Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 B 19 KAllPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi fógetaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttar- vexti strax frá gjalddaga. Hér gild- ir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna ber lánveitendum um yfirtöku íána. Ef Byggingarsjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Laugávegi 77, Reykjavík og t'il- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lán- tökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veð- bókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ VEÐLEYFI — Þrátt fyrir þing- lýsingu kaupsamnings, þarf kaup- andi eða kaupendur að fá heimild frá þinglýstum eiganda fasteignar- innar fyrir veðsetningum (nýjar lán- tökur eða flutningar á veðskuld- um). Er þessi heimild kölluð veð- leyfi. Kaupandi skal hafa samband við afgreiðslu fasteignasölunnar ef hann þarf að fá veðheimildir og annast fasteignasalan milligöngu um heimildina. Auk þess þarf kaup- andi oft að af la annarra skjala varð- andi veðsetninguna, t.d. veðbókar- vottorð, brunabótamatsvottorð o.fl. Fasteignasalan annast ekki öflun slíkra skjala, nema eftir sérstöku samkomulagi og þá gegn greiðslu. ■ AFSAL — Tilkynning um eig- endaskipti frá Fasteignamati ríkis- ins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þing- lýsa á, hafa verið undirrituð sam- kvæmt umboði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsing- ar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKI MAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fast- eignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. M GÁLLÁR — Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir af- hendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýsingar- gjald hvers þinglýst skjals er nú 600 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greið- ir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpil- gjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpilgjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveijum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þingiýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hveija byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yf ir 50%. LAATAKHADIR ■ NÝBYGGING — Hámarkslán Byggingarsjóðs ríkisins vegna nýrra íbúða nema nú — október - 'desember— kr. 4.133.000 fyrir fyrstu íbúð en kr. 2.893.000 fyrir seinni íbúð. Skilyrði er að umsækj- andi hafi verið virkur félagi í lífeyr- issjóði í amk. 20 af síðustu 24 mánuðum og að hlutaðeigandi lífeyrissjóðir hafi keypt skuldabréf af byggingarsjóði ríkisins fyrir amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu til að fullt lán fáist. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Samþykki byggingarnefndar bóta eða viðbyggingar við eldra íbúðarhúsnæði, svo og lán til útrým- ingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verka- mannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofnana á vegum ríkisins og félagasamtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til fé- laga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍI8BY GG JENDtJR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birt- ingu auglýsingar um ný byggingar- svæði geta væntanlegir umsækj- endur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hveijum tima hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfélögum — í Reykjavík á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlagötu 2. Skil- málar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að hús- hönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsóknareyðublöðum. ■ LÓÐAUTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skrif lega tilkynningu, úthlutunar- bréf og þar er þeim gef inn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.f 1. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlut- unar fá lóðarhafar afhent nauðsyn- leggögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðafblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyf isumsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. — Fokheldisvottorð byggingarfull- trúa. Aðeins þarf að skila einú vott- orði fyrir húsið eðastigaganginn. — Kaupsamningur. — Brunabótamat eða smíðatrygg- ing, ef húsið er í smíðum. ■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til kaupa á notaðri íbúð nemur nú kr. 2.893.000, ef um er að ræða fyrstu íbúð en kr. 2.025.000 fyrir seinni íbúð. Umsækjandi þarf að uppfylla sömu skilyrði varðandi lánshæfni og gilda um nýbyggingarián, sem rakin eru hér á undan. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúðar- innar. — Samþykki byggingarnefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikningar. — Brunabótamat. ■ LÁNSKJÖR —Lánstímihús- næðislána er 40 ár og ársvextir eru 3,5%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunarlaus fyrstu tvö árin og greiðast þá ein- ungis vextir og verðbætur á þá. ■ ÖNNUR LÁN — Húspæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérlán, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar endurnýjunar og endur- skrifað upp á teikningar hjá bygg- ingarfulltrúa. Fyllaþarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, af- stöðumynd sem fylgir byggingar- nefndarteikningu og umsókn um raforku með undirskrift rafverk- taka og húsbyggjanda. Umsækj- anda er tilkynnt hvort hann upp- fyllir skilyrði rafmagnsveitu pg staðfestir þá leyfið með því að greiða heimtaugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikning- ar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stigum fram- kvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldisvottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggj- endur og t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Byggingar- fulltrúar gefa út fokheldisvottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðar- úttekt að hafa farið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga (i Reykjavík skrif- stofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að uppfylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðarsamningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhaf i veðsett mannvirki á lóðinni. ■ GJÖLD — Gatnagerðargjöld eru migmunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Til viðmiðunar má þó nefna að í Reykjavik eru gatna- gerðargjöld fyrir 650 rúmmetra ein- býlishús nú kr. 1.339.059 ogheim- æðargjaid kr. 70.757. Sömu gjöld fyrir 550 rúm. raðhús eru kr. 728.387 og kr. 38.802. Fyrirfjöl- býlishús eru sömu gjöld 235.440 og 12.500 á hveija íbúð. