Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990 mtAWÞAUGL YSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. janúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöld- um fasteignum í skrifstofu embætt- isins í Miðstræti 18, Neskaupstað og hefjast þau kl. 14.00: Gilsbakki 6, þingi. eigandi Sigurður M. Björnsson, eftir kröfu Lands- banka Islands og Byggingarsjóðs rikisins. Hafnarbraut 40, n.h., þingl. eigandi Egill Birkir Stefánsson, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Austurlands. Nesbakki 13, 3. h.t.v., þingl. eigandi Björgúlfur Halidórsson, eftir kröfu Lifeyrissióðs Austurlands og innheimtumanns ríkisjóðs. Nesgata 39, þingl. eigandi Hjörleifur Gunnlaugsson, eftir kröfu Lifeyr- issjóðs Austurlands, Rosemary Lambert og Byggingarsjóðs ríkisins. Strandgata 8, þingl. eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdis Hannibals- dóttir, eftir kröfu Trésmiðju Fljótsdalshéraös, Stálvikur hf., Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Samhengis sf. og Veltis hf. Strandgata 62, þingl. eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hannibals- dóttir, eftir kröfu Plastprents hf., Vöruafgreiðslunnar hf., Flugleiða hf. og innheimtumanns ríkisjóðs. Þiljuvellir 9, e.h., þingl. eigendur Jón Magnús Guðmundsson og Ása Dóra Ragnarsdóttir, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins og Lífeyris- sjóðs Austurlands. Þiljuvellir 34, þingl. eigandi Ríkharð Óskarsson, eftir kröfu Byggingar- sjóðs rikisins, Nesvídeós, Ólafs Sigurðssonar og Sparisjóðs Norð- fjarðar. Bæjarlógetinn i Neskaupetað. Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé, að kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs, skiptaréttar, Innheimtustofnunar sveitarfé- laga og ýmissa lögmanna við lögreglustöðina Hrisholti 8, Selfossi, laugardaginn 20. janúar 1990, kl. 14.00. A-4399 R-37699 X-1203 X-4355 X-6679 EU-582 R-39221 X-1825 X-4375 X-6681 FH-218 R-43607 X-2086 X-4397 X-6739 FG-936 R-49262 X-2093 X-4410 X-6741 G-20425 R-51090 XD-2112 X-4499 X-6935 HB-362 R-52075 X-2186 X-4521 X-6971 HO-643 R-52569 X-2217 X-4715 X-7512 IH-306 R-59327 XD-2283 X-4748 X-7586 1-1947 R-62574 X-2352 X-4772 X-7656 LD-1210 R-64593 X-2369 X-4999 X-7673 L-1564 R-65982 X-2610 X-5073 X-7686 L-2275 R-66528 X-2673 X-5121 X-7755 MC-352 R-67121 X-2801 X-5178 X-7771 P-2440 R-67517 X-3021 X-5220 X-7779 R-9085 R-68817 X-3161 X-5386 X-7872 R-11306 R-69837 X-3198 X-5535 X-8038 R-15810 R-73878 X-3215 X-5751 X-8061 R-18954 R-77247 X-3365 X-5974. X-8215 R-19481 U-5161 X-3497 X-5994 X-8255 R-19776 U-5176 X-3500 X-6094 X-8266 R-25636 V-2327 X-3530 X-6130 X-8336 R-28371 XB-278 X-3865 X-6153 Y-1987 R-29651 X-323 X-3866 X-6181 Y-18663 R-29865 X-324 X-3927 X-6259 Z-862 R-31907 X-927 X-3974 X-6270 Z-1530 R-34769 X-954 X-3976 X-6411 R-35697 X-964 X-4113 X-6625 R-36683 X-1106 X-4247 X-6666 Sjónvörp, myndlyklar, myndbandstæki, bílasimi, leðursófasett, pianó, hljómflutningstæki, sportbátur, Saab bifr. árg. 1982, númerslaus og Opel Rec. bifr. árg. 1965, númerslaus. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn á Selfossi/Árnessýslu, 13. janúar 1990. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. janúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum, í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast kl. 14.00: Aðalstræti 8, norðurendi isafirði, þingl. eign Ásdisar Ásgeirsdóttur og Kristins R. Jóhannssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Bæjarsjóðs isafjarðar. Aðalstræti 32, neðri hæð, austurendi, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar og fl„ eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Reykjavík. Annað og sfðara. Fjarðargötu 5, Þingeyri, þingl. eign Tengils sf., eftir kröfu Lifeyris- sjóðs Vestfirðinga. Annað og siðara. Fremri Bakka, Nauteyrarhreppi, N-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Sigríð- ar Vagnsdóttur, eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Garðavegi 2, bifreiðageymslu, (safirði, þingl. eign Bjarna Magnússon- ar, eftir kröfu Landsbanka Islands. Annað og síðara. Grundarstíg 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Mattíasdóttur og Gunn- halls Gunnhallsssonar, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hafnarstræti 1, Þingeyri, þingl eign Hafnarkaffis sf„ eftir kröfu Lífeyr- issjóðs Vestfirðinga og Ferðamálasjóðs. Annað og sfðara. (safjarðarvegi 4, ísafirði, þingl. eign Sigrúnar Haildórsdóttur, eftir kröfu Sveins Egilssonar hf. Mánagötu 4, isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalin, eftir kröfum Verðbréfasjóðsins hf„ Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl„ Vöruvals og Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og sfðara. Silfurtorgi 2, ísafirði, þingl. eign Hótels ísafjaröar, eftir kröfum Sam- bands islenskra samvinnufelaga, Lögmanna Lágmúla 7 Reykjavík, Ágætis hf. og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Urðarvegi 56, Isafirði, þingl eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfum Veödeildar Landsþanka íslands og Sveinþjörns Runólfsssonar sf. