Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP laugardagur is. janúar 1990 SJONVARP / MORGUNN b 0 STOÐ2 9:00 9:30 10:00 9.00 ? Með afa. Teiknimyndirnar sem afi sýnir í dag verða Villi vespa, Besta bókin, Snorkarnir og Skollasög- ur, með íslensku tali. Dagskrárgerð Guðrún Þórðardóttir. 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 10.30 ?¦ Denni 11.10 ? Benji. Leikinn 12.00 ? dæmalausi.Teikni- myndaflokkur um hundinn Sokkabönd í mynd um Denna Benji. stfl. Endurtek- dæmalausa. 11.35 ? Þrírfiskar.Ævin- ið frá í gær. 10.50 ? Jóiher- týri. maður. Teiknimyndir. 12.30 ? Leynilöggan. Gamanmynd. Aðalhlutverk: Al- an Arkin, Frank Finlay og Delia Boccardo. Leikstjóri: Bud Yorkin. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI .Q. b <t. 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 STOÐ2 14.00 ? Iþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf: JC Penney Classic frá Largo á Florida. 15.00 Enska knattspyrnan. Southampton og Everton. Bein útsending. 17.00 íslenski handboltinn: Bein Otsending. 17:30 18:00 18:30 18.00 ? Bangsi besta- skinn. Teiknimynd. 18.25 ? Sögurfrá Narníu. Fjögur börn uppgötva furðu- landið Narníu þar sem búa talandidyro.fi. 14.05 ? Frakkland nútímans. 14.35 ? FJalakötturinn. Geðveiki. Myndin gerist é geðveikrahæli i eistnesku þorpi í lok heimsstyrjaldar- innar síðari. Þar hafa þúsundir verið teknír af íífi. en þegar myndin hefst hafa fasistarnir afráðið að myrða alla sjúklinga geðsjúkrahússins. 15.55 ? 16.25 ? 17.00 ? Handbolti. Baka-fólkið. Myndrokk. Umsjón: Jón Orn Guð- Fræðslumynd þjartssonog Heimir um Baka-þjóð- Karlsson. flokkinn. 1. hlutiaf fjórum. 17.45 ? FalconCrest. Bandarískurframhalds- myndaflokkur. 19:00 18.50 ? Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Háskaslóð- ir. Kanadískur mynda- flokkur. 18.35 ? Land og fólk. I þess- um þætti heimsækir Ómar Ragnarsson 92 ára gamlan ein- búa í Skorradal. Ákveðið hefur verið að endursýna þessa þætti. 19.19 ? 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD b 0, 19:30 20:00 19.30 ? Hringsja. Dagskráfrá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20:30 21:00 STOÐ2 19.19 ? 19:19 Fréttir. 20.30 ? Lottó. 20.35 ? '90 á stöðinni. 20.50 ? Alltíhers höndum. Nýrbreskur gamanmyndaflokkur. 20.00 ? Sérsveitin. Fram- haldsmyndaflokkur. ? 20.50 ?- Hale og Pace. Breskt grín. 21:30 22:00 22:30 23:00 21.15 ? Fólkiðílandinu. 21.45 ? Númer 27 Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC. Maður nokkur á fallega konu, glæsikerru með bílasima, stórt einbýlishús og gengur Ijómandi vel í við- skiptalífinu en kona íhúsi nr. 27 áeftiraðbreytaverðmætamati hans. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.- Kvikmynd vikunnar. Barnasprengja. Gamanmynd með ádeiluívafí á lifnaðarhætti hinnar nýju uppakynslóðar. Myndin segir frá stúlku, sem er að feta sig upp metoröastigann, þeg- ar hún fær þær fregnír að frændí hennar hafi látist af slys- förum. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam Shepard, Harold Ramjs og Sam Vvanamaker. 23:30 24:00 23.25 ? Dularfulli hattarinn. Frönsk sakamálamynd frá 1982 eftir sam- nefndri skáldsögu Georges Simenon. Aðalhlutverk: Miohel SerraultogCharl- es Aznavour. 1.25 ? Dagskrárlok. 23.00 ? Gildran. Paul Newrnan og Robert Redford fara á kostum. 1.50 ? Draugarfortíðar.Aðalhlutverk:StuartWhit- man, Maria Schell og Rod Steiger. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 ? Dagskrárlok. e RAS1 FM 92,4/93,8 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Lítil saga um litla kisu" eftír Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Kammertónlist fyrir blásara eftir Carl Nielsen.- 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) \ 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskra. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringíðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Um- sjón: Sigríður Hagalín. 17.30 Stúdíó 11. Sigurður Einarsson kynn- ir. 18.10 Bókarhornið. Þáttur um böm og bækur. Umsjón Vernharður Linrret. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Stan Getz, Modern Jazz Quartet og Lionel Hampton leika nokkur lög. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um Jitla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (if). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir. Hermann Ragnar Stefánsson. UTVARP 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é* FM90.1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa lng: ólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta serrt um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðari Eggertssyni. Að þessu sinni Valgerður Bjarnadóttir félagsráðgjafi á Akureyri. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Or smiðjunni. Kvöldstund með Stór- sveit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lisa Pálsdóttir. 