Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 3
f- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANUAR 1990 I » » 19.apríl'84 var kvikmyndin „Scarface"frumsýnd í Laugarásbíói fyrír íiillu húsi__ . og þeir hleyptu Alfreð ekki inn! yndin var nefnilega bönnuð innan 16 og hann ekki nema 15. En tíminn leið - Alfreð varð 16 og „Scaríace" kom á leigurnar! Nú hafa jakkaföt og bindi leyst pönkaragallann af hólmi en dálæti Alfreðs á „Scaríace" er hið sama. Hann sér hana líka hvenær sem honum dettur í hug - og allar hihar myndirnar sem hann komst ekki á fyrir 5 árum. Myndbandið er sjálfstæður miðill - ekki bara annar kostur á eftir sjónvarpi og kvikmyndahúsum og vandaðar myndir eru oft framleiddar sérstaklega fyrir myndbandamarkaðinn. Kostir myndbanda eru augljósir; þú horíir þegar þér sýnist, tekur þér hlé þegar þér hentar, stillir eins hátt og þú vilt. Og kvikmyndir sem þú hefur ekki aldur til að sjá þegar þær eru sýndar í kvikmyndahúsum bíða líka eftir þér á mynd- bandaleigunum þegar þú hefur náð löglegum aldri. Á myndböndum má finna ótrúlega fjólbreytt efni til skemmtunar, afþreyingar og fróðleiks fyrir alla fjöl- skylduna. Meðal þessa efnis eru myndir sem aldrei hafa verið sýndar opinber- lega hér á landi. Kynntu þér fjölbreytnina á næstu leigu. Hún kemur á óvart. S M A I S SAMTÖK MYNDBANDAÚTGEFENDA Á ÍSLANDI SÝNISHORN AF NÝJUM VÖNDUÐUM MYNDBÖNDUM > i l Working Girl Tilnefnd til sex Oscars-verðlauna. Harrison Ford, Melanie Griffith, Sigoumey Weaver. Crossing Delancy Meö Amy Irving. Meðal 10 best sóttu mynda í USA 1989. r- My Stepmother is an Alien Grínmynd um samskipti feðgina við konu af öðrum hnetti. Kim Basinger, Dan Aykroyd. Betrayed Magnþrungin spennumynd með Debra Winger og Tom Berenger. Spellbinder Ótrúleg spenna, rómantík, hryllingur. Timothy Daly og Kelly Preston. Baron Munchhausen Lygileg. Ómótstæði- leg. Frábær en sönn. Oliver Reed, Eric Idle og John Neville. The Gunrunner Tryllir með Kevin Costner („The Untouchables"). Starlight Hotel Hörkuspennandi og hugljúf mynd sem hlotið hefur frábæra dóma. Greer Robson og Peter Phelps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.