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. TILKYNNINGAR Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir desembermán- uð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. HÚSNÆÐI í BOÐI Til sölu lítil 3ja herbergja kjallaraíbúð í Vesturbæ. Nýlega endurnýjuð. Upplýsingar í símum 28329 og 18425. 5JÁLFSTJEOISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F ísafjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á ísafirði veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu 2. hæð laugardaginn 13. janúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjörstjórn. 2. Framkvæmd prófkjörs. 3. Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Keflavík Fundur í fulltrúaráðinu verður haldinn á Hringbraut 92, efri hæð, sunnudaginn 14. janúar nk. og hefst kl. 14.00, kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Ákvörðun framboðslista til bæjarstjórnar Keflavíkur við bæjar- stjórnakosningar 1990. 2. Bæjarmál. 3. Önnur mál. Aðeins fulltrúum eða kjörnum varamönnum kjörinna fulltrúa veittur aðgangur. Mætið vel og stundVislega. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna i Keflavik. Opinn fundur á Dalvík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Sæiuhúsinu, miðviku- daginn 17. janúar, kl. 20.30. Framsögumenn verða alþingismennirn- ir Halldór Blöndal og Matthías Bjarnason. Að loknum framsöguerind- um verða fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir. Sjálfstæöisfélag Dalvikur. Ólafsfjörður Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Matthías Bjarnason boða til almenns fundar mánudaginn 15. janúar 1990 kl. 20.30 íTjarnarborg. Sjálfstæðisfélögin. Rangárvallasýsla Stjórnmálafundur Almennur stjórn- málafundur verður haldinn i Laufafelli, Hellu, miðvikudags- kvöldið 17. janúar kl. 21.00. Framsögumenn verða alþingis- mennirnir Þorsteinn Pálsson og Ólafur G. Einarsson. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opjnn. Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt í stjórn- málabaráttunni. Sjálfstæöisfélögin. Austur-Skaftfellingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Höfn, mánudaginn 15. janúar kl. 20.30. Alþingismennirnir Þor- steinn Pálsson og Ólafur G. Einarsson hafa framsögur um viðhorfin í stjórnmálunum. Einnig mæta á fundinn alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi. K ENNSLA Hugrækt Nýtt námskeið. Kennd er al- menn hugrækt og leiöbeiningar i iðkun yoga. Upplýsingar í síma 50166. Kristján Fr. Guömundsson. Wélagsúf D Gimli 599015017 = 1 □ HELGAFELL 59901132 VI 4 □ MIMIR 59901157 - 1 Atk. Auðbrekku 2.200 Kápavogur Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. iUíj Útivist Dagsf. sunnud. 14. jan. Þórsmerkurgangan: Raðganga Útivistar 1990. Geng- ið i 17. dagsferðum frá Reykjavik í Þórsmörk. Siðasta gangan, 22. sept. endar með grillveislu i Básum. 1. áfanginn genginn núna á sunnd. Fariö eftir gömlu þjóðleiöinni út úr borginni: Arn- arhóll - Öskjuhlíð - Fossvogs- dalur - gamli Árbærinn. Lagt af stað kl. 13.00 úr Grófinni. Leiösögn: Lýður Björnsson, sagnfræðingur. Verið með frá byrjun! Rútuferð til baka. Skíðagöngunámskeið: Leiðbeinandi: Vanur skiða- göngumaður. Framhaldsnám- skeið seinna i vetur. Brottför frá BSÍ - bensínsölu kl. 13.00. Verð kr. 600,-. Þorrablót 19.-21. jan.: Gist á Varmalandi. Gönguferðir um uppsveitir Borgarfjarðar. Þorramáltið - kvöldvaka. Kynnist töfrum Borgarfjarðar að vetrarlagi. Uppl. og miðar á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. j Útivistaferðir eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. ^UngtfóUk ^ ^ YWAM - ísland ' Bibliulestur i Grensáskirkju i dag kl. 10 árdegis. Bænastund kl. 11.15. Minnum á almenna sam- komu nk. fimmtudag á sama íþróttafélag kvenna Leikfimin er að hefjast hjá íþróttafélagi kvenna í Austur- bæjarskólanum, mánudaga og fimmtudaga, kl. 18.00. 8 vikur aðeins kr. 3.500,- Upplýsingar í síma 666736. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 oa 19533. Sunnudagsferð 14. jan. kl. 11 Þingvellir íbyrjun árs Fyrst veröur létt ganga frá Vatnsviki um Konungsveg að Hrafnagjá, en siðan mun séra Heimir Steinsson, þjóðgarðs- vörður, taka á móti hópnum á Skáldareit og segja frá sögu staðarins. Að því loknu verður stutt helgistund i Þingvallakirkju. Tilvalið að byrja ferðaárið vel með þessari Þingvallaferð. Far- arstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð 1.000,- kr„ fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Heimkoma um kl. 16.30. Þórsmörk að vetri 2.-4. febr. Þetta veröur þorrablótsferð Ferðafélagsins, sem enginn ætti að missa af. Gist i Skagfjörðs- skála. Pantlð timanlega. Góða ferð! Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.