Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 m IÁI IM IU IDAG U IR 8. J IAI IM IÚA R SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.55 ► Yngi- smær (49). 19.20 ► Leður- blökumaðurinn (Batman). dJi. 17.50 ► Töfraglugginn. Endursýn- ing. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 15.25 ► Olíukapphlaupið(WaroftheWildcats).Ósvikinn 17.05 ► Santa Barbara. 18.40 ► Frá degi til dags- vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Jón 17.50 ► Hetjurhimingeimsins(She-Ra).Teiknimynd með (Day by Day). Bandarískur Væni er hérfremstur í flokki. Aðalhlutv.: John Wayne, Martha íslensku tali. gamanmyndaflokkurfyriralla Scott og Albert Dekker. 18.15 ► Kjallarinn. Meðal þeirra sem fram koma erhljóm- aldurshópa. sveitin Big Audio Dynamite en forsprakki hennar, Mick Jones, erfyrrum liðsmaðurClash. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Brageyrað. 5. þáttur. UmsjónÁrni Björnsson. 20.40 ► Petri Sakari og Sinfóníu- hljómsveit ís- lands. 21.05 ► Roseanne. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Hin glaðbeitta og þéttholda 21.35 ► Iþróttahornið. [þróttir helgarinnar. 21.55 ► Andstreymi (Troubles). Fyrsti þátturaffjórum. Breskurþátt- urfráárinu 1988gerðureftirsögur J.G. Farrell. Fjallarum hermann sem snýr heim úr fyrra stríði til ír- lands. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.30 ► Dallas. Banda- rískur framhaldsmyndaflokk- ur. 21.20 ► Shadows. Hljóm- sveitin Shadows leikur af fingrum fram. 22.10 ► Morðgáta (MurderShe Wrote). Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher hefur veriðvinsæl hjá áhorf- endum. 22.55 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). Aftur á skjáinn þessi frábæri spennumyndaflokkur. 23.20 ► Kvikasilfur(Quicksilver). Hann og reiðhjólið hans eru eitt og vinna sem sendill. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæri, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. — Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Flelgason kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Landbúnaður- inn á liðnu ári, fyrri hluti Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Flöskusafnarinn", smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríðúr Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Áramót á fjöllum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (18). 14.00 Fréttír. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir ' kynnir óskalög sjómanna. (Einnlg útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og fiéraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Þjóðsögur og sagn- ir frá Víetnam Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Beet- hoven. — Sónata í e-moll K 304 fyrir fiðlu og píanó í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fíðlu og Walter Klien á píanó. — Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertoga- trió-ið" eftir Ludvig van Beethoven. Vlad- imir Ashkenazy leikur á píanó, Itzak Perl- man á fiðlu og Lynn Harrell á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Ásthildur Ólafsdóttir skólaritari talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (6). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. — Sónata eftir Alessandro Stradella. — Sónata eftir Vincenzo Albrici. Stephen Keavy ög Crispian Steele-Perkins leika á trompeta með hljómsveitinni „The Parley of Instruments"; Peter Holman stjórnar. — Sónata nr. 6 í C-dúr eftir Henry Purc- ell. Purcell-kvartettinn leikur. — Konsert nr. 3 í C-moll eftir Arcangelo Corelli. Enska konserthljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. — „Erbarme Dich", aría úr „Mattheusar- passíunni" eftir Johann Sebastian Bach. Jadwiga Rappe syngur með Con- certgebouw hljómsveitinni; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. — Óbókonsert í e-moll eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur með St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Samantekt um búferlaflutninga til Svíþjóðar. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og möll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgrii.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósíð. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tömasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 I háttinn. I. 00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. i» NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskirtónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Öddu Örnólfs sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá 30. maí sl. á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úr- val frá miðvikudagskvöldi á RÁS 2.) 