Morgunblaðið - 04.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.01.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Baader-maður Vanur sjómaður, sem lokið hefur Baader- námskeiði fyrir frystitogara og hefur margra ára reynslu sem vélstjóri, óskar eftir vinnu, helst á frystitogara. Nánari upplýsingar í síma 91-675801. Frá Grunnskólanum í Hveragerði Kennarar Vegna veikindaforfalla vantar kennara við Grunnskólann í Hveragerði. Aðalkennslugreinar: íslenska, enska og danska í 7. og 8. bekk. Nánari upplýsingar gefa Guðjón Sigurðsson, skólastjóri, í síma 98-34195 (98-34950) og Pálína Snorradóttir, yfirkennari, í síma 98-34195 (98-34436). Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingar nú þegar. Vinnu- tíminn er frá kl. 8.00 til 12.30 eða frá kl. 8.00 til 16.00. Einnig vantar fólk í aðhlynn- ingu á kvöldvaktir kl. 20.00 til 24.00. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi frá kl. 8.00 til 12.00 virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Menntamála ráðuneytið Laus staða Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunarfræði. Aðalkennslu- grein er heilsugæsla. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um náms- feril, ritsmíðar, vísindastörf og kennslu og hjúkrunarstörf umsækjenda, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1990. Menntamáiaráðuneytið, 4. janúar 1990. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Akurey, SF-122, frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 97-81544. Sölumaður Sölumaður óskast strax til starfa hjá litlu innflutningsfyrirtæki. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. janúar merktar: „í - 9934“. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar sftir starfskrafti nú þegar til almennra skrif- stofustarfa. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starfið óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. janúar nk. merkt- ar: „Endurskoðunarskrifstofa - 7184“. Stýrimann vantar á Ólaf GK-33, sem er á línuveiðum frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68415. Skrifstofustúlka óskast til starfa við gerð innflutningsskjala, verðútreikninga, símavörslu o.fl. Nokkur kunnátta í meðferð tölvu nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf - 979“. Blindrabókasafn íslands Bókavörð vantar í heilt starf í útlánsdeild Blindrabókasafns. Þarf að hafa áhuga og þekkingu á bókum. Upplýsingar í síma 686922. Afgreiðslufólk Óskum eftir vönu afgreiðslufólki í verslun okkar í Skeifunni. Vinnutími frá kl. 13-18. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Skeifunni 8 Kennarar Kennara vantar nú þegar í Álftanesskóla, Bessastaðahreppi. Um er að ræða kennslu yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri, í síma 53662, og formaður skólanefndar, í síma 50346. Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, auglýsir hér með eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í febrúar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 93-12500. „Au pair“ „Au pair“ óskast til New York fylkis fyrir 1. febrúar. Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 72363 milli kl. 19.00 og 23.00. Breytir Borg um svip Við óskum eftir myndarlegu fólki til almennra þjónustustarfa í sal, á bari og við dyravörslu. Ef þú ert myndarleg(ur) og jákvæð(ur) og hefur þjónustulund, komdu þá og fáðu þér vinnu hjá okkur. Heilsdagsstörf eða hluta- störf. Upplýsingar gefa hótelstjóri og aðstoðar- hótelstjóri. Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi vantar kennara til að kenna eftirtaldar greinar: Ferðamálagreinar (hlutastarf) og uppeldis- og sálarfræði (hlutastarf). Þá vantar námsráðgjafa í hlutastarf og bóka- safnsfræðing í 3U hluta starfs. Nánari upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. janúar nk. Menntamálaráðuneytið. A UGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ^Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 7. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi, Miðaverð fyrir börn kr. 500,- og fyrir full- orðna kr. 200,-. Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslun- arinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verziunarmannaféiag Reykjavíkur. TILBOÐ - UTBOÐ HUSNÆÐIIBOÐI Útboð - fólkslyftur íþróttasamband íslands óskar eftir tilboði í fólkslyftur í væntanlegt skrifstofuhúsnæði í Laugardal. Um er að ræða tvær vökvalyftur fyrir tvær hæðir og fjórar hæðir. Utboðsgögn verða til sýnis á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, en þar verða þau afhent gegn 5.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu íþróttasam- bands íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugar- dal, 104 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 1. febrúar 1990. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSENI hl ARMÚU 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Til leigu 385 fm iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða. Tvenn- ar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Steypt, upp- hituð plön. Laust strax. Upplýsingar í síma 25775 eða 37581. Toyota 4Runner til sölu Toyota 4Runner V6, 1988. Ekinn 16.000 mílur, „Fuel injecton". Útvarp og segulband. „Cruise control“. Sóllúga. Stál „underbody". Allt rafdrifið. Fæst á skuldabréfi. Upplýsingar í síma 689454 eða 623348.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.