Alþýðublaðið - 17.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1932, Blaðsíða 4
4 4LPVÐUBLAÐ1Ð KEZTU MMM . i # fáið pið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ----- Sfmi 1845. --- Bókarfregn. Karl Konow: Endumiinn- ingar um Bjömstjerne Björnson. Einar Guö- mundsson pýddi. Ég var að Ijúka við að lesa pessa yfirlætislausu, MtLu bók, sem hefir inni að haida mangan fróðleik og merkan um stórskáid- ið norska Björnstjerne Björnson, sem skipað hefir og skipar enn óvenjulegan heiðurssess í hjörtum frænda vorra austah hafs. Og f>aö að maklegleikum. Því auk sér- stakrar skáldgáfu og stílsnildar, sem hann var gædduT, átti hann heilbrigða, aðsópsmikla skapgerð og glæsileik þann í fmmkomu og 'fasi, sem hvarvetna olli því. að hann bar þar foringjaniafn, sem hann lagðist að. Bjömson er nokkuð kunnur á fslandi, enda munu þeir fáir meðal erlendra Tjthöfunda, sem sjálfsajjðara mun vera, að kunnir séu á Islandi en hann. Hann hefir erft æði miLkið af þeirri snilligáfu, sem skapaði norrænt mál, svo skorinort sem það er og sjálfsagður miðill heilr brigðrar, skýrrar hugsunar. Vér finnum glögt við lestur skáld- verka hans, að andi hefir skapað þau skyldur þeim, sem myndaðá kjamyrði fornaidarinnar íslenzku, enda þótt tungan, sem rituð er, sé nokkuð önnur en sú, sem öðm fremur gefur fslendingasögunum og Heimskrjnglu óhagganiegt listagildi. Hvað efni þessarar bók- ar viðvíkur, þá lýsir hún ýmsum atvikum úr einkalífi Bjömsons. Dg í einkalífi stórmennisins kem- ur jafnan frám ýmislegt það, sem ekki er kunnugt þeim, sem að eins þekkir þá hlið, sem að ál- þjóð snýr. Höfundurinn er sveit- ungi skáldsins, gagnkunnugur heimilisháttum hans og dregur skemtilega fram ýmsa skoplega atburði og annað, sem hverjum þeim er ómissandi, sem hefir löngun til að skygnast nánar inn í djúp þessamr risasálar. Og þýð- ingin er gerð af alúð og þýðíeika) þess manns, sem enn er ekki vaxinn upp í þá „litteœru" hæð, sem beimilar mönnum að gera sér leik að því að misbjóða smekk íslenzkia lesenda. Þeir menn, sem leggja á sig erfiði og fyrirhöfn til þess að gera löndum sínum kleift að njóta góðra bóka, eiga þakkir skilið að sama skapi sem hinir eiga for- smán skilið og fyrirlitningu, serni í gróðaskyni fást við þýðingu, samningu og útgáfu ýmissa „leyndardóma“-reifara, sem í þjóðfélagi, sem þykist láta sér umhugað um andlegt heilbrigði barna sinna, ættu að bannfærast og brennast á báli. — Einar Guðmundsson á þakkir skilið fynir þýðinguna og útgef- endurnir fyrir laglegan frágang þessarar bókar. Sigurbj. Einamson, (Jsu daglnn og veginn Dánarftegn. Þórunn Erlendsdóttir, ekkja Guðjóns Einarssonar skipasmiðs, Lindargötu 8, lézt í jg|æ{r í Landa- kotssjúkrahúsi. Landkrabba kallar Valtýr Stefánsson Sig- urjón Á. Ólafsson, sem verið hefir sjómaður á þriðja áratug. — Sjálfur kann Valtýr ekki áralagið. Kjörskrá liggur nú frarnmi í skrifstofum Sjómannafélagsins og Dagsbrúnalr (sem báðar ern í Hafnarstræti 18) og í skiúfstofu Alþýðusam- bandsins, Edinborgarhúsi. í Bandrikjunum hefst í dag mikil fjársöfnun um gervalt Landið til Lífsviður- væris atvinnuleysingjum og fjöl- skyldum þeirra, og stjórnar lands- nefnd fjársöfnuninni, en gert er ráð fyrir, að tala atvinnuleysingja í Bandaríkjunum verði í vetur 11 milljónir, segir UP.-fregn frá Washington. Nýja stefnan í fjármálum bæjarins, sem í- haldið tók upp um sama leyti og það misti yfixráðxn í niður- jöfnunamefndinni, er fyrst og fremst að „þakka“ Pétri Hall- dórssyni, þvi hvað sem kann að mega segja um Pétur, þá verður ekki af honum haft að hann er einlœgui) auðvaldssinni. En þessi nýja stefna er í því fólgin að jafna ekki niður öllum útgjöid- um bæjarins, beldur taka lán fyrir nokkrum hluta þeirra til þess með því að hlífa stóreignamönn- unum. Veiting Hunavatnssýslu. Guðbrandi fsberg hefir verið veitt sýslumannsembættið í Húna- vatnssýslu. Heimisiðnaðarfélag ísiands heldur tvö saumanámskeið í haust fyrir jól. Annað þeirra byrj- ar