Morgunblaðið - 13.01.1990, Side 26

Morgunblaðið - 13.01.1990, Side 26
26 MÖR&tóíÉÍÁÐIÐ 'LAU’GÁRÖÁöÍik 163 ðÁNUÁR lðáo STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Þér finnst hægt miða upp á við. Þrátt fyrir það gengur þér vel að koma hugmyndum þínum til skila í dag. Naut (20. apríl - 20. mai) (ffö Tafir sem verða eiga rætur að rekja langt aftur í tímann. Þú átt ánægjulegt samtal sem lofar góðu. Talaðu við yfirmenn þína. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Aukið álag kann að draga þig eilftið niður í dag. Frestaðu ákvörðun í fjármálum ef unnt er. Hagur þinn fer batnandi úr þessu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kysir að maki þinn veitti frama þínum meiri áhuga. Þú hefur nægan tíma til að ráðfæra þig við fólk sem getur hjálpað þér. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Áhyggjur sem þú berð í brjósti vegna starfs þíns valda því að þér finnst þú vera þreyttur, en athygli og uppörvun náins vinar lyftir þér upp. Ræddu innstu hjartans málin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinnan veitir þér meiri fyllingu í dag en samkvæmislíf mundi gera. Viðkvæm spuming sem leitar á hugann kann að valda þér óróleika. Þú átt þó auðvelt með að hugsa skýrt. vög T (23. sept. - 22. október) Þú kysir að ættingi sýndi þér meiri samúð en hann gerir nú, en þú átt gott samfélag við sam- starfsmenn. Nú er lag til að hugsa um þarfir barns. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®i(|0 Gerðu ekki lítið úr þér. Andrúms- loftið á vinnijstað kann að vera svo spennt að heppilegra sé fyrir þig að ljúka ákveðnum verkefn- um heima. Hafðu trú á hugmynd- um þSnum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Fjárhagsáhyggjur geta dregið úr ásókn þinni í skemmtanir, en þrátt fyrir það gerðirðu rétt í að skvetta svolítið úr klaufunum. Láttu reyna á sköppunarhæfi- leika þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Fjármálavit þitt kemur sér nú vel við kaup, sölu eða samninga hvers konar. Vertu með fjölskyld- unni i kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Það er ekki ráðlegt að vera einn með áhyggjum sínum. Þér mundi líða stórum betur ef þú léttir á hjarta þínu. Nú er rétta tækifæ- rið til að tjá tiifinningar sínar og sinna mikilvægum símtölum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Peningar eru undirrótin að von- brigðum þínum með vin. Þú ert með góðar hugmyndir á taktein- um, ekki síst að þv! er varðar fjármál. Gefðu þér tíma til að tala við ástvini þína. AFMÆLISBARNIÐ hefur rika þörf fyrir að vinna og leikur veg- ist á í llfinu og á stundum í erfið- leikum með að sætta þetta tvennt. Það er bæði skapandi og hagsýnt, en þarf að hitta á rétta starfið til að nokkuð verði úr. Það verður að gæta þess að fra- magirndin geri það ekki tækifær- issinnað. Það má ekki láta sér nægja þau tækifæri sem eru í augsýn, heldur verður að taka áhættu í krafti hæfileika sinna með langtímasjónarmið í huga. Heppilegur starfsvettvangur eru t.d. skriftir, innanhússarkitektúr og leiklist. ttjörnusþána á að lesa sem lægradvöl. Spár af þessu tagi yggjast ekki á traustum grunni nsindalegra staöreynda. GARPUR J/E7A M HWR LBGGUR/tMÐOA ÍH>OM SNJÓHÁfCA/Sl. / T SJÓR/HN' HANH Hfí HLÍOCRÍ . eN LOFT/D pESXA STUNO/NA • j MO/Erri A£> HE6JA ’A HONUM!/ SKO TH- ■' ) EF T/L Í//LC BKta.. e/TT Fy/Z/R ] ÞAP HÓLNAB ORASKALLA/svtBIK 0(5 /VlE/fS '■ EKKe/erTyz * 15PPOTTN /SjGUNA' GRETTIR UÓSKA FERDINAND \ II 86 SMAFOLK I TMOUéMT OUR TEACMER CAME TO UUATCM 0UR. GAME, EUT ALL 5MEUJA5 POINS UUA5 MEETIN6 MEP. 0OYFRIENP Er ég barnalegur, Lárus? Ég hélt að kennarinn okkar hefði Er ég bamalegur, Lárus? komið til að horfa á leikinn okkar en hún var þá bara að hitta kæras- Þú ert barnalegur, Kalli Bjarna. tann sinn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Makker hefur opnað, þú átt veik spil, en stuðning við litinn hans. Andstæðingarnir kaupa samn- inginn og þú átt út. Það er ná- kvæmlega undir þessum kring- umstæðum sem skynsamlegt er að leggja niður óstutt háspil í ykkar lit. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8 ¥ KD84 ♦ K82 ♦ ÁG973 Vestur ♦ K9762 ¥52 ♦ G93 + 862 Austur ♦ ÁD1053 ¥10 ♦ ÁD104 + D54 Suður ♦ G4 ¥ ÁG9763 ♦ 765 + K10 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði Pass 2 spaðar Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Augljóslega fær vestur ekki mörg tækifæri til að spila í gegn- um blindan, en frekar en veðja blint á annan hvorn láglitinn leggur hann niður spaðakónginn í þeirri von að halda slagnum. Það ræðst síðan af blindum og fyrirskipunum makkers hvað gerist í næsta slag. í þessu tilfelli er það nokkuð sjálfsagt. Austur pantar tígul með því að láta drottninguna undir kónginn. Tígulgosinn bindur svo endahnútinn á vörn- ina. Vel að verki staðið, en austur hefði getað létt róðurinn með því að melda þrjá tígla við opn- unardobli norðurs. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sovézki stórmeistarinn Viktor Kupreichik sigraði á Reykjavíkur- skákmótinu 1980 og vakti auk þess athygli fyrir djarfa og frum- lega taflmennsku. Hann tefldi þessa glæsilegu og óvenjulegu skák á opna móti stórmeistara- sambandsins í Palma de Mallorca um daginn. Hvítt: Kupreichik (2.520), svart: Sunye Neto (3.480), Brasilíu, Sikileyjarvöm. 1. e4 - c5, 2. Rc3 - a6, 3. Rf3 - b5!?, 4. 'd4 - cxd4, 5. RXd4 - Bb7, 6. Bd3 - e6, 7. 0-0 - Dc7, 8. De2 — Rc6, 9. Rxc6 — Dxc6, 10. a4 - b4, 11. Rd5! - Rf6, 12. Bc4 — Bd6 (Betra var að leika strax 12. — Bc5), 13. Hdl — Bc5, 14. Bh6! - 0-0-0 Tveir hvítir menn standa nú í uppnámi en hvítur lætur ekki þar við sitja: 15. Bb5!! - axb5, 16. axb5 - Dd6, 17. Rxf6 - Df8, 18. Bxg7! — Dxg7, 19. Dc4 — d6 (Eftir 19. — Df8, 20. e5 á svartur ekki við- unandi vörn við hótuninni 21. Hd6) 20. Hxd6! - Dg5, 21. Rd5 — exd5, 22. Dxc5+ — Kb8, 23. Hc6! og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.