2.00 NætUrútvarp á báðum rásum 'til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram l'sland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Landsbyggðarpóstur Landpósturinn er á dagskrá rás- ar 1 á morgnana. Á þriðjudög- lim ráða Vestfirðingar ríkjum í þessum landsbyggðarþætti. A mið- vikudögum er röðin komin að Norð- lendingum og svo ljúka Austf irðing- ar hringferðinni á fimmtudögum. Þrátt fyrir ákafa leit í nokkrum eintökum af Dagskrárblaðinu fann undirritaður ekki Sunnlendinga svo ekki er hægt að fullyrða að hring- vegurinn hafi lokast. En skýringin á þessari fjarveru Sunnlendinga er ekki langsótt. íbúar þessa lands- fjórðungs eiga ekki enn sitt svæðis- útvarp. íbúar Vesturlands eru líka fjarri góðu gamni. Hér sannast áþreifanlega að svæðisútvarpsstöðvarnar ná ekki bara tii nærliggjandi landssvæða heldur til landsins alls í gegnum Landpóstinn og fréttapistla sem skotið er inn í almennar fréttir. Það hlýtur því að vera mikið hagsmuna- mál íbúa á útsendingarsvæðum að styðja við bakið á sínu svæðisút- varpi. Það þýðir ekki að agnúast stöðugt út í stórabróður í Reykjavík, eins og einn ágætur maður komst að orði. Með nýrri fjarskiptatækni hefur landsbyggðarfólk möguleika á að taka þátt í atvinnustarfsemi hvar sem er á landinu; líka í Reykjavík. Þessi gerbreytta aðstaða vinnandi fólks á íslandi kom vel í Ijós í athyglisverðu spjalli sem Har- aldur Bjarnason átti við Axel Andreas Beck Iðnþróunarráðgjafa Austurlands sl. fimmtudag í Land- póstinum, en ráðgjafinn hefur að- setur á Seyðisfirði. Axel greindi frá því að nú væri unnið að stofnun „tölvuhreiðra" á Austurlandi. Þessi tölvuhreiður geta að sögn iðnráð- gjafans sinnt verkefnum fyrir fyrir- tæki og stofnanir hvort sem þær eru staðsettar á Seyðisfirði eða Skólavörðuholti. Glöggt er gests augað og aug- ljóst að Axel Beck sér vandamál landsbyggðarinnar í svolítið öðru ljósi en ýmsir Frónbúar, en iðnráð- gjafinn, sem talar nánast lýtalausa íslensku, kom hingað til lands í kringum 1980. Þanníg benti Axel Beck á augljósa kosti þess að grafa jarðgöng er tengja Seyðisfjörð og Norðfjörð sem gætu þar með orðið eitt atvinnusvæði. „Það er munur að komast á hálftíma á milli Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar í stað þess að ferðin taki nokkra daga," sagði Axel Beck. Og það var fróðlegt að skoða viðhorf iðnráðgjafans til skógræktarátaksins í Fljótsdal: „Þetta átak getur laðað að mikinn fjölda ferðamanna, en við göngum bara svo alltof skammt í plöntun trjáa, það þarf að gera svo miklu, miklu, miklu meira til að rækta hér skóga." í gærmorgun ræddi Finnbogi Hermannsson útvarpsstjóri þeirra Vestfirðinga við Sigrúnu Halldórs- dóttur bæjarfulltrúa á ísafirði í þættinum Að hafa áhrif. Sigrún greindi frá því að ekki hefði tekist að fá iðnþróunarráðgjafa til starfa á Vestfjörðum. Sigrún taldi að slíkur ráðgjafi gæti reynst Vest- firðingum notadrjúgur en að mati Sigrúnar er helsta vandamálið á Vestfjörðum hin einhæfa vinna sem" mönnum stendur til boða. Fólk leit- aði fyrst og fremst þangað sem það fyndi atvinnu við hæfi. En Sigrún var einnig þeirrar skoðunar að Vest- firðingar yrðu að leysa sín vanda- mál sjálfir. Hressilega mælt hjá bæjarfulltrúanum. Undirritaður fór fróðari af fundi þeirra Sigrúnar Halldórsdóttur og Axels Beck. Spjall við áhrifafólk á sviði atvinnumála landsbyggðarinn- ar víkkar sjóndeildarhring þess er dvelur öllum stundum í henni Reykjavík. Þetta fólk slær ekki fram marklausum slagorðum líkt og atvinnupólitíkusarnir gera stundum. Það lýsir raunveruleikan- um á látlausan og hógværan hátt og bendir á ráð til úrbóta. En svo er bara að láta verkin tala og þá er bjart framundan. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman tög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 939 (minxn 8.00 Þorsteinn Asgeirsson og húsbændur dagsins. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir. Tipparar vikunnar og fleira. 13.00 Valtýr Björn Valtýsson og íþróttavið- burðir helgarinnar í brennidepli. tétt spjall um íþrótfir í tilefni dagsins. Ólafur Már fylgist með. 14.00 í laugardagsskapi. Halli Gísla og Ólafur Már með ryksuguna á fullu. 18.00 Ágúst Héðinsson hitar upp fyrir næturvaktina. Athugað hvað er í bióunum og á Stöð 2. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nætur- vakt. Þægileg og skemmtileg tónlist. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á röltinu. Fréttir á Bylgjunni eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16"á laugardögum. / FM 102.2 FM 102.2 9.00 Darri Ólason fer'yfir það helsta sem í vændum er. 13.00 Ólöf Marín. Laugardagstónlistin í fyr- irrúmi. 17.00 Bjarni Haukur kynnir stöðu 30 vin- sælustu laganna á íslandi. 19.00\Arnar Kristinsson.. 24.00 Björn Sigurðsson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður ríkjum. 3.10 Arnar Albertsson: FM?909 AÐALSTOÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar vikur. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. . 13.00 Viðstýrið. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin alls- ráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kertaljós og kavíar. Síminn fyrir óska- lögin er 626060. 2.00.Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.