6.00 Fréttir, af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FIWI 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar, Ijúfir tónar. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 í dag f kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Siminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir í beinni útsendingu. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Viðtöl við unga Islendinga og fréttir af mönnum og málefnum. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. II. 00 Snorri Sturluson. Síminn er 622939. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Stanslaus tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. Hafnarborg Þarstenduryfirsýning á_fjölmörgum söfnum í eigu einstaklinga, auk hluta úr Byggðasafni Hafnarfjarðarog úrÁs- búðarsafni. Sýningin stendurtil 15. jan- úar. Krókur Daði Guðbjörnsson sýnir myndverk sín. Opið er á verslunartíma. Gallerfið Skólavörðustíg 4 Samsýning margra listamanna af yngri kynsloðinni. Opið er á verslunartima. Mokka Gunnar Hjaltason listmálari sýnir 23 þurrkrítar- og vatnslitamyndir sem allar eru til sölu. Alþýðubankinn Akureyri Listkynning á verkum Ruth Hansen. Sýnd eru 9 málverk unnín með olíu á striga. Sýningunni lýkur 2. febrúar. Rafmagnsveitan Egilstöðum Á gamlársdag klukkan 14.00 verður opn- uð sýning á málverkum Hrings Jóhannes- sonar. Sýningunni lýkur 7. janúar. Ásmundarsalur Arkítektafélag íslands hefuropnað sýn- ingu á lokaverkefnum nýútskrifaðra arkí- tekta. Sýningin stendur til 14. janúar. Leiklist Litla leikhúsið Litla leikhúsið sýnir barnaleikritið Regn- bogastrákurinn í Gerðubergi. Söngvarvið verkið eru eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Með aðalhlutverk fara Emil GunnarGuðmundsson, Alda Arnardóttir og Erla Rut Harðardóttir. Leik- stjóri er Eyvindur Erlendsson. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnir leikverk spænska skáldsins Federico Garcia Lorca, Heimili Vernhörðu Alba, sem er í þyðingu Guð- bergs Bergssonar i kvöld og á sunnu- dagskvöld klukkan 20.00. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir, en Hjálmar H. Ragnarsson hefur samið tónlist við verk- ið. Leikmynd hannaði Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, búningana Sigríður Guð- jónsdóttir og lýsinguna Ásmundur Karls- son. Með aðalhlutverk íverkinu fara Krist- björg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, RagnheiðurSteindórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gísla- dóttir og Sigrún Waage. Annað kvöld klukkan 20.00 verðurgam- anleikurinn Lítið fjölskyldufyrirtæki á fjöl- unum og á sunnudaginn klukkan 14.00 verðursynt barnaleikritið Óvitar. Borgarleihúsið Sýning á morgun og sunnudag klukkan 14.00 á Töfrasprotanum eftir Benoný Ægisson. Flutt á stóra sviðinu. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir, en Una Collins sá um leikmynd og búninga. Tónlistina samdi ArnþórJónsson, dansskáld Hlíf Svavarsdóttirog Ijósameistari Lárus Björnsson. Tónlistarstjóri Jóhann G. Jó- hannsson. Fjölmargirleikararfara með hlutverk íleikritinu. Ljós heimsins er á litla sviöinu i kvöld og annað kvöld klukkan 20.00, en Höll sumarlandsins a stóra sviðinu í kvöld klukkan 20.00. Ymislegt MÍR Fyrsta kvikmyndasýning ársis í bíósal MÍR Vatnsstíg 10, verður á sunnudaginn klukkan 16.00. Þá verðursýnd kvikmynd- in Grenada, Grenada mín“, heimildar- kvikmynd Romans Karmen og Konst- antins Simonovs frá 1967 um Spánar- styrjöldina 1936 til 1939. Skýringarmeð myndinni eru á ensku, en öllum er heim- ill aðgangur og er hann ókeypis. Templarahöllin Skemmtifundur Félags Harmonikkuunn- endaverðurfráklukkan 15.00 til 18.00 á sunnudag. Rás 1 = Landflótti ■■■■■ Undanfarin misseri hafa búferlaflutningar frá íslandi auk- OO 30 ist talsvert, einkum til Svíþjóðar. Talið er að um sé að kenna bágbornu átvinnu- og efnahagsástandi hér á landi um þessar mundir. I Samantekt um fólksf lutninga til Svíþjóðar á Rás 1 í kvöld verður rætt við íslendinga í Svíþjóð sem þangað hafa flutt nú nýverið og á umliðnum árum. Fjallað verður um útvarpsrekstur íslendingar í Gautaborg og starfsemi íslendingafélagsins þar. Þá verður rætt við starfsmenn Hagstofu íslands og sænska sendiráðsins í Reykjavík. Enn fremur verður rætt við unga nýgifta konu sem er á förum með fjölskyldu sinni til Svíþjóðar vegna ástandsins hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.