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 'Ainnan mán- aðar frá úthlutun, síðan 'Ainnan 3 mánaða frá úthlutun og loks '/3- innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um fram- kvæmdir þarf framkvæmdaleyfi. I því felst byggingaleyf i og til að fá það þurfa bygginganefndarteikn- ingar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatna- gerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnigþarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kem- ur þegar byggingarleyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og holræsaframkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingarleyf i að liggja fyrir, lóðarafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa 681066 Leitið ekki langt yfir skammt Opið kl. 13-15 Gnoðarvogur 60 fm snyrtil. 2ja herb. ib. Til afh. strax. Verð 4 millj. Sólvallagata Falleg stúdióib. á 3. hæð i nýi. húsi. SuAursv. Parket. Akv. sala. Súluhólar 51 tm góð 2ja herb. ib. m. stórum svölum og góðu útsýni. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Leifsgata 40 fm litil 2ja herb. íb. Mikið endurn. m.a. parket, eldhús. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 3,0 millj. Efstasund 3ja herb. rúmg. ib. á jarðh. i tvibhúsi m/sérinng. Sérþvottah. Verð 5,2 miílj. Þverholt 80 fm 3ja herb. ib. Til afh. strax tilb. u. trév. Stæði i bílgeymslu. Lán frá byggsjóði rikisins 3 millj. Verð 6,3 millj. Garðabær 115 fm neðri sérhæð i tvibhúsi með sérinng. Sérþvhús með inng. 3-4 svefn- herb. Áhv. sala. Verð 6,5 millj. Þingholtin Ca 130 fm 4ra-5 herb. sérhæð sem afh. tilb. u. trév. með frág. sameign. Bilgeymsla undirhúsinu. Verð 8,6 millj. Öldutún - Hf. 138 fm efri sérhæð i þribhusi. Sérinng. Sérþvhús. 4-5 svefnherb. Bílsk. íb. þarfnast einhv. endurn. Ákv. sala. Veró 7,7 millj. Gerðakot - Álftan. 230 fm fallegt einbhús á einni hæð meó stórum bilsk. Ákv. sala. Áhv. ca 4 millj. frá byggsjóði rikisins. Verð 11,5 millj. Seljahverfi 205 fm einbhús, hæð og ris, með innb. bilsk. 4 svefnhérb. Húsið er klætt með múrsteini. Ákv. sala. Verð 12.5 m.'llj. Garðhús - raðh. 200 fm endaraðh. m/innb. bilsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Teikn. á skrifst. Verð 7,0 millj. Logaland 195 im mjög gott endaraðhús. Vandað- ar innr. Faliegt útsýni. Ákv. sala. Verð 12,8-13 millj. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 11S (Bæjarieiðahdsinu) S/mi:68 1066 Þorlákur Einarsson Bergur Guðnason if S 29077 @ Opið kl. 1-3 Einbýlis- og raðhús Urðarstígur. Fallegt steinhús tvær hæðir og kj. í dag eru í húsinu 3 íb. Baldursgata. Fallegt 160 fm parh. á þremur hæðum. Stúdíóvinnust. á efstu hæð. Karlagata. Parh. 130 fm hæð og ris. Sér 2ja herb. íb. í kj. Áhv. nýtt veðdlán 3,0 millj. Skipti mögul. á 3ja 4ra herb. íb. Gistiheimili við Ránargötu með 12 vel útbúnum herb. Matsal- ur. Baðherb. á hverri hæð. Góð viðskiptasamb. Verð 1S,0 millj. Byggingalóð óskast. Höfum traustan kaupanda að góðri lóð fyrir fjölbhús í Reykjavík vestan Elliðaár. I smíðum Grafarvogur Til sölu óvenju rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í glæsil. 2ja hæða húsi við Spor- hamra. Stórt þvottaherb. og geymslai öllum íb. Húsið er nú þegar uppsteypt og veðhæft. Afh. eftir aðeins 4-5 mán. Byggaðili: Jón Hannesson hf. Suðurhlíðar — Kóp. Til sölu í glæsil. fjölbhúsi 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Sameign og lóð fullfrág. Byggaðilar Ágúst og Magnús sf. og Hannes Bjömsson. Suðurhlíðar. Glæsil. parhús á tveimur hæðum m/garðstofu og bflsk. Skilast fokh. að utan og innan. Verð;6,0 millj. Eða fullgert að utan. Verð 7,5 millj. v 4ra-6 herb. ibúðir írabakki. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Svalir meðfram allri íb. Hátt brunabótamat. Verð 5,3 millj. Dvergabakki - bílsk. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Tvennar sv. Þrjú rúmg. herb. 25 fm bílsk. Holtsgata. Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð. 2 stofur, 3 svefnherb. Suður- sv. Skuldlaus. Skipti á minni mögul. 3ja herb. ibúðir Austurbrún. Falleg 90 fm ib. á jarðhæð í tvíb. m/sérinng. og -hita. Laus strax. Lítið áhv. Verð 6,0 millj. Skúlagata. 75 fm íb. á 2. hæð. Tvær stofur. Rúmg. svefnherb. Verð 4,4 millj. 2ja herb. íbúðir Skúlagata. Snotur 2ja-3ja herb. risíb. með suðursv. Skuldl. Verð 3,2 millj.? Hverfisgata. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Allt sér. Áhv. veðd kr. 850 þús. Verð 3,7 millj. Bragagata. Falleg 2ja herb. 50 fm risíb. i steinh. Mikið endurn. Verð 2,6 millj. Seltjarnarnes. Til sölu einb- húsalóð viö Bollagarða. Eftirsóttur staður. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI. Þ.ÞORGRfMSSON&CO ABET HARÐPLASTÁ BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Bifreiðaeigendur ath! Átveimurstöðum: Borgartúni 26, símar 681510 og 681502. Hamarshöfða 1, sími 674744. Komið og skráið bílinn. Okkur vantar bíla á staðinn. BRAUT HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.