á föstudagskvöldið. Kenslan verður ókeypis og fer hún frani í Austurbæjarskólanum kl. 8—10 á kvöldin. Atvinnulausrasbráning á Siglufirð (í einkaskeyti til Alþýðubiaðs- ins.) 1. þ. m. var tala atvinnu,- lausra manna á Siglufirði 105, þar af kvæntir 51, börn þedrra samtals 120, aðrir á framfæri þeirrp 60. Sjúkdómsdagar þeirra, sem á framfæri eru (frá 1. jan?) 1001. Lægstu tekjur þessara manna júlí til október (1. júli til 1. okt) kr. 12,50, hæstu tekjur 1500 kr. Fréttaritari. Hryggbrot. Eins og von var, hryggbrutu verkakonurnar kommúnista-biðl- ana á fundinum í gær. Að eins 20 konur sóttu fundinn og ein af þeim, sem talaði, kvaðst / ekki skilja „áhugaleysi“ verkakvenna; kvaðst hún hafa talað við 136 verkakormr, en allar höfðu neitað að koma á fundinn. Af þeim 20, er sóttu fundinn, voru 10 félagar úr Verkakvennafélaginu Framsókn og andstæðingar kommúnista. Svona fór um þá biðilsför. Þeg- ar Brynjólfur fór af fundinum nuddaði hann auman hrygginn. Fimdarkomt, Mjólk handa skólabðrnum. • Fundur í Stéttarfélagi barna- kennará 13. okt. s. 1. samþykti eftirfarandi tillögu vegna mjólk- urneyzlu barna í skólum bæjar- ins: „Firndur í Stéttarfélagi barna- kennara í Reykjavík skorar á skólanefnd Reykjavíkur að hlut- ast til um nú þegar, að öllum börnum í skólUm bæjarins verði trygð mjólk, minst 2,5 desititrar daglega.“ íslenzknr togari tekinn. 1 gær kom varðskipið „Ægir“ hingað með togarann „Skúla fó- geta“ og kærði hann fyrir landr helgisbrot. Tók „Ægir“ togarann á Faxaflóa. Réttarrannisókn hófst í morgun. Stýrimannaskólinn. Einar Jónsson meistari hefir verið skipaður fastur kennari við Stýrimannaskólann. Vopnahlé við ranglætið. Jón Þorláksson segir frá því í gær, að nú sé vopnahlé um kjör- dæmaskipunarmálið og sé það vel.' Eins og kunnugt er, hefir það sjaldan þótt lýsa manndómi að gera vopnahlé við ranglætið, en það hafa forkólfar sjálfstæðis- íhaldsins gert svo eftirminnilega sem raun er. Tvisvar hafa þeir svikið kröfuna um fullkomið rétt- læti við kosningar og þéir erp boðnir og búnir til að gera það í þriðja skifti, ef þedr geta t. d. með því bjaxigað einhverjum vild- arvina sinna undan réttlátxim dómi fyrdr svívirðdlegt athæfi. — Ég trúi íhaldwi aldrei frpmar í neimt máli. Sjálfstœdipsm. A-llstlnn er listi alþýðUsamtakanna. Úirnði, sem hafa gefist illa. 1 Danmörku og Svíþjóð sitja jafnaðarmannastjörnir að völdum. I þessum löndum hefir alþýðan reynt úrræði einkabrasksins og þau hafa gefist illa. Hefir ísienzk alþýða ekki sömu sögu aðsegja? Jú, sannarlega. Ætlar hún enn að trúa einkabröskuiunum, sem alt leggja í rústir, fyrir málum sínum? Tekur hún sömu afstöðu Hvergi betri Steamkol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einaps. «ími 595. Varist a'ð láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkur annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd í miðsíöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur", Laugavegi 28. Reiðhjól tekin til geymslu. — - „Örninn", sími 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Ijósið A-listann! og dönsk og sænsk alþýða? — Það sést á laugardaginn keinur. A'llstinn er listi verkamanna, sjömanna, iðnaðarmanna og verkakvenma. H?að er st® frétts? Nœturlaiknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Otuarpid, í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Söngvélartónh leikar. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlöndum (séra Sig. Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Út- varpsferspilið). — Einsöngur (Kristján Kristjánsson). — . Fiðlu- spil. l'og/jmmir. „Geir“ kom af veið- um í morgun með veikan stýri- mann. Afli „Geirs“ var 1100 körfur ísfiskjar. Skipafréttir. „Dettifoss" kóm á laugardagskvöldið frá útlöndum. „Súðin“ var í moTgun á leið frá Búðardal til Stykkishólms. Vecrio. Útlit hér um slóðir: Suðaustan- og austan-átt, allhvöss með kvöldinu. Regn öðru hverju. Rltstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.