Morgunblaðið - 13.01.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.01.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANUAR 1990 5 Hlíðarvatn hverfur verði sjóvarnargarð- urinn ekki lagfærður -segir Þórarinn Snorrason hreppstjóri ROF komu í sjóvarnargarða á fjögurra kílómetra belti á strönd Selvogs í óveðrinu að- fararnótt þriðjudags. Þórarinn Snorrason hreppstjóri Ölfus- Margeir og Nunn gerðu jafiitefli MARGEIR Pétursson, stórmeist- ari í skák, gerði jafntefli við Bretann Nunn í fyrstu umferð stórmeistaramóts í skák, sem hófst í Wijk Aan Zee í í Hollandi í gær. Margeir var með svart. Short vann Gurevich, Piket vann Nijboer og Anand vann Kuijf. Jafn- tefli gerðu Kortschnoi og Anders- son, Dokhoian og Portisch, Dluggy og Van Der Wiel. hrepps segir að brýnt sé að lag- færa sjóvarnargarðinn sem allra fyrst til að hindra að byggð leggist með öllu af við Selvog. Hætta er talin á að eiðið á milli Hlíðarvatns og hafs roíhi í næstu stórveðrum og vatnið verði að flóa. Skörð komu í sjó- varnargarðinn við vatnið á nokkrum stöðum en í þar er mikil silungaveiði. Sjór komst í fjárhúsið á Þorkels- gerði og drápust tvær kindur. Sjór komst einnig inn í hlöðuna þar á bæ og olli stórskemmdum á heyi. Þá feykti veðurhamurinn járnþaki af íbúðarhúsi við Selvog og sumar- bústaður fauk og kom niður í heilu lagi tugum metra frá þeim stað sem hann upphaflega stóð. Fulltrúar frá Vita- og hafnamála- stjórn hafa kannað skemmdir á sjó- varnargörðum við strendur Selvogs og telja þeir að kostnaður við end.ur- bæturnar nemi tugmilljónum króna, að sögn Þórarins. Þórarinn segir að byggðin sé í Morgunblaðið/Þorkell Á myndinni sjást rof, sem stormflóðið olli á varnargarðinum inilli Hlíðarvatns, sem er vinstra megin á niyndinni, og sjávar. hættu eins og nú háttar til. Austan Strandakirkju er byggðaþyrping en þó nokkur hluti húsanna stendur auður. „Sjóvarnargarður er á milli sjáv- ar og Hlíðatvatns er hann mjög illa farinn. Verði hann ekki lagfærður hverfur Hlíðarvatn," sagði Þórar- inn. Fjögur stangveiðifélög, Stang- veiðifélag Hafnarfjarðar, Stanga- veiðifélag Selfoss, Ármenn og Stakkavík, hafa leigt veiðiréttindi í Hlíðarvatni en það er Strandakirkja sem á veiðiréttinn. „Það eru víða stór skörð í sjó- varnargörðum meðfram ströndinni og ég tel að stjórnvöld verði að beita sér fyrir lagfæringum ef ekki á að stefna allri byggð hér í voða,“ sagði Þórarinn. Þ.Þ0B6BÍMSS0N&C0 Q0EÍOO00. gólfflísar- kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 NISSAN PATHFINDER Útvarp með kasettutæki Diskabremsur að aftan og framan Fjögurra þrepa, full- komin, tölvustýrð sjálfskipting Mýkt fjöðrunar stillanleg með takka við ökumannssæti BILASYNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14 - 17 IMISSAIM PATHFINDER meó öllum þessum lúxusbúnaói kostar aóeins kr. 2.178.000,- stgr Ingvar Helgason M Sævarhöföa 2 sími 91-674000 Álfelgur | W€ frá Nissan T 1 mi 70% Opnanlegir hliðargluggar 1'"' , - Koporlitað Opnanlegur aftur- P|Él g|er hleri og afturgluggi 1 y Besta 1 fáanleg 1 innrétting Rafdrifnar rúður 1 Aflstýri, stillanleg stýrishæð og veltistýri 1 ■ 'mmmmmmmm—mmm Samlæsing í 1 hurðum Sóllúga 1 Hraðastilling (Cruise Control) 1 | / / 1 Geysiöflug 3.0 V6 vél með 1 / beinni innspýtingu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.