólanum kl. 8—10 á kveidin. — Allar frekari upplýsingar gefur frú Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A, simi 345. Nýja Bíé Emll og leynllðgreolan. Þýsk tal- og hljóm-kvik- mynd i 9 þáttum, er bygg- ist á heimsfrægri skáld- sögú með sama nafni eftir Erich Kiistaer. Rolf Wenkhaus. Inge Landgut og Fritz Rasp. 11 Aukámynd: Talmyndafréttir. Nýkomið: Matarstell — Þvottastell — Ktyddsett — Kæfuilát — Skálasett 6 st 5,25 — Bolla- pör 0,55 — Matardiskar ¦— Barnadiskar — Mjólkur- könnur — ölglös — Vín- glös — Vatnsglös með stöfum og margt fleira. I. Bnarsson & Biornsson, Bankastræti 11. *§* Alit meö íslenskum skipum! *§» Orettisgötu 57. V* kg. purr epli á kr. 1,75 7»' — — apíicósur á — 2,00 1 peli saft 0,40 1 búnkt eldfæri 0,25 FELL, e-ettlsoðtn 57. Sími 2289. 1ÍAII ÞaBf^uð epll á 1 kr. 7» kg. og allir aðrir purkaðir áveztir. Háh.arl frá Vattarnesi. i Kaopíélaq Alpýða. Spejl Cream fægiiogurinn fæst njá. Vald. Poulsen. Clappai«tíg 20. Siml 04

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.