Morgunblaðið - 04.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 4. JANÚAR 1990
5
ALMENNINGSTENGSL, 50 ST. 13. FEB.-31. MARS
Hvernig skapar þú þér og f'yrirtæki þínu sterka jákvæða ímynd? Hvernig á að
nota auglýsingar eða ná athygli fjölmiðla eftir öðrum leiðum?
FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN, 60 ST. 20. FEB.-25. APRÍL
Hvernig skapar þú heildarmynd af framleiðsluferlinu og starfsemi fyrirtækja og
stofnana? Framleiðslustjórnunarnámið undirbýr stjórnendur undir að taka við
ábyrgðarmeiri störfum, gerir þá hæfari og þjálfar þá í að vinna sjálfstætt.
FJARMALASTJORNUN, 40 ST. 12. FEB.-20. MARS
Þarft þú að bæta þekkinguna í fjármálastjórnun? Þarft þú að styrkja grunninn
í bókhaldi og áætlanagerð? Þarftu að taka ákvarðanir um fjármál í fyrirtækinu?
Nám fyrir þá sem ekki hafa fjármálamenntun að baki.
MARKADS- OG SÖLUNÁM, 60 ST. 6. FEB.-26. APRÍL
Breytingar í viðskiptalífinu kalla á skjót viðbrögð í fyrirtækjum, sérstaklega á
sviði sölu- og markaðsmála. Aukin þekking á þessu sviði er forsenda þess að þú
verðir ofan á í samkeppninni. Nám sem mjög góð reynsla hefur þegar fengist af.
Stjómunarfélag ís-
lands býður á vor-
misseri 1990 níu
sjálfstœð námskeið, 40-
100 stundir hvert, sem
sniðin eru jafnt að þörfum
einkafyrirtœkja og opin-
berra stofnana. Pátt-
STARFSMANNASTJÓRNUN, 60 ST. 22. JAN.-10. APRÍL
Það getur skipt sköpum í rekstri fyrirtækja og stofnana að þar sé valinn maður
í liverju rúmi. Vellíðan starfsfólks, skilvirkni, launamál, frammistöðumat og
hvatningaieiðir eru meðal þess sem þetta nám fjallar um.
takendur mceta tvisvar í
viku frá kl. 16-19.
STJÓRNUNARNÁM, 60 ST. 29. JAN.-11. APRÍL
Stjórnunarnámið auðveldar stjórnendum forystuhlutverkið og frumherjastarfið.
Slík menntun er krafa nútímans og ómissandi tæki í harðnandi samkeppni,
auknum hraða og kröfum um hagkvæmni í rekstri. Nám sem mælt er með fyrir
alla millistjórnendur.
FERÐAMÁLANÁM, 100 ST. 22. JAN.-10. APRÍL
Við höfum fengið til liðs við okkur færustu sérfræðinga og starfsmenn á sviði
ferðaþjónustu. Vandað og kjarnmikið nám í grein sem er í örum vexti og verður
sífellt mikilvægari fyrir íslenskt efnahagslíf.
STJÓRNUN RANNSÓKNAR- OG ÞRÓUNARVERKEFNA
Takmarkaður
þátttakendafjöldi.
Rannsóknir og þróun eru undirstaða atvinnuvega framtíðarinnar. Stjórnun
slíkra verkefna er sérhæfð og vandasöm. í samstarfi við Rannsóknarráð ríkisins
o.fi. er fyrirhugað að standa að námskeiði sem miðar að því að þjálfa stjórnend-
ur rannsóknar og þróunarverkefna fyrirtækja og stofnana í hagnýtum vinnu-
brögðum við skipulagningu og stjórnun þeirra.
Skráning er hafin
Sími 621066
TÖLVUNÁM FYRIR YFIRSTJÓRNENDUR, 40 ST. 13. FEB.-26. APRÍL
Getur þú notað tölvur af öryggi? Þarft þú að liafa betri yfiirsýn í fyrirtækinu?
Hagnýtt tölvunám, sniðið að þörfum yfirstjórnenda, þjálfar þá í að nota tölvuna
sem hjálpartæki til að ná betri árangri í rekstri og stjórnun.
Hafðu samband
og við sendum þér
bœkling um hœl.
Stjórnunarfélag
íslanós
Ánanaustum 15, sími 621066
MARKAÐSSKÓLIÍSLANDS • TÖLVUSKÓLAR GJJ OG SFÍ • SKRIFSTOFU- OG RITARASKÓUNN
MÁLASKÓLINN MÍMIR FJÁRMÁLASKÓLI FJÖLSKYLDUNNAR