Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 MIÐVI IKL IDAGL JR 1< 0. J IANÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Hveráað ráða? Gamanmynda- flokkur. 15.35 ► Travis McGee. Leikarinngóðkunni Sam Elli- ott, fer hér með aðalhlutverk hins snjalla einkaspæjara Travis McGee. Hann ætlarað rannsaka dularfullt báta- slys sem gamall vinur hans er talinn vera valdur að. Aöalhlutverk: Sam Elliott, Gene Evans, Barry Gorbin og Ruchard Farnsworth. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Fimmfélagar. Spennumyndaflokkur. 18.15 ► Klementína. Vin- sæl teiknimynd með íslenskutali. 18.40 ► í sviðsljósinu. Aft- er Hours. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD áJj. Tf b 0 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. Á tali hjá Hemma Gunn. Stjórn út- sendingar Björn Emilsson. 21.40 ► Arfurinn. Dramantísk mynd umslóv- eriska fjölskyldu, sem upplifir þrjú róstursöm en gjöróltk tímabil, frá 1914 ogframyfirsíðari heíms- styrjöld, í sögu Slóvenía og Júgóslavíu. Þýðandl Stefán Bergmann. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Arfurinn, fram- hald.. 23.45 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Í slagtogi. 21.40 ► Snuddarar. Nýr 22.30 ► 23.00 ► Olíuborpaliurinn. Spennumynd um nokkra fjöllun, íþróttir og veður ásamt Af bæíborg. Gestur þáttarins er bandarískur sakamála- Þetta er þitt fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa fréttatengdum innslögum. Bandariskur Halldór Ásgrímsson myndaflokkúr. Leynilögregl- lif. Breskurvið- tekið að sér djúpsjávarköfun vegna olíuborunar og oft 0 gamanmynda- sjávarútvegsráð- upar níunda áratugarins, talsþáttur. er æði tvísýnt um hvort þeir komi aftur til baka úr þess- flokkur. herra. þau Nick og Nora, elta uppi um lífshættulegu leiðöngrum. Bönnuð börnum. vandleystglæpamál. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP MYIMDBÖND RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- Ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Helgason kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Askell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Or menningarsögunni — Saga geð- veikinnar frá skynsemisöld til 19. aldar. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flyt- ur. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn — Slysavarnafélag (s- lands, síðari þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilver- unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um búferlaflutninga til Svíþjóðar. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi). 15.50 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — „Tamanza og Tanchalá", þjóðsaga frá Tíbet. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy og Rachmaninoff. — „Nuages", Næturljóðnr. 1 eftirClaude Debussy. Cleveland-hljómsveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stjómar. — Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rachmaninoff. Vladimir Ashk- enazy leikur með Concertgebouw-hljóm- sveitinni í Amsterdám; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (8). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Söguskoöun E.H. Carr. HaraldurJó- hannesson les erindi um söguheimspeki. 21.30 islenskir einsöngvarar. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendi. Hrollvekjan „Martröðin í Álmstræti" og skrímslié Fred Kruger. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Áður útvarpað 20. júlísl.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þon/arðardóttir. 24.00 Fréttjr. 00.10 Sarnhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfi'ettir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall -og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Fylgst með og sagðar •fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Llsa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 ( háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðmn rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísiand. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Fimmti þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð óg flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSH LUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 oa 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Hádegisútvarþ Aðalstöðvarinnar, Ijúfir tónar. 13.00 Lögin viðvinnuna. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt f mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og hvað framtíðin ber í skauti sér, viðmælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Viðtöl við unga íslendinga og fréttir af atburðum líðandi stundar. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva strætó. Síminn er 622939. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Ákveðin mál tekin fyrir hverju sinni. Umsjón: Bjami Haukur og Sigurður Hlöðversson. 19.00 Stanslaus tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Sig- ursteinn Másson. Barnastund og fleira. 9.00 Páll Þorsteinsson. 15.00 Agúst Héðinsson. íslenskir tónlistar- menn. Getraunir og opin lína. 17.00 Haraldur Gíslason. Kvöldfréttir kl. 18.00 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr kíkir á það helstá í kvik- myndahúsunum. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Sæbjörn Valdimarsson Af heimskum harðjaxli Gamanmynd The Naked Gun^ ★ ★ Leikstjóri David Zucker. Handrit Jim Abrahams, Jerry og David Zucker. Aðalleikendur Leslie Nielsen, Priscilla Presley, Ge- orge Kennedy, Ricardo Motal- ban. Bandarísk. Paramount 1988. Háskólabíó 1989. 85 mín. Öllum leyfð. Enn einn farsinn frá þríeykinu Zucker, Abrahams, Zucker, sem m.a. á að baki þá sögufrægu sa- tíru, Airþlane. Að þessu sinni taka þeir fyrir Police Squad,' roskna lögguþætti úr sjónvarpi og gera að þeim góðlátlegt grín. Einkum þó hinum treggáfaða en harðvítuga lögreglustjóra, Drebin, (Nielsen), sem lendir í hinum æsilegustu úti- stöðum við litskrúðugan unfdir- heimalýð og tekst oftast að klúðra hlutunum þannig að hann ræður við þá. Nielsen, þessi reffilegi og góð- kunni B-leikari úr urmul aukal- hlutverka úr misgóðum myndum í gegnum tíðina, kemur, sér og sigr- ar í hlutverki lögregluforingjans vitgranna, er hreint út sagt óborg- anlegur. Hann fær góðan stuðning frá Kennedy gamla, Montalban og Presley, textinn er hlaðinn stór- karlalegri aulafyndni og uppákom- urnar oftast hin ágætasta skemmt- un fyrir alla aldurshópa. Horfið aftur til hryllingsnætur Hroilvekja Fright Night Part II ★★ Leikstjóri Tommy Lee Wallace. Aðalleikendur Roddy McDowall, William Ragsdale, Traci Lin. Bandarísk. The Vista Organisati- on 1988. Steinar 1989. Hi-Fi: Bönnuð yngri en 16 ára. 99 mín. Hér segir af vampírum á atóm- öld, einkum þó hinni lostafögru Carmen, sem dustar af sér gre- farrykið um óttubil og leitar hrfnda vegna dauða bróður síns. Ungling- skrakkar og afdankaður stjórnandi hrollvekjuþátta, (McDowall), reyna að kveða djöful þennann niður. Ósköp bragðlaust framhald hinn- ar óvenju hressulegu hryllings- myndar, Fright Night, sem leiftraði af óvenjulegum krafti og ágætri gamansemi. En.hér er búið að skifta um áhöfn í öllum plássum, að McDowall undanskyldum, enda er útkoman ólíkt látlausari þó hún teljist ekki beint leiðinleg. Á sínar broslegu hliðar og brellurnar eru nokkuð góðar. En vonandi fáum við ekki fleiri úr þessari áttinni. Rás 1: Tíbet ■■■■ Fjallað verður um -| n 20 Tíbet og Tíbetbúa í -■-O Bamaútvarpinu í dag. Tíbetar eru lamatrúar og nýlega fékk útlægur leiðtogi þeirra, Dalai Lama, friðarverð- laun Nobels fyrir friðsamlega baráttu sína fyrir frelsi þjóðar sinnar. Sögur og kvæði Tíbeta fjalla einnig mörg um sama efni, frelsisbaráttu þjóðarinnar undan ómannúðlegu þjóðskipu- lagi og erlendu valdi. í þættinum verður lesin þjóð- sagan um Tamanza og Tarchalá Dalai Lama. og leikin tónlist frá Tíbet, sem er bæði sérstök og skemmtileg. Umsjón með þættinum hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.