Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANUAR 1990 Hlíðarvatn hverfur verði sjóvarnargarð- urinn ekki lagfærður -segir Þórarinn Snorrason hreppstjóri ROF komu í.sjóvarnargarða á fjögurra kílómetra belti á strönd Selvogs í óveðrinu að- fararnótt þriðjudags. Þórarinn Snorrason hreppstjóri Ölfus- Margeir og Nunn gerðu jafiitefli MARGEIR Pétursson, stórmeist- ari í skák, gerði jafhtefli við Bretann Nunn í fyrstu umferð stórmeistaramóts í skák, sem hófst í Wijk Aan Zee í í Hollandi í gær. Margeir var með svart. Short vann Gurevich, Piket vann Nijboer og Anand vann Kuijf. Jafn- tefli gerðu Kortschnoi og Anders- son, Dokhoian og Portisch, Dluggy og Van Der Wiel. hrepps segir að brýnt sé að lag- færa sjóvarnargarðinn sem allra fyrst til að hindra að byggð leggist með öllu af við Selvog. Hætta er talin á að eiðið á milli Hlíðarvatns og hafs rofni í næstu stórveðrum og vatnið verði að flóa. Skörð komu í sjó- varnargarðinn við vatnið á nokkrum stöðum en í þar er mikil silungaveiði. Sjór komst í fjárhúsið á Þorkels- gerði og drápust tvær kindur. Sjór komst einnig inn í hlöðuna þar á bæ og olli stórskemmdum á heyi. Þá feykti veðurhamurinn járnþaki af íbúðarhúsi við Selvog og sumar- bústaður fauk og kom niður í heilu lagi tugum metra frá þeim stað sem hann upphaf lega stóð. Fulltrúar frá V.ita- og hafnamála- stjórn hafa kannað skemmdir á sjó- Varnargörðum við strendur Selvogs og telja þeir að kostnaður við end.ur- bæturnar nemi tugmilljónum króna, að sögn Þórarins. Þórarinn segir að byggðin sé í Morgunblaðið/Þorkell . Á myndinni sjást rof, sem stormflóðið olli á varnargarðinum milli Hlíðarvatns, sem er vinstra megin á niyndinni, og sjávar. hættu eins og nú háttar til. Austan Strandakirkju er byggðaþyrping en þó nokkur hluti húsanna stendur auður. „Sjóvarnargarður er á milli sjáv- ar og Hlíðarvatns er hann mjög illa farinn. Verði hann ekki lagfærður hverfur Hlíðarvatn," sagði Þórar- inn. Fjögur stangveiðifélög, Stang- veiðifélag Hafnarfjarðar, Stanga- á að stefna allri byggð hér í voða," veiðifélag Selfoss, Ármenn og sagði Þórarinn. Stakkavík, hafa leigt veiðiréttindi í Hlíðarvatni en það er Strandakirkja sem á veiðiréttinn. „Það eru víða stór skörð í sjó- varnargörðum meðfram ströndinni og ég tel að stjórnvöld verði að beita sér fyrir lagfæringum ef ekki Þ.ÞORGRÍMSSON&CO KENTILEi gólff lísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.